Bakþankar Ofbeldi gegn börnum Helga Vala Helgadóttir skrifar Ofbeldið er framið af foreldri sem ekki vill leyfa barninu að eiga í samskiptum við hitt foreldrið undir því yfirskini að barninu verði meint af samskiptunum. Bakþankar 3.4.2017 07:00 Flateyri 1995 Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól kom út bókin Nóttin sem öllu breytti eftir Sóleyju Eiríksdóttur. Henni var bjargað á dramatískan hátt úr snjóflóðinu á Flateyri fyrir liðlega tveimur áratugum en missti systur sína og vini undir snjófargið. Bakþankar 1.4.2017 07:00 Hafsjór af fréttum á einni viku María Bjarnadóttir skrifar Rannsóknarskipið Kjartan og Finnur fiskaði ýmislegt upp úr Djúpu lauginni í vikunni. Þeir köfuðu í gegnum þúsundir skjala og drógu upp á yfirborðið gögn sem sýna að ýmislegt var meira í ætt við kafbátastarfsemi en bankaumsýslu þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur fyrir fermingaraldri síðan. Bakþankar 31.3.2017 07:00 Fífill og fjall á 5.000 kall Tómas Þór Þórðarson skrifar Það eru ekki nema fimm ár síðan íslensk leikkona þóttist vera útlensk að njóta lífsins á Íslandi undir dillandi tónum Emilíu Torrini í Inspired by Iceland-myndbandinu fræga. Takmarkið var að auka ferðamannastrauminn og það tókst þó myndbandinu sé ekki einu að þakka. Bakþankar 30.3.2017 00:00 Raddlausar konur Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég horfði á kvikmyndastiklu um daginn. Myndin fjallar um reffilegt gengi ofurhetja og hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Ég skemmti mér vel við áhorfið. Hetjurnar börðust djarflega, tæknibrellurnar voru glæsilegar og af og til var meira að segja skotið inn brandara. En svo tók reyndar bara ein kona til máls. Bakþankar 29.3.2017 07:00 Ekki þessi leiðindi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er kannski til marks um það hversu miklir snobbarar við Íslendingar erum, að við teljum orðspor okkar í hættu ef upp kemst að við eigum ekki peninga. Bakþankar 28.3.2017 07:00 Girnilegur drykkur? Pálmar Ragnarsson skrifar Ég er staddur á skyndibitastað. Fyrir framan mig liggja alls kyns drykkir. Ískaldir umkringdir klökum og dropar perla utan á plastinu. Girnilegir. Bakþankar 27.3.2017 07:00 Narsissus snýr aftur Óttar Guðmundsson skrifar Narsissus hét ægifagur konungsson í grísku goðafræðinni. Hann forsmáði ástina og móðgaði guðina. Þeir lögðu það á Narsissus að hann yrði ástfanginn af sinni eigin spegilmynd. Bakþankar 25.3.2017 07:00 Gull og gersemar Hildur Björnsdóttir skrifar Nýlega keyptum við fjölskyldan húsnæði. Eignin var í upprunalegu ástandi en allt viðhald til fyrirmyndar. Innréttingar voru byggðar af gæðum og sérvalinn hlutur í hverju horni. Heimilið allt innréttað af natni og nostursemi. Bakþankar 24.3.2017 07:00 Fögnum fjölbreytileikanum Frosti Logason skrifar Fyrir mánuði síðan var ég vakinn til rækilegrar vitundar við lestur stöðufærslu hjá einum félaga mínum á Facebook. Aðilinn sem skrifaði færsluna lýsti því hvernig annars hefðbundin ferð á pizzastað hefði snúist upp í sorglega upplifun. Bakþankar 23.3.2017 07:00 Stærsta gjöfin Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Kæru fermingarbörn, bæði þið sem fermist trúarlega og borgaralega. Fermingardagurinn er gleðidagur. Þá kemur stórfjölskyldan saman til þess að fagna yfir lífinu, yfir persónu ykkar og framtíð. Og í gleði sinni gefur fólk gjafir. Misstórar eftir efnum og ástæðum. Á bak við gjafirnar býr þakklæti og ást. Bakþankar 22.3.2017 07:00 Fræðilegir frambjóðendur Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Hvernig stendur eiginlega á því að þið eruð alltaf að taka viðtöl við Hannes Hólmstein í fréttunum, hann er alltaf kallaður til þegar það þarf að fá viðbrögð úr akademíunni? Er hann ekki svo pólitískur og tengdur, ég meina er hann ekki innmúraður í Sjálfstæðisflokkinn?