Bíó og sjónvarp

Ár Járnmannsins

Kvikmyndaárið 2013 er senn á enda og er því við hæfi að stikla á stóru yfir það sem fyrir augu bar. Óvenju fáar íslenskar myndir voru frumsýndar á árinu, en þær voru aðeins sex.

Bíó og sjónvarp

Börnin berjast fyrir lífi sínu

Dystópía þýðir á grísku "vondur staður“. Hinar geysivinsælu bækur um Hungurleikanna lýsa dystópískri framtíðarsýn þar sem fólk lifir í stanslausum ótta og fátækt. Höfundurinn sækir sér innblástur í grískar goðsögur, Víetnam stríðið, Rómaveldi, japanskar hryllingsbókmenntir og Stephen King.

Bíó og sjónvarp