Páfinn óþekkur og elskar börn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. mars 2014 20:41 Patti og Darren. Vísir/Valli Kvikmyndin Noah var frumsýnd í Egilsbíói í dag sem hluti af viðburðinum Stopp - Gætum garðsins! Leikstjóri myndarinnar, Darren Aronofsky, og tónlistarkonan Patti Smith spjölluðu við blaðamenn fyrir sýninguna. Frans páfi bar á góma og sagðist Patti hafa hitt hann tvisvar. Hún sagði að hann „elskaði börn og væri óþekkur“. Þegar hún áttaði sig á að þessi orð væri hægt að misskilja sagðist hún meina að hann væri afar elskulegur og pínulítill prakkari í sér sem færi stundum gegn ströngum reglum í Páfagarði. Uppskar þetta mikinn hlátur viðstaddra. Noah var tekin upp á Íslandi sumarið 2012 og með aðalhlutverk í henni fara Russell Crowe, Jennifer Connelly, Anthony Hopkins og Emma Watson. Á blaðamannafundinum í dag sagðist Darren hafa notið þess að taka myndina upp hér á landi. „Allt útlit myndarinnar er innblásið af Íslandi, hvort sem það er förðunin, búningarnir eða örkin sjálf.“Nánar er fjallað um frumsýninguna í Fréttablaðinu á morgun, miðvikudag. Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Noah var frumsýnd í Egilsbíói í dag sem hluti af viðburðinum Stopp - Gætum garðsins! Leikstjóri myndarinnar, Darren Aronofsky, og tónlistarkonan Patti Smith spjölluðu við blaðamenn fyrir sýninguna. Frans páfi bar á góma og sagðist Patti hafa hitt hann tvisvar. Hún sagði að hann „elskaði börn og væri óþekkur“. Þegar hún áttaði sig á að þessi orð væri hægt að misskilja sagðist hún meina að hann væri afar elskulegur og pínulítill prakkari í sér sem færi stundum gegn ströngum reglum í Páfagarði. Uppskar þetta mikinn hlátur viðstaddra. Noah var tekin upp á Íslandi sumarið 2012 og með aðalhlutverk í henni fara Russell Crowe, Jennifer Connelly, Anthony Hopkins og Emma Watson. Á blaðamannafundinum í dag sagðist Darren hafa notið þess að taka myndina upp hér á landi. „Allt útlit myndarinnar er innblásið af Íslandi, hvort sem það er förðunin, búningarnir eða örkin sjálf.“Nánar er fjallað um frumsýninguna í Fréttablaðinu á morgun, miðvikudag.
Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34
„Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein