Bakþankar Athyglisvert (vara)forsetaefni Þráinn Bertelsson skrifar Frú Sarah Palin, varaforsetaefni ellibelgsins McCains, hefur ekki gert víðreist um veröldina. Bakþankar 15.9.2008 07:00 Jörð, gleyptu mig … núna! Bakþankar 14.9.2008 00:01 Pilsaþytur Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Eflaust eru íslenskir karlmenn enn þá að jafna sig á því þegar Einar Ágúst steig á sviðið í Eurovision um árið íklæddur pilsi. Stolt þjóðarinnar, sem hefur í aldaraðir sannfært sjálfa sig um að hér búi mestu karlmenni veraldar, særðist þetta kvöld og fáir hafa látið sjá sig í slíku fati síðan. Bakþankar 12.9.2008 07:00 Stríð er friður - kreppa er góðæri Ólafur Sindri Ólafsson skrifar OMXI15 var 3.980,37 klukkan 13.30 þegar ég settist niður til að borða samlokuna mína eftir erfiðan morgun. Skynsemin segir að sjálfsögðu að tilbúin, bragðlaus og rándýr samloka úr kæliborði klukkubúðar sé það síðasta sem maður ætti að festa kaup á þegar úrvalsvísitölur falla allt í kringum mann og kreppan gægist yfir flísklæddu öxlina á afgreiðslustelpunni. En ég ræð bara ekki við mig. Bakþankar 11.9.2008 07:30 Húsráð gegn grámósku tilverunnar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Gulltrygg aðferð til að gefa sjálfum sér jákvæðar strokur er að kaupa fallega skó. Sumum kann að virðast þetta heldur þunnildisleg sálfræði en reynslan hefur margsannað að glæsilegt skótau getur þurrkað upp vægan lífsleiða í einu vetfangi. Bakþankar 10.9.2008 05:00 Flókin mál og einföld Þráinn Bertelsson skrifar Þegar ég ligg ekki undir feldi kvalinn af áhyggjum af efnahagsmálum, menntamálum, stjórnmálum og framtíð þjóðarinnar er ég stundum að velta því fyrir mér af hverju eitthvað sé eins og það er. Dæmi: Af hverju eru svona margar og mismunandi mælieiningar í gangi? Bakþankar 8.9.2008 07:30 Yes, she can Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Um leið og ég heyrði af Söru Palin varaforsetaefni repúblikana í Bandaríkjunum hugsaði ég með mér, almáttugur, hvernig ætlar konan að fara að þessu. Bakþankar 7.9.2008 07:00 Rembast Guðmundur Steingrímsson skrifar Það hvarflar óneitanlega að manni að ef ljósmæður hefðu haft einhver tök á því að keppa í grein sinni, helst á stóru ljósmæðramóti í útlöndum – þar sem þær hefðu unnið til verðlauna eftir æsispennandi keppni við t.d. franskar stallsystur sínar eða spænskar – að þá myndu kannski málefni ljósmæðra í yfirstandandi kjarabaráttu njóta meiri vinsælda hjá hinu opinbera. Bakþankar 6.9.2008 05:00 Ljósmæður í myrkrinu Bergsteinn Sigurðsson skrifar Þegar þetta er skrifað hefur enn ekki samist í deilu ljósmæðra og ríkisins, og fátt bendir til að það eigi eftir að breytast á næstu dögum. Ljósmæður byrja á tveimur tveggja daga verkfallslotum áður gripið verður til allsherjarverkfalls í lok mánaðarins. Bakþankar 5.9.2008 06:00 02.10.2044 Dr. Gunni skrifar Þann annan október árið 2044 verða fimm dagar í að ég verði 79 ára. Komandi afmæli verður mér þó ekki efst í huga heldur sú staðreynd að þennan dag mun ég borga síðustu afborgunina af húsnæðisláninu mínu, 480. greiðslu af 480. Bakþankar 4.9.2008 05:45 Nóg er nóg er nóg Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Á dögunum þáði ég boð um að mæta á samkomu hjá Samhjálp. Bjóðandinn er dæmalaust vel gerður piltur sem nýlega sneri við blaðinu og kvaddi förunaut sinn fíkniefnadjöfulinn sem hafði verið honum fylgispakur um hríð. Bakþankar 3.9.2008 05:45 Ég og ímynd Íslands Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt helsta tískuorðið nú á dögum er orðið „ímynd". Fyrirtæki, sveitarfélög og þjóðir eyða geysilegum tíma og fjármunum í þetta fyrirbæri. Ég hef reyndar alltaf haft óbeit á þessu hugtaki þar til í gær þegar ég fékk mér kaffi í spænska þorpinu Guadix. Bakþankar 2.9.2008 04:00 Frumvarp til laga um hæfilega spillingu Þráinn Bertelsson skrifar 1. grein: „Láttu ekki standa þig að verki.