Enski boltinn Gamall Eyjamaður á ferðinni í ensku úrvalsdeildinni Nýliðar Sheffield United eru taplausir eftir tvær fyrstu umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og unnu 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum um helgina. Enski boltinn 19.8.2019 13:30 „Erfiðasta starfið síðan Abramovich eignaðist Chelsea“ Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að stjórastarf Frank Lampard hjá Chelsea sé það erfiðasta síðan Roman Abramovich eignaðist félagið árið 2003. Enski boltinn 19.8.2019 12:30 Segir tímann undir Sarri hræðilegan og vill gleyma síðasta árinu hjá Chelsea Gary Cahill yfirgaf Chelsea í sumar og gekk í raðir Crystal Palace en hann hafði leikið með þeim bláklæddu frá Lundúnum í sjö ár. Enski boltinn 19.8.2019 12:00 Ekki ósáttur við VAR en segir að sömu reglur þurfi að gilda fyrir bæði Manchester City og Tottenham Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segir að reglurnar um VAR séu ruglandi og þær þurfa að laga sem fyrst. Enski boltinn 19.8.2019 11:00 Sóknarmaður Wolves segir „erfitt að útskýra“ kaupverðið á Maguire Diego Jota, framherji Wolves, skilur lítið í því að Manchester United hafi þurft að borga 80 milljónir punda fyrir miðvörðinn Harry Maguire. Enski boltinn 19.8.2019 10:30 Jeremy Clarkson og Maddison í hár saman: „Get talið á fingrum annarrar handar hversu margar klippingar þú átt eftir“ Sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson og knattspyrnumaðurinn James Maddison áttust við í athyglisveðri rimmu á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Enski boltinn 19.8.2019 10:00 Solskjær hefur „engar áhyggjur“ af Pogba og segir að hann yfirgefi ekki Man. Utd í sumar Norðmaðurinn segir að Frakkinn sé ekki á förum frá Manchester United. Enski boltinn 19.8.2019 09:00 Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.8.2019 17:30 Lundstram tryggði Sheffield United fyrsta úrvalsdeildarsigurinn í tólf ár Sheffield United lagði Crystal Palace að velli, 1-0, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 18.8.2019 14:45 Ashley Cole leggur skóna á hilluna Einn leikjahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins hefur sett punktinn aftan við frábæran feril. Enski boltinn 18.8.2019 12:47 Guardiola segir rifrildið við Agüero á misskilningi byggt Pep Guardiola og Sergio Agüero hnakkrifust þegar sá síðarnefndi var tekinn út af gegn Tottenham. Enski boltinn 18.8.2019 11:00 Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. Enski boltinn 18.8.2019 06:00 Ósáttur Guardiola: Það þarf að laga VAR Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR. Enski boltinn 17.8.2019 19:04 Aftur var það VAR sem bjargaði Tottenham gegn Man. City Manchester City og Tottnham gerðu 2-2 jafntefli í 2 umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir mikla dramatík. Enski boltinn 17.8.2019 18:30 Bamford skaut Leeds á toppinn Leeds United fer vel af stað í ensku B-deildinni. Enski boltinn 17.8.2019 16:09 Fyrsti sigur Gylfa og félaga │ Nýliðarnir burstuðu Newcastle Gylfi spilaði allan leikinn fyrir Everton í dag sem byrjar tímabilið ágætlega. Það er hins vegar aðra sögu að segja af Newcastle. Enski boltinn 17.8.2019 16:00 Liverpool komst á toppinn með sigri á suðurströndinni Slæm mistök Adrián komu ekki að sök þegar Liverpool vann Southampton á útivelli. Enski boltinn 17.8.2019 15:45 Umboðsmaður Özil mættur til Bandaríkjanna til að ræða við DC United Mesut Özil gæti verið að færa sig yfir til Bandaríkjanna eftir öll lætin að undanförnu. Enski boltinn 17.8.2019 14:00 Arsenal með fullt hús eftir sigur á Jóhanni Berg í 100. leiknum Jóhann Berg Guðmundsson er með sex stig en Burnley þrjú. Enski boltinn 17.8.2019 13:15 Útilokar ekki að Zaha yfirgefi Palace með Evrópu félagaskiptagluggann opin Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, vonast til þess að Wilfried Zaha sé að einbeita sér að komandi leikjum með Palace en getur þó ekki útilokað að hann yfirgefi félagið í sumar. Enski boltinn 17.8.2019 12:00 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. Enski boltinn 17.8.2019 10:00 „Eriksen er ekki nógu góður fyrir Real Madrid eða Barcelona“ Jamie Carragher segir sína skoðun á Dananum hreint út. Enski boltinn 17.8.2019 09:30 Burnley leggur baráttunni við loftlagsvána lið: Gróðursetja tré fyrir hverja selda treyju Enska úrvalsdeildarfélagið lætur til sín taka í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enski boltinn 17.8.2019 09:00 Siewert rekinn frá Huddersfield eftir aðeins einn sigur í 19 leikjum Tap fyrir Fulham í kvöld var kornið sem fyllti mælinn hjá stjórnarmönnum Huddersfield Town. Enski boltinn 16.8.2019 21:51 Bið Huddersfield eftir sigri lengist enn | Unnu síðast 26. febrúar Huddersfield Town hefur ekki unnið leik í tæpa sex mánuði. Enski boltinn 16.8.2019 20:47 Gylfi varð dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar á þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Enski boltinn 16.8.2019 19:00 Hetjan Adrian segir ákvörðunin að fara í Liverpool sé „sú besta sem hann hefur tekið á ævinni“ Adrian varði spyrnu Tammy Abraham í Ofurbikarnum og tryggði Liverpool sigur. Enski boltinn 16.8.2019 16:45 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. Enski boltinn 16.8.2019 13:30 Lampard: Liverpool er með eitt besta lið í heimi og við áttum að vinna þá Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, hitti blaðamenn í dag fyrir leik liðsins á móti Leicester City á sunnudaginn. Enski boltinn 16.8.2019 13:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Enski boltinn 16.8.2019 12:30 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Gamall Eyjamaður á ferðinni í ensku úrvalsdeildinni Nýliðar Sheffield United eru taplausir eftir tvær fyrstu umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og unnu 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum um helgina. Enski boltinn 19.8.2019 13:30
„Erfiðasta starfið síðan Abramovich eignaðist Chelsea“ Greame Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að stjórastarf Frank Lampard hjá Chelsea sé það erfiðasta síðan Roman Abramovich eignaðist félagið árið 2003. Enski boltinn 19.8.2019 12:30
Segir tímann undir Sarri hræðilegan og vill gleyma síðasta árinu hjá Chelsea Gary Cahill yfirgaf Chelsea í sumar og gekk í raðir Crystal Palace en hann hafði leikið með þeim bláklæddu frá Lundúnum í sjö ár. Enski boltinn 19.8.2019 12:00
Ekki ósáttur við VAR en segir að sömu reglur þurfi að gilda fyrir bæði Manchester City og Tottenham Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segir að reglurnar um VAR séu ruglandi og þær þurfa að laga sem fyrst. Enski boltinn 19.8.2019 11:00
Sóknarmaður Wolves segir „erfitt að útskýra“ kaupverðið á Maguire Diego Jota, framherji Wolves, skilur lítið í því að Manchester United hafi þurft að borga 80 milljónir punda fyrir miðvörðinn Harry Maguire. Enski boltinn 19.8.2019 10:30
Jeremy Clarkson og Maddison í hár saman: „Get talið á fingrum annarrar handar hversu margar klippingar þú átt eftir“ Sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson og knattspyrnumaðurinn James Maddison áttust við í athyglisveðri rimmu á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Enski boltinn 19.8.2019 10:00
Solskjær hefur „engar áhyggjur“ af Pogba og segir að hann yfirgefi ekki Man. Utd í sumar Norðmaðurinn segir að Frakkinn sé ekki á förum frá Manchester United. Enski boltinn 19.8.2019 09:00
Lampard enn í leit að sínum fyrsta sigri sem stjóri Chelsea Chelsea og Leicester skildu jöfn á Stamford Bridge í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.8.2019 17:30
Lundstram tryggði Sheffield United fyrsta úrvalsdeildarsigurinn í tólf ár Sheffield United lagði Crystal Palace að velli, 1-0, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 18.8.2019 14:45
Ashley Cole leggur skóna á hilluna Einn leikjahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins hefur sett punktinn aftan við frábæran feril. Enski boltinn 18.8.2019 12:47
Guardiola segir rifrildið við Agüero á misskilningi byggt Pep Guardiola og Sergio Agüero hnakkrifust þegar sá síðarnefndi var tekinn út af gegn Tottenham. Enski boltinn 18.8.2019 11:00
Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. Enski boltinn 18.8.2019 06:00
Ósáttur Guardiola: Það þarf að laga VAR Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR. Enski boltinn 17.8.2019 19:04
Aftur var það VAR sem bjargaði Tottenham gegn Man. City Manchester City og Tottnham gerðu 2-2 jafntefli í 2 umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir mikla dramatík. Enski boltinn 17.8.2019 18:30
Bamford skaut Leeds á toppinn Leeds United fer vel af stað í ensku B-deildinni. Enski boltinn 17.8.2019 16:09
Fyrsti sigur Gylfa og félaga │ Nýliðarnir burstuðu Newcastle Gylfi spilaði allan leikinn fyrir Everton í dag sem byrjar tímabilið ágætlega. Það er hins vegar aðra sögu að segja af Newcastle. Enski boltinn 17.8.2019 16:00
Liverpool komst á toppinn með sigri á suðurströndinni Slæm mistök Adrián komu ekki að sök þegar Liverpool vann Southampton á útivelli. Enski boltinn 17.8.2019 15:45
Umboðsmaður Özil mættur til Bandaríkjanna til að ræða við DC United Mesut Özil gæti verið að færa sig yfir til Bandaríkjanna eftir öll lætin að undanförnu. Enski boltinn 17.8.2019 14:00
Arsenal með fullt hús eftir sigur á Jóhanni Berg í 100. leiknum Jóhann Berg Guðmundsson er með sex stig en Burnley þrjú. Enski boltinn 17.8.2019 13:15
Útilokar ekki að Zaha yfirgefi Palace með Evrópu félagaskiptagluggann opin Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, vonast til þess að Wilfried Zaha sé að einbeita sér að komandi leikjum með Palace en getur þó ekki útilokað að hann yfirgefi félagið í sumar. Enski boltinn 17.8.2019 12:00
Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. Enski boltinn 17.8.2019 10:00
„Eriksen er ekki nógu góður fyrir Real Madrid eða Barcelona“ Jamie Carragher segir sína skoðun á Dananum hreint út. Enski boltinn 17.8.2019 09:30
Burnley leggur baráttunni við loftlagsvána lið: Gróðursetja tré fyrir hverja selda treyju Enska úrvalsdeildarfélagið lætur til sín taka í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enski boltinn 17.8.2019 09:00
Siewert rekinn frá Huddersfield eftir aðeins einn sigur í 19 leikjum Tap fyrir Fulham í kvöld var kornið sem fyllti mælinn hjá stjórnarmönnum Huddersfield Town. Enski boltinn 16.8.2019 21:51
Bið Huddersfield eftir sigri lengist enn | Unnu síðast 26. febrúar Huddersfield Town hefur ekki unnið leik í tæpa sex mánuði. Enski boltinn 16.8.2019 20:47
Gylfi varð dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar á þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Enski boltinn 16.8.2019 19:00
Hetjan Adrian segir ákvörðunin að fara í Liverpool sé „sú besta sem hann hefur tekið á ævinni“ Adrian varði spyrnu Tammy Abraham í Ofurbikarnum og tryggði Liverpool sigur. Enski boltinn 16.8.2019 16:45
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. Enski boltinn 16.8.2019 13:30
Lampard: Liverpool er með eitt besta lið í heimi og við áttum að vinna þá Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, hitti blaðamenn í dag fyrir leik liðsins á móti Leicester City á sunnudaginn. Enski boltinn 16.8.2019 13:00
Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. Enski boltinn 16.8.2019 12:30