Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Paul Pogba hefur ekki fundið taktinn hjá Manchester United en skoraði þó flott mark um síðustu helgi. EPA-EFE/Peter Powell Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira