Enski boltinn

Martial segir engan ríg ríkja á milli hans og Rashford

Anthony Martial átti sitt besta tímabil hingað til fyrir Manchester United á þessu ári þegar hann skoraði 23 mörk í öllum keppnum og var aðalframherji liðsins. Liðsfélagi hans, Marcus Rashford, átti einnig sitt besta tímabil og skoraði hann einu marki minna eða 22 mörk.

Enski boltinn

Smalling efstur á lista Newcastle

Varnarmaðurinn Chris Smalling, leikmaður Manchester United, er efstur á óskalista Steve Bruce þjálfara Newcastle í þessum félagsskiptaglugga. Smalling var á láni hjá Roma á síðasta tímabili þar sem hann lék við góðan orðstír.

Enski boltinn