Enski boltinn Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52 Mount meiddur aftur: „Ég vil að þið heyrið frá mér sjálfum hversu pirraður ég er“ Miðjumaðurinn Mason Mount hjá Manchester United mun missa meira úr vegna meiðsla í læri. Hann neyddist af velli í hálfleik gegn Brighton um síðastliðna helgi og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 29.8.2024 22:45 Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. Enski boltinn 29.8.2024 14:32 Chiesa fyrsti maðurinn sem Slot fær Liverpool hefur gengið frá kaupum á ítalska kantmanninum Federico Chiesa frá Juventus. Kaupverðið nemur tíu milljónum punda, auk 2,5 milljóna punda að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Enski boltinn 29.8.2024 13:10 Hetjan Hákon Rafn: „Líður virkilega vel í þessu liði“ „Virkilega góð tilfinning,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson aðspurður hvernig það var að verja vítaspyrnu í sínum fyrsta keppnisleik fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Brentford. Enski boltinn 29.8.2024 09:32 Tilkynntu Mejbri með Oasis lagi Knattspyrnumaðurinn Hannibal Mejbri mun leika með enska B-deildarliðinu Burnley í vetur. Enski boltinn 28.8.2024 17:30 „Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu“ „Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu,“ segir framherjinn Troy Deeney sem hefur blandað sér í umræðuna um að Manchester United ætli sér að klófesta Raheem Sterling frá Chelsea og mögulega skipta á honum og Jadon Sancho. Enski boltinn 28.8.2024 17:02 Sala Bournemouth fjármagnar kaupin á Chiesa Allt stefnir í að Ítalinn Federico Chiesa verði leikmaður Liverpool á Englandi á næstu dögum, ef ekki hreinlega verður gengið frá skiptum hans í dag. Liverpool fær Ítalann á tombóluverði sem fjármagnast að stórum hluta utan frá. Enski boltinn 28.8.2024 15:31 Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Enski boltinn 28.8.2024 12:01 Alisson Becker var með í ráðum Fyrsti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í stjóratíð Arne Slot er georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili. Enski boltinn 28.8.2024 09:30 Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Enski boltinn 27.8.2024 21:00 „Veit ekki hvort hún skilur hvað hún gerði“ Eiginkona sænska fótboltamannsins Victors Lindelöf virðist hafa valdið aðdáendum Manchester United hugarangri með færslu sinni á Instagram. Enski boltinn 27.8.2024 17:03 Skipta ensku kantmennirnir? Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Breskir miðlar greina frá því að leikmannaskipti séu ekki útilokuð. Enski boltinn 27.8.2024 16:23 Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. Enski boltinn 27.8.2024 15:14 Man. Utd sagt vera að ganga frá kaupunum á Ugarte Manuel Ugarte verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United en enska félagið hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain. Enski boltinn 27.8.2024 08:38 Beckham fór og kvaddi Sven: Við hlógum og grétum saman David Beckham, fyrrum fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, er meðal þeirra fjölmarga sem hafa minnst Svíans Sven-Görans Eriksson sem lést í gær 76 ára gamall. Enski boltinn 27.8.2024 08:22 Elskuðu Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera alla brjálaða Manchester United tapaði enn á ný í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fengið á sig sigurmark undir lok leiks. Enski boltinn 27.8.2024 07:32 Chiesa á blaði hjá Liverpool Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2024 23:31 Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu. Enski boltinn 26.8.2024 20:02 Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir. Enski boltinn 26.8.2024 17:15 Segir Arnór búa yfir snilligáfu Arnór Sigurðsson þurfti ekki langan tíma til að skora sitt fyrsta mark í ensku B-deildinni í fótbolta um helgina. Þjálfari hans hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert. Enski boltinn 26.8.2024 11:32 Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. Enski boltinn 26.8.2024 09:33 Diaz og Salah tryggðu Liverpool fyrsta heimasigur Slots Liverpool vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í deildinni undir stjórn Arne Slot. Enski boltinn 25.8.2024 15:00 Chelsea skoraði sex á Molineux Eftir tap í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni vann Chelsea 2-6 sigur á Wolves á Molineux í dag. Noni Madueke skoraði þrennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 25.8.2024 15:00 Gordon tryggði Newcastle stig Bournemouth vann dramatískan sigur á Newcastle United, 2-1, þegar liðin áttust við í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 25.8.2024 14:56 Hljóðið þungt í Dyche: „Það er enginn peningur til“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, var ekki upplitsdjarfur eftir 4-0 tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann segir að félagið eigi ekki pening til að kaupa nýja leikmenn. Enski boltinn 25.8.2024 12:02 Markaskorarar West Ham björguðu boltastrák Tomás Soucek og Jarrod Bowen skoruðu ekki bara mörk West Ham United í sigrinum á Crystal Palace heldur komu þeir einnig boltastrák til bjargar. Enski boltinn 25.8.2024 10:01 Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:35 Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:03 Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 24.8.2024 23:16 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52