“ Bakþankar 21.3.2017 07:00 Af hverju textum við ekki? Helga Vala Helgadóttir skrifar Árið er 2017 og við lifum á tæknitímum. Bakþankar 20.3.2017 07:00 Æ, þessir gömlu Óttar Guðmundsson skrifar Í æskudýrkun samtímans er ellin hinn skilgreindi óvinur. Samkvæmt opinberum tölum verða íslenskar konur allra kvenna elstar og íslenskir karlmenn standa þeim ekki langt að baki. Þessi fjölgun kostar samfélagið gífurlegar fjárhæðir. Bakþankar 18.3.2017 07:00 7 ráð um nektarmyndir á netinu María Bjarnadóttir skrifar 1) Virtu friðhelgi þína og annarra. 2) Áður en þú sendir einhverjum nektarmynd af þér, vertu nokkuð viss um að móttakandinn hafi áhuga á að fá hana. Bakþankar 17.3.2017 07:00 Lög um brókun nr. 4/2018 Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er langt síðan opinber smánun og líkamlegar refsingar voru lagðar niður hér á landi og er það vel að stærstum hluta. Þó eru til undantekningar frá því. Bakþankar 16.3.2017 07:00 Ég er brjáluð Kristín Ólafsdóttir skrifar Í vikunni tók ég til í herberginu mínu. Ég losaði mig við bílfarma af drasli og endurraðaði húsgögnum. Vistarverurnar hafa sjaldan verið heimilislegri. Bakþankar 15.3.2017 07:00 Hagræðingin er að heppnast Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 1) Það eru ekki lengur til sveitabæir heldur aðeins fá og stór iðnaðarbýli. 2) Lítil þorp eru að verða sumarhúsabyggðir fyrir okkur þar sem ekki þarf að eyða í þjónustu eins og skóla og sveitarstjórnir. Víða þrjóskast menn þó við, svo þetta getur tekið tíma. Bakþankar 14.3.2017 07:00 Daði Pálmar Ragnarsson skrifar Við höfum eignast nýja þjóðhetju. Hún kemur ekki í formi íþróttagarps eða stjórnmálakonu heldur venjulegs hæfileikaríks drengs í grænni peysu. Bakþankar 13.3.2017 07:00 Þórbergur Óttar Guðmundsson skrifar Þórbergur Þórðarson rithöfundur var á liðinni öld þekktur fyrir skringilegheit og fyndinn texta. Á menntaskólaárum mínum var Þórbergur átrúnaðargoð ungra vinstri manna sem tignuðu skrif hans og pólitíska trúfesti gagnvart kommúnismanum og Jósef Stalín. Bakþankar 11.3.2017 07:00 Ennþá svangar Hildur Björnsdóttir skrifar Ég upplifði það fyrst fjórtán ára. Að minnsta kosti áþreifanlega. Ég sat við matarborð og bað um ábót. Beiðninni var góðfúslega hafnað. Lítið var eftir af mat og annar aðili svangur. Sá var 10 ára drengur. Hann hafði forgang – því strákar þurfa meira. Bakþankar 10.3.2017 07:00 Ruglið á undan hruninu Frosti Logason skrifar Ísland hefur lengi verið ofarlega á listanum yfir dýrustu lönd í heimi. Að mati greiningardeilda stóru viðskiptabankanna höfum við nú slegið öllum keppinautum okkar við. Ísland er dýrasta land í heimi. Noregur og Sviss fölna í samanburðinum. Bakþankar 9.3.2017 07:00 Mynd ársins Bjarni Karlsson skrifar Mannkyn stendur frammi fyrir nýrri áskorun. Nú er staðan orðin sú í heimsmálum að annað hvort komumst við öll saman inn í