Enski boltinn Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. Enski boltinn 27.12.2019 10:00 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. Enski boltinn 27.12.2019 09:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. Enski boltinn 27.12.2019 09:00 Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2019 08:30 Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. Enski boltinn 27.12.2019 07:45 Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. Enski boltinn 26.12.2019 22:42 Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2019 22:20 Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. Enski boltinn 26.12.2019 21:45 „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. Enski boltinn 26.12.2019 20:04 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. Enski boltinn 26.12.2019 19:15 Dallas bjargaði stigi fyrir Leeds Leeds United er án sigurs í þremur leikjum í röð. Enski boltinn 26.12.2019 19:00 Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 26.12.2019 17:50 Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. Enski boltinn 26.12.2019 17:22 Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. Enski boltinn 26.12.2019 17:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. Enski boltinn 26.12.2019 16:45 Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. Enski boltinn 26.12.2019 15:31 Gylfi byrjar fyrsta leikinn undir stjórn Ancelotti Íslendingaliðin Everton og Burnley eigast við í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2019 14:33 Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. Enski boltinn 26.12.2019 14:15 Fyrrverandi stjórnarformaður City bauð 70 milljónir punda í Messi fyrir misskilning Fyrir ellefu árum bauð Manchester City í Lionel Messi. Enski boltinn 26.12.2019 14:00 Erfið jól hjá Mourinho | Hundurinn dó José Mourinho hefur oft verið kátari á jólunum en í ár. Enski boltinn 26.12.2019 13:15 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. Enski boltinn 26.12.2019 12:45 Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. Enski boltinn 26.12.2019 10:00 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. Enski boltinn 26.12.2019 08:00 Í beinni í dag: Leeds og tveir topp jólaleikir í enska boltanum Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en það er ekki bara úrvalsdeildin sem spilar í dag því heil umferð fer einnig fram í ensku B-deildinni. Enski boltinn 26.12.2019 06:00 Arsenal að næla í fimmtán ára strák frá United? Manchester United gæti verið að missa einn sinn efnilegasta leikmanna. Enski boltinn 25.12.2019 22:00 Klopp veit ekki hvar hann á að spila nýjasta leikmanni sínum Sá þýski er ánægður með nýjasta leikmanninn en efast um að hann fari beint í byrjunarliðið, enda vinnur Liverpool hvern einasta leik sem þeir spila. Enski boltinn 25.12.2019 20:00 Maðurinn sem hjálpaði Rúnari Alex hjá Nordsjælland kominn til Arsenal Mikel Arteta, nýráðinn stjóri Arsenal, hefur staðfest þá sem verða í þjálfarateyminu hjá honum hjá Arsenal. Enski boltinn 25.12.2019 18:00 BBC gerði upp árið: Vardy besti leikmaðurinn, Wilder stjóri ársins og Arsenal vonbrigðin Flestir miðlar, hérlendis og erlendis, eru byrjaðir að gera upp árið og BBC er einn af þeim miðlum. Þeir héldu sína verðlaunahátíð í dag. Enski boltinn 25.12.2019 16:00 Bjarte Myrhol missir af EM Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag. Enski boltinn 25.12.2019 14:00 Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool myndarlega jólakveðju Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, heldur áfram að slá í gegn hjá félaginu og sendi hann stuðningsmönnum liðsins veglega jólakveðju í dag. Enski boltinn 25.12.2019 13:00 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. Enski boltinn 27.12.2019 10:00
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. Enski boltinn 27.12.2019 09:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. Enski boltinn 27.12.2019 09:00
Mourinho: Ndombele vildi ekki spila Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2019 08:30
Yfirgaf Old Trafford á hækjum Skoski miðjumaðurinn Scott McTominay meiddist í stórsigri Man Utd á Newcastle á öðrum degi jóla. Enski boltinn 27.12.2019 07:45