Mount meiddur aftur: „Ég vil að þið heyrið frá mér sjálfum hversu pirraður ég er“ Miðjumaðurinn Mason Mount hjá Manchester United mun missa meira úr vegna meiðsla í læri. Hann neyddist af velli í hálfleik gegn Brighton um síðastliðna helgi og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 29.8.2024 22:45
Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. Enski boltinn 29.8.2024 14:32
Chiesa fyrsti maðurinn sem Slot fær Liverpool hefur gengið frá kaupum á ítalska kantmanninum Federico Chiesa frá Juventus. Kaupverðið nemur tíu milljónum punda, auk 2,5 milljóna punda að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Enski boltinn 29.8.2024 13:10
Hetjan Hákon Rafn: „Líður virkilega vel í þessu liði“ „Virkilega góð tilfinning,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson aðspurður hvernig það var að verja vítaspyrnu í sínum fyrsta keppnisleik fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Brentford. Enski boltinn 29.8.2024 09:32
Tilkynntu Mejbri með Oasis lagi Knattspyrnumaðurinn Hannibal Mejbri mun leika með enska B-deildarliðinu Burnley í vetur. Enski boltinn 28.8.2024 17:30
„Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu“ „Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu,“ segir framherjinn Troy Deeney sem hefur blandað sér í umræðuna um að Manchester United ætli sér að klófesta Raheem Sterling frá Chelsea og mögulega skipta á honum og Jadon Sancho. Enski boltinn 28.8.2024 17:02
Sala Bournemouth fjármagnar kaupin á Chiesa Allt stefnir í að Ítalinn Federico Chiesa verði leikmaður Liverpool á Englandi á næstu dögum, ef ekki hreinlega verður gengið frá skiptum hans í dag. Liverpool fær Ítalann á tombóluverði sem fjármagnast að stórum hluta utan frá. Enski boltinn 28.8.2024 15:31
Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Enski boltinn 28.8.2024 12:01
Alisson Becker var með í ráðum Fyrsti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í stjóratíð Arne Slot er georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili. Enski boltinn 28.8.2024 09:30
Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Enski boltinn 27.8.2024 21:00
„Veit ekki hvort hún skilur hvað hún gerði“ Eiginkona sænska fótboltamannsins Victors Lindelöf virðist hafa valdið aðdáendum Manchester United hugarangri með færslu sinni á Instagram. Enski boltinn 27.8.2024 17:03
Skipta ensku kantmennirnir? Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Breskir miðlar greina frá því að leikmannaskipti séu ekki útilokuð. Enski boltinn 27.8.2024 16:23
Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. Enski boltinn 27.8.2024 15:14
Man. Utd sagt vera að ganga frá kaupunum á Ugarte Manuel Ugarte verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United en enska félagið hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain. Enski boltinn 27.8.2024 08:38
Beckham fór og kvaddi Sven: Við hlógum og grétum saman David Beckham, fyrrum fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, er meðal þeirra fjölmarga sem hafa minnst Svíans Sven-Görans Eriksson sem lést í gær 76 ára gamall. Enski boltinn 27.8.2024 08:22
Elskuðu Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera alla brjálaða Manchester United tapaði enn á ný í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fengið á sig sigurmark undir lok leiks. Enski boltinn 27.8.2024 07:32
Chiesa á blaði hjá Liverpool Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2024 23:31
Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu. Enski boltinn 26.8.2024 20:02
Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir. Enski boltinn 26.8.2024 17:15
Segir Arnór búa yfir snilligáfu Arnór Sigurðsson þurfti ekki langan tíma til að skora sitt fyrsta mark í ensku B-deildinni í fótbolta um helgina. Þjálfari hans hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert. Enski boltinn 26.8.2024 11:32
Liverpool með Guardiola tölfræði í gær Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, er strax byrjaður að láta knattspyrnufræðinga fletta upp í sögubókunum. Enski boltinn 26.8.2024 09:33
Diaz og Salah tryggðu Liverpool fyrsta heimasigur Slots Liverpool vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í deildinni undir stjórn Arne Slot. Enski boltinn 25.8.2024 15:00
Chelsea skoraði sex á Molineux Eftir tap í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni vann Chelsea 2-6 sigur á Wolves á Molineux í dag. Noni Madueke skoraði þrennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 25.8.2024 15:00
Gordon tryggði Newcastle stig Bournemouth vann dramatískan sigur á Newcastle United, 2-1, þegar liðin áttust við í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 25.8.2024 14:56
Hljóðið þungt í Dyche: „Það er enginn peningur til“ Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, var ekki upplitsdjarfur eftir 4-0 tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann segir að félagið eigi ekki pening til að kaupa nýja leikmenn. Enski boltinn 25.8.2024 12:02
Markaskorarar West Ham björguðu boltastrák Tomás Soucek og Jarrod Bowen skoruðu ekki bara mörk West Ham United í sigrinum á Crystal Palace heldur komu þeir einnig boltastrák til bjargar. Enski boltinn 25.8.2024 10:01
Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:35
Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.8.2024 09:03
Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 24.8.2024 23:16