nýja framtíð eða það verður engin framtíð. Bakþankar 8.3.2017 07:00 Að trumpast í áfengismálum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit að það er að bera í blindfullan lækinn en ég ætla aðeins að tala um áfengislögin. En fyrst langar mig að segja litla sögu: Einu sinni vann ég á sambýli þar sem afar góð kona bjó en hún átti erfitt með mál. Eitt sinn tók hún sig þó til, læddist inn á starfsmannaskrifstofu og pantaði sumarhús í Svíþjóð. Bakþankar 7.3.2017 07:00 …og hún vill leggja Ríkisútvarpið niður Helga Vala Helgadóttir skrifar Það er þannig tómt mál að tala um samkeppnisrekstur. Það sinnir enginn annar menningar- og fræðsluhlutverki Ríkisútvarpsins. Bakþankar 6.3.2017 07:00 Hjarðhegðun Óttar Guðmundsson skrifar Uppljóstranir um meðferð sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins Bakþankar 4.3.2017 07:00 Er ég einn í soðkökunni? Tómas Þór Þórðarson skrifar Bollusprengiöskudegi fylgir ekkert stress eins og jólunum og engar gjafir. Hátíðarnar gerast ekki mikið betri. Bakþankar 2.3.2017 07:00 Ferðin ævilanga Kristín Ólafsdóttir skrifar Þetta er mesti snjór sem ég hef séð á allri ævinni minni!“ sagði 9 ára skjólstæðingur minn á frístundaheimilinu síðastliðinn mánudag. Hann var kátur og rjóður í kinnum enda fannfergin enn þá sindrandi hvít og ósnert. Bakþankar 1.3.2017 07:00 BANK BANK Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Kom inn.“ "Ég kem ekkert inn, komdu út, eins og skot.“ "Kári Stefánsson! Já blessaður, gaman að sjá þig.“ "Það er ekkert gaman að sjá þig. Hvað á það að þýða að skrifa svona bakþanka um mig?“ Bakþankar 28.2.2017 07:00 Tölum saman Pálmar Ragnarsson skrifar Bakþankar 27.2.2017 00:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 111 ›
Ofbeldi gegn börnum Helga Vala Helgadóttir skrifar Ofbeldið er framið af foreldri sem ekki vill leyfa barninu að eiga í samskiptum við hitt foreldrið undir því yfirskini að barninu verði meint af samskiptunum. Bakþankar 3.4.2017 07:00
Flateyri 1995 Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól kom út bókin Nóttin sem öllu breytti eftir Sóleyju Eiríksdóttur. Henni var bjargað á dramatískan hátt úr snjóflóðinu á Flateyri fyrir liðlega tveimur áratugum en missti systur sína og vini undir snjófargið. Bakþankar 1.4.2017 07:00
Hafsjór af fréttum á einni viku María Bjarnadóttir skrifar Rannsóknarskipið Kjartan og Finnur fiskaði ýmislegt upp úr Djúpu lauginni í vikunni. Þeir köfuðu í gegnum þúsundir skjala og drógu upp á yfirborðið gögn sem sýna að ýmislegt var meira í ætt við kafbátastarfsemi en bankaumsýslu þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur fyrir fermingaraldri síðan. Bakþankar 31.3.2017 07:00
Fífill og fjall á 5.000 kall Tómas Þór Þórðarson skrifar Það eru ekki nema fimm ár síðan íslensk leikkona þóttist vera útlensk að njóta lífsins á Íslandi undir dillandi tónum Emilíu Torrini í Inspired by Iceland-myndbandinu fræga. Takmarkið var að auka ferðamannastrauminn og það tókst þó myndbandinu sé ekki einu að þakka. Bakþankar 30.3.2017 00:00
Raddlausar konur Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég horfði á kvikmyndastiklu um daginn. Myndin fjallar um reffilegt gengi ofurhetja og hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Ég skemmti mér vel við áhorfið. Hetjurnar börðust djarflega, tæknibrellurnar voru glæsilegar og af og til var meira að segja skotið inn brandara. En svo tók reyndar bara ein kona til máls. Bakþankar 29.3.2017 07:00
Ekki þessi leiðindi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er kannski til marks um það hversu miklir snobbarar við Íslendingar erum, að við teljum orðspor okkar í hættu ef upp kemst að við eigum ekki peninga. Bakþankar 28.3.2017 07:00
Girnilegur drykkur? Pálmar Ragnarsson skrifar Ég er staddur á skyndibitastað. Fyrir framan mig liggja alls kyns drykkir. Ískaldir umkringdir klökum og dropar perla utan á plastinu. Girnilegir. Bakþankar 27.3.2017 07:00
Narsissus snýr aftur Óttar Guðmundsson skrifar Narsissus hét ægifagur konungsson í grísku goðafræðinni. Hann forsmáði ástina og móðgaði guðina. Þeir lögðu það á Narsissus að hann yrði ástfanginn af sinni eigin spegilmynd. Bakþankar 25.3.2017 07:00
Gull og gersemar Hildur Björnsdóttir skrifar Nýlega keyptum við fjölskyldan húsnæði. Eignin var í upprunalegu ástandi en allt viðhald til fyrirmyndar. Innréttingar voru byggðar af gæðum og sérvalinn hlutur í hverju horni. Heimilið allt innréttað af natni og nostursemi. Bakþankar 24.3.2017 07:00
Fögnum fjölbreytileikanum Frosti Logason skrifar Fyrir mánuði síðan var ég vakinn til rækilegrar vitundar við lestur stöðufærslu hjá einum félaga mínum á Facebook. Aðilinn sem skrifaði færsluna lýsti því hvernig annars hefðbundin ferð á pizzastað hefði snúist upp í sorglega upplifun. Bakþankar 23.3.2017 07:00
Stærsta gjöfin Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Kæru fermingarbörn, bæði þið sem fermist trúarlega og borgaralega. Fermingardagurinn er gleðidagur. Þá kemur stórfjölskyldan saman til þess að fagna yfir lífinu, yfir persónu ykkar og framtíð. Og í gleði sinni gefur fólk gjafir. Misstórar eftir efnum og ástæðum. Á bak við gjafirnar býr þakklæti og ást. Bakþankar 22.3.2017 07:00
Fræðilegir frambjóðendur Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Hvernig stendur eiginlega á því að þið eruð alltaf að taka viðtöl við Hannes Hólmstein í fréttunum, hann er alltaf kallaður til þegar það þarf að fá viðbrögð úr akademíunni? Er hann ekki svo pólitískur og tengdur, ég meina er hann ekki innmúraður í Sjálfstæðisflokkinn?“ Bakþankar 21.3.2017 07:00
Af hverju textum við ekki? Helga Vala Helgadóttir skrifar Árið er 2017 og við lifum á tæknitímum. Bakþankar 20.3.2017 07:00
Æ, þessir gömlu Óttar Guðmundsson skrifar Í æskudýrkun samtímans er ellin hinn skilgreindi óvinur. Samkvæmt opinberum tölum verða íslenskar konur allra kvenna elstar og íslenskir karlmenn standa þeim ekki langt að baki. Þessi fjölgun kostar samfélagið gífurlegar fjárhæðir. Bakþankar 18.3.2017 07:00
7 ráð um nektarmyndir á netinu María Bjarnadóttir skrifar 1) Virtu friðhelgi þína og annarra. 2) Áður en þú sendir einhverjum nektarmynd af þér, vertu nokkuð viss um að móttakandinn hafi áhuga á að fá hana. Bakþankar 17.3.2017 07:00
Lög um brókun nr. 4/2018 Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er langt síðan opinber smánun og líkamlegar refsingar voru lagðar niður hér á landi og er það vel að stærstum hluta. Þó eru til undantekningar frá því. Bakþankar 16.3.2017 07:00
Ég er brjáluð Kristín Ólafsdóttir skrifar Í vikunni tók ég til í herberginu mínu. Ég losaði mig við bílfarma af drasli og endurraðaði húsgögnum. Vistarverurnar hafa sjaldan verið heimilislegri. Bakþankar 15.3.2017 07:00