Milner: Tímabilið er ekki einu sinni hálfnað James Milner að Liverpool sé ekki búið að vinna Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að vera með 13 stiga forskot. Enski boltinn 26.12.2019 22:42
Hafa fengið 79 stig af 81 mögulegu í síðustu 27 deildarleikjum sínum Liverpool hefur aðeins tapað tveimur stigum í síðustu 27 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2019 22:20
Liverpool tók Leicester í kennslustund og náði 13 stiga forskoti Liverpool kjöldró Leicester City þegar efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mættust á King Power vellinum í kvöld. Enski boltinn 26.12.2019 21:45
„Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. Enski boltinn 26.12.2019 20:04
Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. Enski boltinn 26.12.2019 19:15
Dallas bjargaði stigi fyrir Leeds Leeds United er án sigurs í þremur leikjum í röð. Enski boltinn 26.12.2019 19:00
Arteta: Hefðum getað skorað 3-4 mörk eftir stungusendingar frá Özil Mikel Arteta var nokkuð sáttur eftir fyrsta leik sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 26.12.2019 17:50
Jón Daði í byrjunarliðinu í þriðja leiknum í röð Fjölmörgum leikjum er lokið í ensku B-deildinni. Enski boltinn 26.12.2019 17:22
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Arteta | Chelsea tapaði aftur á heimavelli Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig í fyrsta leiknum undir stjórn Mikels Arteta. Enski boltinn 26.12.2019 17:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. Enski boltinn 26.12.2019 16:45
Mourinho: Glæpur að spila fótbolta aftur eftir 48 klukkustundir José Mourinho er ekki ánægður með hversu þétt er leikið í ensku úrvalsdeildinni yfir hátíðarnar. Enski boltinn 26.12.2019 15:31
Gylfi byrjar fyrsta leikinn undir stjórn Ancelotti Íslendingaliðin Everton og Burnley eigast við í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2019 14:33
Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. Enski boltinn 26.12.2019 14:15
Fyrrverandi stjórnarformaður City bauð 70 milljónir punda í Messi fyrir misskilning Fyrir ellefu árum bauð Manchester City í Lionel Messi. Enski boltinn 26.12.2019 14:00
Erfið jól hjá Mourinho | Hundurinn dó José Mourinho hefur oft verið kátari á jólunum en í ár. Enski boltinn 26.12.2019 13:15
Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. Enski boltinn 26.12.2019 12:45
Guardiola sagðist ekki ætla kaupa í janúar en njósnarar City leitar að varnarmönnum Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali á dögunum að ensku meistararnir ætluðu ekki að kaupa neitt í janúar en það gæti hins vegar breyst. Enski boltinn 26.12.2019 10:00
Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. Enski boltinn 26.12.2019 08:00
Í beinni í dag: Leeds og tveir topp jólaleikir í enska boltanum Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en það er ekki bara úrvalsdeildin sem spilar í dag því heil umferð fer einnig fram í ensku B-deildinni. Enski boltinn 26.12.2019 06:00
Arsenal að næla í fimmtán ára strák frá United? Manchester United gæti verið að missa einn sinn efnilegasta leikmanna. Enski boltinn 25.12.2019 22:00
Klopp veit ekki hvar hann á að spila nýjasta leikmanni sínum Sá þýski er ánægður með nýjasta leikmanninn en efast um að hann fari beint í byrjunarliðið, enda vinnur Liverpool hvern einasta leik sem þeir spila. Enski boltinn 25.12.2019 20:00
Maðurinn sem hjálpaði Rúnari Alex hjá Nordsjælland kominn til Arsenal Mikel Arteta, nýráðinn stjóri Arsenal, hefur staðfest þá sem verða í þjálfarateyminu hjá honum hjá Arsenal. Enski boltinn 25.12.2019 18:00
BBC gerði upp árið: Vardy besti leikmaðurinn, Wilder stjóri ársins og Arsenal vonbrigðin Flestir miðlar, hérlendis og erlendis, eru byrjaðir að gera upp árið og BBC er einn af þeim miðlum. Þeir héldu sína verðlaunahátíð í dag. Enski boltinn 25.12.2019 16:00
Bjarte Myrhol missir af EM Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag. Enski boltinn 25.12.2019 14:00
Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool myndarlega jólakveðju Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, heldur áfram að slá í gegn hjá félaginu og sendi hann stuðningsmönnum liðsins veglega jólakveðju í dag. Enski boltinn 25.12.2019 13:00