“ 2. grein. „Ef þú ert gripinn áttu að biðjast fyrirgefningar án þess að slá til blaðamanna.“ Þér verður fyrirgefið. Það krefst þess enginn að þingmaður hafi óbrenglaða dómgreind. Bakþankar 1.9.2008 12:15 Eru ekki bara alltaf jólin? Bakþankar 30.8.2008 00:01 Heimkoman Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það var klippt á borða þegar mamma og pabbi komu með mig heim af fæðingardeildinni. Ég man náttúrulega ekkert eftir þessu en systur mínar strengdu borða milli tveggja staura og stóðu heiðursvörð við afleggjarann heima með eldhússkærin til reiðu. Bakþankar 29.8.2008 06:00 Ungfrú klaustur 2008 Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Raunveruleikinn er oft áhugaverðari en skáldskapur. Þannig var einmitt með fegurðarsamkeppnina sem faðir Antonio Rungi ætlaði að skipuleggja og halda með hjálp netsins. Þar átti að keppa í fegurð nunna. Ekki bara líkamlegri fegurð heldur heildarfegurð, með áherslu á góðverk, guðsgjafir og geislandi viðmót. Bakþankar 28.8.2008 05:45 Silfur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Síðustu vikuna hefur hópsálin í okkur fengið ærið tækifæri til að fagna. Hversu sérlunduð sem við erum annars og önug kannski sum, finnst varla sá Íslendingur tveggja ára og eldri sem ekki gladdist innilega yfir handboltaúrslitum Ólympíuleikanna. Bakþankar 27.8.2008 06:00 Frá Bíldó til borgríkis Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég var ungur drengur átti ég oft erfitt með að skilja fullorðna fólkið sem virtist gefa hinum skemmtilegu hlutum lífsins lítið vægi. Bakþankar 26.8.2008 06:00 Heimsins stórasta handboltalið! Þráinn Bertelsson skrifar Ef góður hjarta- eða heilaspesíalisti hefði tekið línurit af þjóðinni nokkur síðustu ár – og sömuleiðis undanfarna daga – væru til vísindalegar mælingar á því hvernig heil þjóð hefur sveiflast milli þeirrar bjartsýni, spennu, gleði og vonbrigða sem í öðru tilvikinu skildu eftir sig svartsýni – en bjartsýni í hið seinna skipti. Bakþankar 25.8.2008 08:00 Strákarnir okkar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Það var sérstök stund að sitja í taugatrekktum hópi Íslendinga á írskum pöbb á Strikinu á föstudag og fylgjast með leiknum. Það virtist gefa hópnum ákveðna hugarfró að hér í Köben fengjum við að fylgjast með landsliðinu ná þessum æðislega árangri. Bakþankar 24.8.2008 06:00 Strákarnir Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég man eftir því sem patti hversu vonbrigðin gátu orðið gríðarlega mikil þegar íslenska handboltalandsliðið átti vondan dag á stórmóti og tapaði fyrir einhverjum austantjaldsrisum eða Svíum, eins og vanalega, á ósanngjarnan hátt auðvitað, svo maður hljóp með tárin í augunum inn í herbergi og lokaði að sér, særður yfir illsku veraldarinnar. Bakþankar 23.8.2008 06:00 Gabbhreyfingin Bergsteinn Sigurðsson skrifar Í stjórnmálum er vinsælt að styðjast við líkingamál úr íþróttum; snúa vörn í sókn, sjá sóknarfæri, ná góðum endaspretti, búa sig undir langhlaup og þar fram eftir götunum. Bakþankar 22.8.2008 06:00 Samskipti og dagbækur Bakþankar 21.8.2008 08:55 Að leyfa það sem er bannað Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Í fyrri viku gekk athyglisverður dómur á Norðurlandi þar sem maður var sýknaður af að hafa refsað börnum fyrir óskilgreinda óþekkt með flenginum á beran rassinn. Bakþankar 20.8.2008 06:00 Bubbi, ég elska þig! Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eins og ástin krýnir þig eins mun hún krossfesta þig,“ sagði líbanska skáldið Kahil Gibran og hefði alveg eins getað verið að tala um íslensku þjóðarsálina sem mér finnst oft undir sömu sök seld og ástin sjálf. Bakþankar 19.8.2008 07:30 Óaldarflokkar og pólitískir ribbaldar Þráinn Bertelsson skrifar Íslenskir stjórnmálaflokkar sem ugglaust komu í heiminn syndlausir eins og hverjir aðrir hvítvoðungar sýna nú um stundir skuggalega tilhneigingu til að hegða sér eins og hópar misyndismanna, óaldarflokkar, jafnvel mafíur svo að maður nefni þekktasta félagsform frjálshyggjutímans - sem eins og kalda stríðið ætlar að endast lengur á Íslandi en í löndum sem þróast með eðlilegum hætti. Bakþankar 18.8.2008 06:00 Óréttlæti heimsins Davíð Þór Jónsson skrifar Í seinni tíð hef ég tekið eftir því að samúð mín með fólki sem vorkennir sjálfu sér og finnst heimurinn leika það ósköp grátt hefur minnkað jafnt og þétt. Bakþankar 17.8.2008 09:08 Börn náttúrunnar Gerður Kristný skrifar Maðurinn minn hefur eignast vinkonu. Hún er áttfætt, lítil og loðin, var einu sinni mjó en er nú feit. Bakþankar 16.8.2008 09:03 Silfur Egils Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ólíkt því sem margir halda er íslenska útrásin ekki ný af nálinni. Löngu fyrir daga Björgólfs- og Bónusfeðga höfðu kappar eins og Egill Skallagrímsson lagt sitt af mörkum til útrásarinnar og komið heim með fulla vasa fjár. Góss á borð við Hamleys og Magasin du Nord hreinlega blikna í samanburði við silfursjóðinn sem Egill fékk frá Englandskonungi og enginn veit hvar er falinn. Bakþankar 15.8.2008 00:01 Ólympíuandi Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Ólympíuleikar í núverandi mynd eru ekki bara stefnulausir og tilgangslausir, heldur einnig þrautleiðinlegir áhorfs. Ef við teljum saman greinar þar sem fólk er annaðhvort að synda eða skokka eftir fyrirfram ákveðnum brautum erum við fljót að fara yfir 60. Bakþankar 14.8.2008 06:00 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 111 ›
Athyglisvert (vara)forsetaefni Þráinn Bertelsson skrifar Frú Sarah Palin, varaforsetaefni ellibelgsins McCains, hefur ekki gert víðreist um veröldina. Bakþankar 15.9.2008 07:00
Pilsaþytur Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Eflaust eru íslenskir karlmenn enn þá að jafna sig á því þegar Einar Ágúst steig á sviðið í Eurovision um árið íklæddur pilsi. Stolt þjóðarinnar, sem hefur í aldaraðir sannfært sjálfa sig um að hér búi mestu karlmenni veraldar, særðist þetta kvöld og fáir hafa látið sjá sig í slíku fati síðan. Bakþankar 12.9.2008 07:00
Stríð er friður - kreppa er góðæri Ólafur Sindri Ólafsson skrifar OMXI15 var 3.980,37 klukkan 13.30 þegar ég settist niður til að borða samlokuna mína eftir erfiðan morgun. Skynsemin segir að sjálfsögðu að tilbúin, bragðlaus og rándýr samloka úr kæliborði klukkubúðar sé það síðasta sem maður ætti að festa kaup á þegar úrvalsvísitölur falla allt í kringum mann og kreppan gægist yfir flísklæddu öxlina á afgreiðslustelpunni. En ég ræð bara ekki við mig. Bakþankar 11.9.2008 07:30
Húsráð gegn grámósku tilverunnar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Gulltrygg aðferð til að gefa sjálfum sér jákvæðar strokur er að kaupa fallega skó. Sumum kann að virðast þetta heldur þunnildisleg sálfræði en reynslan hefur margsannað að glæsilegt skótau getur þurrkað upp vægan lífsleiða í einu vetfangi. Bakþankar 10.9.2008 05:00
Flókin mál og einföld Þráinn Bertelsson skrifar Þegar ég ligg ekki undir feldi kvalinn af áhyggjum af efnahagsmálum, menntamálum, stjórnmálum og framtíð þjóðarinnar er ég stundum að velta því fyrir mér af hverju eitthvað sé eins og það er. Dæmi: Af hverju eru svona margar og mismunandi mælieiningar í gangi? Bakþankar 8.9.2008 07:30