Hagræðingin er að heppnast Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 1) Það eru ekki lengur til sveitabæir heldur aðeins fá og stór iðnaðarbýli. 2) Lítil þorp eru að verða sumarhúsabyggðir fyrir okkur þar sem ekki þarf að eyða í þjónustu eins og skóla og sveitarstjórnir. Víða þrjóskast menn þó við, svo þetta getur tekið tíma. Bakþankar 14.3.2017 07:00
Daði Pálmar Ragnarsson skrifar Við höfum eignast nýja þjóðhetju. Hún kemur ekki í formi íþróttagarps eða stjórnmálakonu heldur venjulegs hæfileikaríks drengs í grænni peysu. Bakþankar 13.3.2017 07:00
Þórbergur Óttar Guðmundsson skrifar Þórbergur Þórðarson rithöfundur var á liðinni öld þekktur fyrir skringilegheit og fyndinn texta. Á menntaskólaárum mínum var Þórbergur átrúnaðargoð ungra vinstri manna sem tignuðu skrif hans og pólitíska trúfesti gagnvart kommúnismanum og Jósef Stalín. Bakþankar 11.3.2017 07:00
Ennþá svangar Hildur Björnsdóttir skrifar Ég upplifði það fyrst fjórtán ára. Að minnsta kosti áþreifanlega. Ég sat við matarborð og bað um ábót. Beiðninni var góðfúslega hafnað. Lítið var eftir af mat og annar aðili svangur. Sá var 10 ára drengur. Hann hafði forgang – því strákar þurfa meira. Bakþankar 10.3.2017 07:00
Ruglið á undan hruninu Frosti Logason skrifar Ísland hefur lengi verið ofarlega á listanum yfir dýrustu lönd í heimi. Að mati greiningardeilda stóru viðskiptabankanna höfum við nú slegið öllum keppinautum okkar við. Ísland er dýrasta land í heimi. Noregur og Sviss fölna í samanburðinum. Bakþankar 9.3.2017 07:00
Mynd ársins Bjarni Karlsson skrifar Mannkyn stendur frammi fyrir nýrri áskorun. Nú er staðan orðin sú í heimsmálum að annað hvort komumst við öll saman inn í nýja framtíð eða það verður engin framtíð. Bakþankar 8.3.2017 07:00
Að trumpast í áfengismálum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit að það er að bera í blindfullan lækinn en ég ætla aðeins að tala um áfengislögin. En fyrst langar mig að segja litla sögu: Einu sinni vann ég á sambýli þar sem afar góð kona bjó en hún átti erfitt með mál. Eitt sinn tók hún sig þó til, læddist inn á starfsmannaskrifstofu og pantaði sumarhús í Svíþjóð. Bakþankar 7.3.2017 07:00
…og hún vill leggja Ríkisútvarpið niður Helga Vala Helgadóttir skrifar Það er þannig tómt mál að tala um samkeppnisrekstur. Það sinnir enginn annar menningar- og fræðsluhlutverki Ríkisútvarpsins. Bakþankar 6.3.2017 07:00
Hjarðhegðun Óttar Guðmundsson skrifar Uppljóstranir um meðferð sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins Bakþankar 4.3.2017 07:00
Er ég einn í soðkökunni? Tómas Þór Þórðarson skrifar Bollusprengiöskudegi fylgir ekkert stress eins og jólunum og engar gjafir. Hátíðarnar gerast ekki mikið betri. Bakþankar 2.3.2017 07:00
Ferðin ævilanga Kristín Ólafsdóttir skrifar Þetta er mesti snjór sem ég hef séð á allri ævinni minni!“ sagði 9 ára skjólstæðingur minn á frístundaheimilinu síðastliðinn mánudag. Hann var kátur og rjóður í kinnum enda fannfergin enn þá sindrandi hvít og ósnert. Bakþankar 1.3.2017 07:00
BANK BANK Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Kom inn.“ "Ég kem ekkert inn, komdu út, eins og skot.“ "Kári Stefánsson! Já blessaður, gaman að sjá þig.“ "Það er ekkert gaman að sjá þig. Hvað á það að þýða að skrifa svona bakþanka um mig?“ Bakþankar 28.2.2017 07:00