Enski boltinn Onana búinn að skrifa undir og fer með til Bandaríkjanna Markvörðurinn Andre Onana hefur skrifað undir hjá enska knattspyrnuliðinu Manchester United. Er búið að bóka flug fyrir leikmanninn til Bandaríkjanna en Man United er á leið þangað í æfingaferð í aðdraganda nýs keppnistímabils. Enski boltinn 20.7.2023 09:31 Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 20.7.2023 07:51 Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Enski boltinn 20.7.2023 07:01 Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16 Fofana frá út árið Wesley Fofana mun ekki spila fyrir Chelsea fyrr en seint á komandi tímabili. Franski varnarmaðurinn sleit krossband nýverið og er alls óvíst að hann verði eitthvað með liðinu fyrr en á þar næstu leiktíð. Enski boltinn 19.7.2023 19:16 Sjáðu mörkin í undirbúningsleikjum Liverpool og United Liverpool og Manchester United eru komin á fullt í undirbúningi fyrir tímabilið á Englandi og léku í dag æfingaleiki gegn Karlsruher og Lyon. Bæði lið unnu sigra í leikjum dagsins. Enski boltinn 19.7.2023 18:34 Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16 Pochettino: Gat ekki horft á allt viðtalið við Dele Alli Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það hafi verið of erfitt fyrir sig að horfa á viðtalið við Dele Alli. Enski boltinn 19.7.2023 07:31 Braut glerþakið en var ekki lengi aðalþjálfari Forest Green Hannah Dingley var nýverið ráðin fyrst kvenna sem þjálfari atvinnuliðs karla í knattspyrnu á Englandi. D-deildarlið Forest Green Rovers réð hana til starfa þegar Duncan Ferguson var sagt upp störfum. Nú er ljóst að Dingley mun ekki stýra liðinu á komandi leiktíð þar sem nýr þjálfari er væntanlegur. Enski boltinn 18.7.2023 23:31 Jonny Evans orðinn leikmaður Manchester United á nýjan leik Þau óvæntu tíðindi bárust í dag að Jonny Evans hefði skrifað undir samning við Manchester United. Evans hafði verið félagslaus eftir að hafa yfirgefið Leicester City í lok síðasta tímabils. Enski boltinn 18.7.2023 22:16 Giggs sýknaður Ryan Giggs, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur verið sýknaður af ákærum um heimilisofbeldi. Enski boltinn 18.7.2023 11:30 Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Enski boltinn 18.7.2023 08:17 Rashford framlengir í Manchester þrátt fyrir erlend gylliboð Marcus Rashford, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið þrátt fyrir að gylliboð frá öðrum félögum. Enski boltinn 17.7.2023 23:31 Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Enski boltinn 17.7.2023 17:00 Arteta hefur keypt leikmenn til Arsenal fyrir 103 milljarða Mikel Arteta settist í stjórastólinn hjá Arsenal í desember 2019 og nú fjórum árum seinna er hann búinn að gerbreyta gengi liðsins. Hann hefur líka fengið pening til að vinna með. Enski boltinn 17.7.2023 15:00 Grétar Rafn ráðinn til Leeds Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn til enska B-deildarliðsins Leeds United. Enski boltinn 17.7.2023 14:31 Arsene Wenger trúir því að Arsenal vinni titilinn eftir komu Rice Arsene Wenger er síðasti knattspyrnustjórinn til að gera Arsenal að Englandsmeisturum fyrir að verða tuttugu árum en Frakkinn hefur trú að það breytist á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.7.2023 12:00 Lukaku í óvissu út af Harry Kane Framtíð knattspyrnumannsins Romelu Lukaku er enn óljós en það verður ólíklegra með hverjum deginum að hann spili áfram með Internazionale á Ítalíu. Enski boltinn 17.7.2023 08:45 Tími Onana hjá Manchester United er núna Manchester United hefur loksins náð samkomulagi við ítalska félagið Internazonale um kaup á kamerúnska markverðinum Andre Onana. Enski boltinn 17.7.2023 07:31 Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46 Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. Enski boltinn 14.7.2023 14:36 Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. Enski boltinn 14.7.2023 14:14 Arteta ekki búinn að ákveða hvar hann ætlar að nota Kai Havertz Þegar þú eyðir meira en ellefu milljörðum í leikmann þá er eins gott að vita hvernig þú ætlar að nota hann. Knattspyrnustjóri Arsenal ætlar þó ekki að flýta sér að komast að því. Enski boltinn 14.7.2023 12:30 Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. Enski boltinn 14.7.2023 11:01 Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski boltinn 14.7.2023 09:30 Chelsea íhugar tilboð í Neymar Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.7.2023 08:30 Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45 Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Enski boltinn 13.7.2023 12:31 Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Enski boltinn 13.7.2023 10:32 Golfstjörnur keyptu sig inn í Leeds United Bandarísku stjörnugolfararnir Jordan Spieth og Justin Thomas eru nú báðir í fjárfestingahópnum sem er að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United. Enski boltinn 13.7.2023 08:45 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Onana búinn að skrifa undir og fer með til Bandaríkjanna Markvörðurinn Andre Onana hefur skrifað undir hjá enska knattspyrnuliðinu Manchester United. Er búið að bóka flug fyrir leikmanninn til Bandaríkjanna en Man United er á leið þangað í æfingaferð í aðdraganda nýs keppnistímabils. Enski boltinn 20.7.2023 09:31
Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 20.7.2023 07:51
Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Enski boltinn 20.7.2023 07:01
Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16
Fofana frá út árið Wesley Fofana mun ekki spila fyrir Chelsea fyrr en seint á komandi tímabili. Franski varnarmaðurinn sleit krossband nýverið og er alls óvíst að hann verði eitthvað með liðinu fyrr en á þar næstu leiktíð. Enski boltinn 19.7.2023 19:16
Sjáðu mörkin í undirbúningsleikjum Liverpool og United Liverpool og Manchester United eru komin á fullt í undirbúningi fyrir tímabilið á Englandi og léku í dag æfingaleiki gegn Karlsruher og Lyon. Bæði lið unnu sigra í leikjum dagsins. Enski boltinn 19.7.2023 18:34
Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16
Pochettino: Gat ekki horft á allt viðtalið við Dele Alli Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það hafi verið of erfitt fyrir sig að horfa á viðtalið við Dele Alli. Enski boltinn 19.7.2023 07:31
Braut glerþakið en var ekki lengi aðalþjálfari Forest Green Hannah Dingley var nýverið ráðin fyrst kvenna sem þjálfari atvinnuliðs karla í knattspyrnu á Englandi. D-deildarlið Forest Green Rovers réð hana til starfa þegar Duncan Ferguson var sagt upp störfum. Nú er ljóst að Dingley mun ekki stýra liðinu á komandi leiktíð þar sem nýr þjálfari er væntanlegur. Enski boltinn 18.7.2023 23:31
Jonny Evans orðinn leikmaður Manchester United á nýjan leik Þau óvæntu tíðindi bárust í dag að Jonny Evans hefði skrifað undir samning við Manchester United. Evans hafði verið félagslaus eftir að hafa yfirgefið Leicester City í lok síðasta tímabils. Enski boltinn 18.7.2023 22:16
Giggs sýknaður Ryan Giggs, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur verið sýknaður af ákærum um heimilisofbeldi. Enski boltinn 18.7.2023 11:30
Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Enski boltinn 18.7.2023 08:17
Rashford framlengir í Manchester þrátt fyrir erlend gylliboð Marcus Rashford, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið þrátt fyrir að gylliboð frá öðrum félögum. Enski boltinn 17.7.2023 23:31
Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Enski boltinn 17.7.2023 17:00
Arteta hefur keypt leikmenn til Arsenal fyrir 103 milljarða Mikel Arteta settist í stjórastólinn hjá Arsenal í desember 2019 og nú fjórum árum seinna er hann búinn að gerbreyta gengi liðsins. Hann hefur líka fengið pening til að vinna með. Enski boltinn 17.7.2023 15:00
Grétar Rafn ráðinn til Leeds Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn til enska B-deildarliðsins Leeds United. Enski boltinn 17.7.2023 14:31
Arsene Wenger trúir því að Arsenal vinni titilinn eftir komu Rice Arsene Wenger er síðasti knattspyrnustjórinn til að gera Arsenal að Englandsmeisturum fyrir að verða tuttugu árum en Frakkinn hefur trú að það breytist á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.7.2023 12:00
Lukaku í óvissu út af Harry Kane Framtíð knattspyrnumannsins Romelu Lukaku er enn óljós en það verður ólíklegra með hverjum deginum að hann spili áfram með Internazionale á Ítalíu. Enski boltinn 17.7.2023 08:45
Tími Onana hjá Manchester United er núna Manchester United hefur loksins náð samkomulagi við ítalska félagið Internazonale um kaup á kamerúnska markverðinum Andre Onana. Enski boltinn 17.7.2023 07:31
Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46
Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. Enski boltinn 14.7.2023 14:36
Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. Enski boltinn 14.7.2023 14:14
Arteta ekki búinn að ákveða hvar hann ætlar að nota Kai Havertz Þegar þú eyðir meira en ellefu milljörðum í leikmann þá er eins gott að vita hvernig þú ætlar að nota hann. Knattspyrnustjóri Arsenal ætlar þó ekki að flýta sér að komast að því. Enski boltinn 14.7.2023 12:30
Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. Enski boltinn 14.7.2023 11:01
Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski boltinn 14.7.2023 09:30
Chelsea íhugar tilboð í Neymar Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.7.2023 08:30
Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45
Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Enski boltinn 13.7.2023 12:31
Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Enski boltinn 13.7.2023 10:32
Golfstjörnur keyptu sig inn í Leeds United Bandarísku stjörnugolfararnir Jordan Spieth og Justin Thomas eru nú báðir í fjárfestingahópnum sem er að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United. Enski boltinn 13.7.2023 08:45