Yes, she can Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Um leið og ég heyrði af Söru Palin varaforsetaefni repúblikana í Bandaríkjunum hugsaði ég með mér, almáttugur, hvernig ætlar konan að fara að þessu. Bakþankar 7.9.2008 07:00
Rembast Guðmundur Steingrímsson skrifar Það hvarflar óneitanlega að manni að ef ljósmæður hefðu haft einhver tök á því að keppa í grein sinni, helst á stóru ljósmæðramóti í útlöndum – þar sem þær hefðu unnið til verðlauna eftir æsispennandi keppni við t.d. franskar stallsystur sínar eða spænskar – að þá myndu kannski málefni ljósmæðra í yfirstandandi kjarabaráttu njóta meiri vinsælda hjá hinu opinbera. Bakþankar 6.9.2008 05:00
Ljósmæður í myrkrinu Bergsteinn Sigurðsson skrifar Þegar þetta er skrifað hefur enn ekki samist í deilu ljósmæðra og ríkisins, og fátt bendir til að það eigi eftir að breytast á næstu dögum. Ljósmæður byrja á tveimur tveggja daga verkfallslotum áður gripið verður til allsherjarverkfalls í lok mánaðarins. Bakþankar 5.9.2008 06:00
02.10.2044 Dr. Gunni skrifar Þann annan október árið 2044 verða fimm dagar í að ég verði 79 ára. Komandi afmæli verður mér þó ekki efst í huga heldur sú staðreynd að þennan dag mun ég borga síðustu afborgunina af húsnæðisláninu mínu, 480. greiðslu af 480. Bakþankar 4.9.2008 05:45
Nóg er nóg er nóg Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Á dögunum þáði ég boð um að mæta á samkomu hjá Samhjálp. Bjóðandinn er dæmalaust vel gerður piltur sem nýlega sneri við blaðinu og kvaddi förunaut sinn fíkniefnadjöfulinn sem hafði verið honum fylgispakur um hríð. Bakþankar 3.9.2008 05:45
Ég og ímynd Íslands Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt helsta tískuorðið nú á dögum er orðið „ímynd". Fyrirtæki, sveitarfélög og þjóðir eyða geysilegum tíma og fjármunum í þetta fyrirbæri. Ég hef reyndar alltaf haft óbeit á þessu hugtaki þar til í gær þegar ég fékk mér kaffi í spænska þorpinu Guadix. Bakþankar 2.9.2008 04:00
Frumvarp til laga um hæfilega spillingu Þráinn Bertelsson skrifar 1. grein: „Láttu ekki standa þig að verki.“ 2. grein. „Ef þú ert gripinn áttu að biðjast fyrirgefningar án þess að slá til blaðamanna.“ Þér verður fyrirgefið. Það krefst þess enginn að þingmaður hafi óbrenglaða dómgreind. Bakþankar 1.9.2008 12:15
Heimkoman Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það var klippt á borða þegar mamma og pabbi komu með mig heim af fæðingardeildinni. Ég man náttúrulega ekkert eftir þessu en systur mínar strengdu borða milli tveggja staura og stóðu heiðursvörð við afleggjarann heima með eldhússkærin til reiðu. Bakþankar 29.8.2008 06:00
Ungfrú klaustur 2008 Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Raunveruleikinn er oft áhugaverðari en skáldskapur. Þannig var einmitt með fegurðarsamkeppnina sem faðir Antonio Rungi ætlaði að skipuleggja og halda með hjálp netsins. Þar átti að keppa í fegurð nunna. Ekki bara líkamlegri fegurð heldur heildarfegurð, með áherslu á góðverk, guðsgjafir og geislandi viðmót. Bakþankar 28.8.2008 05:45
Silfur Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Síðustu vikuna hefur hópsálin í okkur fengið ærið tækifæri til að fagna. Hversu sérlunduð sem við erum annars og önug kannski sum, finnst varla sá Íslendingur tveggja ára og eldri sem ekki gladdist innilega yfir handboltaúrslitum Ólympíuleikanna. Bakþankar 27.8.2008 06:00
Frá Bíldó til borgríkis Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég var ungur drengur átti ég oft erfitt með að skilja fullorðna fólkið sem virtist gefa hinum skemmtilegu hlutum lífsins lítið vægi. Bakþankar 26.8.2008 06:00
