Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 11:10 Martial fagnar marki gegn LASK í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. vísir/getty Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Martial var frábær í leiknum gegn FCK í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fyrr í vikunni og Solskjær hefur hjálpað Martial að komast aftur á skrið eftir að hann tók við liðinu. „Við vitum að hann getur skorað frábær en mér finnst það einnig gott þegar hann skorar auðveld mörk, þegar hann er á milli stanganna. Hann hefur gert það nokkrum sinnum,“ sagði Solskjær. Daily Mail fjallar um það á síðu sinni í dag að það voru skilaboð frá Solskjær sem breyttu viljanum og áræðinni hjá Martial. Eftir að Romelu Lukaku fór til Inter, þá var nían laus. How one text from Ole Gunnar Solskjaer helped transform Anthony Martial into a '£100m Ferrari' https://t.co/v1eVNbaJlk pic.twitter.com/isnLSFSbkD— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Solskjær sendi þá Martial skilaboð hvort að hann hefði áhuga að vera í treyju númer níu og Martial svaraði því játandi. Norðmaðurinn skrifaði þá til baka að hann yrði þá að sýna að hann væri þess virði í hvert einasta skipti sem hann stigi inn á völlinn. Frakkinn hefur heldur betur gert það og Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður United og nú spekingur BT Sport, er hrifinn af Martial þessar vikurnar. „Allir hafa skoðun á Martial. Hann er Ferrari. Hann lítur út eins og 100 milljóna punda leikmaður,“ sagði Hargreaves. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Martial var frábær í leiknum gegn FCK í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fyrr í vikunni og Solskjær hefur hjálpað Martial að komast aftur á skrið eftir að hann tók við liðinu. „Við vitum að hann getur skorað frábær en mér finnst það einnig gott þegar hann skorar auðveld mörk, þegar hann er á milli stanganna. Hann hefur gert það nokkrum sinnum,“ sagði Solskjær. Daily Mail fjallar um það á síðu sinni í dag að það voru skilaboð frá Solskjær sem breyttu viljanum og áræðinni hjá Martial. Eftir að Romelu Lukaku fór til Inter, þá var nían laus. How one text from Ole Gunnar Solskjaer helped transform Anthony Martial into a '£100m Ferrari' https://t.co/v1eVNbaJlk pic.twitter.com/isnLSFSbkD— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Solskjær sendi þá Martial skilaboð hvort að hann hefði áhuga að vera í treyju númer níu og Martial svaraði því játandi. Norðmaðurinn skrifaði þá til baka að hann yrði þá að sýna að hann væri þess virði í hvert einasta skipti sem hann stigi inn á völlinn. Frakkinn hefur heldur betur gert það og Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður United og nú spekingur BT Sport, er hrifinn af Martial þessar vikurnar. „Allir hafa skoðun á Martial. Hann er Ferrari. Hann lítur út eins og 100 milljóna punda leikmaður,“ sagði Hargreaves.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira