Enski boltinn Gylfi áfram á meiðslalistanum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Everton í kvöld er liðið mætir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2020 06:00 Evra talaði eins og margir stuðningsmenn Man. United hugsa eflaust í dag Það er ekki gott að vera stuðningsmaður Manchester United í dag eftir að liðið lenti 30 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool með því að tapa á Anfield í gær. Enski boltinn 20.1.2020 22:30 Toppliðin halda áfram að hiksta WBA er á toppi ensku B-deildarinnar og gátu aukið forskotið í kvöld er Stoke kom í heimsókn. Enski boltinn 20.1.2020 22:00 Gamli Grindvíkingurinn gerði gærdaginn enn betri fyrir Liverpool Karlalið Liverpool var ekki eina lið félagsins sem fagnaði góðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gær því kvennalið félagsins vann líka mikilvægan sigur. Enski boltinn 20.1.2020 17:30 Alisson jafnaði við Gylfa í gær Alisson Becker, markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili. Enski boltinn 20.1.2020 16:00 Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 13:00 Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. Enski boltinn 20.1.2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Enski boltinn 20.1.2020 08:00 Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 19.1.2020 21:30 Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. Enski boltinn 19.1.2020 21:00 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. Enski boltinn 19.1.2020 20:30 Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. Enski boltinn 19.1.2020 20:15 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. Enski boltinn 19.1.2020 18:45 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. Enski boltinn 19.1.2020 18:30 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. Enski boltinn 19.1.2020 17:30 Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. Enski boltinn 19.1.2020 16:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Enski boltinn 19.1.2020 12:30 Rashford ekki með United á liðshótelinu Ekki liggur fyrir hvort Marcus Rashford verður með Manchester United gegn Liverpool. Enski boltinn 18.1.2020 23:21 Shearer ærðist af fögnuði þegar Newcastle skoraði sigurmarkið | Myndband Gamla Newcastle-hetjan fagnaði af mikilli innlifun þegar hann menn unnu Chelsea. Enski boltinn 18.1.2020 23:00 Newcastle vann dramatískan sigur á Chelsea Newcastle United vann sigur á Chelsea með marki sem kom á 94. mínútu. Enski boltinn 18.1.2020 19:15 Fyrsta deildarmark Jóns Daða í 476 daga kom gegn gömlu félögunum Jón Daði Böðvarsson skoraði loksins deildamark á Englandi er hann skoraði síðara mark Millwall í 2-0 sigri á Reading. Enski boltinn 18.1.2020 17:01 Strákarnir hans Hodgson eyðilögðu afmælisdag Guardiola | Endurkomusigur Úlfanna Manchester City tapaði tveimur stigum gegn Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 18.1.2020 16:45 Moyes náði jafntefli gegn gömlu félögunum Gylfi Sigurðsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í fyrri leik þessara liða en hann var meiddur eins og Richarlison. Enski boltinn 18.1.2020 16:45 Arsenal fékk einungis stig á heimavelli gegn nýliðunum Pierre Emerick Aubameyang var í leikbanni er Arsenal tók á móti spútnikliði og nýliðunum í Sheffield United. Enski boltinn 18.1.2020 16:45 Moyes ræddi við Everton áður en hann tók við West Ham David Moyes segir að hann hafi rætt við sína gömlu félaga í Everton áður en hann tók við West Ham. Enski boltinn 18.1.2020 14:45 Leeds án sigurs í síðustu þremur deildarleikjum Leeds er aðeins að fatast flugið í ensku B-deildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:27 Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:15 Hundrað prósent líkur að Guardiola verði áfram með City Pep Guardiola segir að það séu 100% líkur á því að hann muni stýra Manchester City á næsta leiktíð. Enski boltinn 18.1.2020 13:00 « ‹ 284 285 286 287 288 289 290 291 292 … 334 ›
Gylfi áfram á meiðslalistanum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Everton í kvöld er liðið mætir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2020 06:00
Evra talaði eins og margir stuðningsmenn Man. United hugsa eflaust í dag Það er ekki gott að vera stuðningsmaður Manchester United í dag eftir að liðið lenti 30 stigum á eftir erkifjendum sínum í Liverpool með því að tapa á Anfield í gær. Enski boltinn 20.1.2020 22:30
Toppliðin halda áfram að hiksta WBA er á toppi ensku B-deildarinnar og gátu aukið forskotið í kvöld er Stoke kom í heimsókn. Enski boltinn 20.1.2020 22:00
Gamli Grindvíkingurinn gerði gærdaginn enn betri fyrir Liverpool Karlalið Liverpool var ekki eina lið félagsins sem fagnaði góðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gær því kvennalið félagsins vann líka mikilvægan sigur. Enski boltinn 20.1.2020 17:30
Alisson jafnaði við Gylfa í gær Alisson Becker, markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili. Enski boltinn 20.1.2020 16:00
Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 13:00
Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. Enski boltinn 20.1.2020 11:00
Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.1.2020 10:00
Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Enski boltinn 20.1.2020 08:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Enski boltinn 20.1.2020 08:00
Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 19.1.2020 21:30
Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. Enski boltinn 19.1.2020 21:00
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. Enski boltinn 19.1.2020 20:30
Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. Enski boltinn 19.1.2020 20:15
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. Enski boltinn 19.1.2020 18:45
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. Enski boltinn 19.1.2020 18:30
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. Enski boltinn 19.1.2020 17:30
Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. Enski boltinn 19.1.2020 16:00
„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Enski boltinn 19.1.2020 12:30
Rashford ekki með United á liðshótelinu Ekki liggur fyrir hvort Marcus Rashford verður með Manchester United gegn Liverpool. Enski boltinn 18.1.2020 23:21
Shearer ærðist af fögnuði þegar Newcastle skoraði sigurmarkið | Myndband Gamla Newcastle-hetjan fagnaði af mikilli innlifun þegar hann menn unnu Chelsea. Enski boltinn 18.1.2020 23:00
Newcastle vann dramatískan sigur á Chelsea Newcastle United vann sigur á Chelsea með marki sem kom á 94. mínútu. Enski boltinn 18.1.2020 19:15
Fyrsta deildarmark Jóns Daða í 476 daga kom gegn gömlu félögunum Jón Daði Böðvarsson skoraði loksins deildamark á Englandi er hann skoraði síðara mark Millwall í 2-0 sigri á Reading. Enski boltinn 18.1.2020 17:01
Strákarnir hans Hodgson eyðilögðu afmælisdag Guardiola | Endurkomusigur Úlfanna Manchester City tapaði tveimur stigum gegn Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 18.1.2020 16:45
Moyes náði jafntefli gegn gömlu félögunum Gylfi Sigurðsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í fyrri leik þessara liða en hann var meiddur eins og Richarlison. Enski boltinn 18.1.2020 16:45
Arsenal fékk einungis stig á heimavelli gegn nýliðunum Pierre Emerick Aubameyang var í leikbanni er Arsenal tók á móti spútnikliði og nýliðunum í Sheffield United. Enski boltinn 18.1.2020 16:45
Moyes ræddi við Everton áður en hann tók við West Ham David Moyes segir að hann hafi rætt við sína gömlu félaga í Everton áður en hann tók við West Ham. Enski boltinn 18.1.2020 14:45
Leeds án sigurs í síðustu þremur deildarleikjum Leeds er aðeins að fatast flugið í ensku B-deildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:27
Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.1.2020 14:15
Hundrað prósent líkur að Guardiola verði áfram með City Pep Guardiola segir að það séu 100% líkur á því að hann muni stýra Manchester City á næsta leiktíð. Enski boltinn 18.1.2020 13:00