Heimsins stórasta handboltalið! Þráinn Bertelsson skrifar Ef góður hjarta- eða heilaspesíalisti hefði tekið línurit af þjóðinni nokkur síðustu ár – og sömuleiðis undanfarna daga – væru til vísindalegar mælingar á því hvernig heil þjóð hefur sveiflast milli þeirrar bjartsýni, spennu, gleði og vonbrigða sem í öðru tilvikinu skildu eftir sig svartsýni – en bjartsýni í hið seinna skipti. Bakþankar 25.8.2008 08:00
Strákarnir okkar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Það var sérstök stund að sitja í taugatrekktum hópi Íslendinga á írskum pöbb á Strikinu á föstudag og fylgjast með leiknum. Það virtist gefa hópnum ákveðna hugarfró að hér í Köben fengjum við að fylgjast með landsliðinu ná þessum æðislega árangri. Bakþankar 24.8.2008 06:00
Strákarnir Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég man eftir því sem patti hversu vonbrigðin gátu orðið gríðarlega mikil þegar íslenska handboltalandsliðið átti vondan dag á stórmóti og tapaði fyrir einhverjum austantjaldsrisum eða Svíum, eins og vanalega, á ósanngjarnan hátt auðvitað, svo maður hljóp með tárin í augunum inn í herbergi og lokaði að sér, særður yfir illsku veraldarinnar. Bakþankar 23.8.2008 06:00
Gabbhreyfingin Bergsteinn Sigurðsson skrifar Í stjórnmálum er vinsælt að styðjast við líkingamál úr íþróttum; snúa vörn í sókn, sjá sóknarfæri, ná góðum endaspretti, búa sig undir langhlaup og þar fram eftir götunum. Bakþankar 22.8.2008 06:00
Að leyfa það sem er bannað Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Í fyrri viku gekk athyglisverður dómur á Norðurlandi þar sem maður var sýknaður af að hafa refsað börnum fyrir óskilgreinda óþekkt með flenginum á beran rassinn. Bakþankar 20.8.2008 06:00
Bubbi, ég elska þig! Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eins og ástin krýnir þig eins mun hún krossfesta þig,“ sagði líbanska skáldið Kahil Gibran og hefði alveg eins getað verið að tala um íslensku þjóðarsálina sem mér finnst oft undir sömu sök seld og ástin sjálf. Bakþankar 19.8.2008 07:30
Óaldarflokkar og pólitískir ribbaldar Þráinn Bertelsson skrifar Íslenskir stjórnmálaflokkar sem ugglaust komu í heiminn syndlausir eins og hverjir aðrir hvítvoðungar sýna nú um stundir skuggalega tilhneigingu til að hegða sér eins og hópar misyndismanna, óaldarflokkar, jafnvel mafíur svo að maður nefni þekktasta félagsform frjálshyggjutímans - sem eins og kalda stríðið ætlar að endast lengur á Íslandi en í löndum sem þróast með eðlilegum hætti. Bakþankar 18.8.2008 06:00
Óréttlæti heimsins Davíð Þór Jónsson skrifar Í seinni tíð hef ég tekið eftir því að samúð mín með fólki sem vorkennir sjálfu sér og finnst heimurinn leika það ósköp grátt hefur minnkað jafnt og þétt. Bakþankar 17.8.2008 09:08
Börn náttúrunnar Gerður Kristný skrifar Maðurinn minn hefur eignast vinkonu. Hún er áttfætt, lítil og loðin, var einu sinni mjó en er nú feit. Bakþankar 16.8.2008 09:03
Silfur Egils Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Ólíkt því sem margir halda er íslenska útrásin ekki ný af nálinni. Löngu fyrir daga Björgólfs- og Bónusfeðga höfðu kappar eins og Egill Skallagrímsson lagt sitt af mörkum til útrásarinnar og komið heim með fulla vasa fjár. Góss á borð við Hamleys og Magasin du Nord hreinlega blikna í samanburði við silfursjóðinn sem Egill fékk frá Englandskonungi og enginn veit hvar er falinn. Bakþankar 15.8.2008 00:01
Ólympíuandi Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Ólympíuleikar í núverandi mynd eru ekki bara stefnulausir og tilgangslausir, heldur einnig þrautleiðinlegir áhorfs. Ef við teljum saman greinar þar sem fólk er annaðhvort að synda eða skokka eftir fyrirfram ákveðnum brautum erum við fljót að fara yfir 60. Bakþankar 14.8.2008 06:00
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun