Lífið Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjö manns sóttu um stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur sem auglýst var á dögunum. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Lífið 25.6.2025 16:14 Þorgerður brák grafin úr gleymsku Í tilefni af Brákarhátíð, árlegri sumarhátíð Borgarbyggðar, hefur Jónný Hekla Hjaltadóttir gert stutta myndasögu í japönskum manga-stíl sem fjallar um Þorgerði brák, írskan þræl og fóstru Egils Skallagrímssonar, sem hátíðin heitir eftir. Lífið 25.6.2025 15:54 „Þú gerir heiminn að betri stað“ Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi kærastanum sínum, Charlie Christie, stutta en afar einlæga kveðju á Instagram í tilefni afmælis hans í gær. Lífið 25.6.2025 15:46 Stálu senunni í París Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tíska og hönnun 25.6.2025 13:32 Ástin kviknaði á Humarhátíð Söngkonan og Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir fagnar tímamótum í dag þar sem hún og kærasti hennar Róbert Andri Drzymkowski hafa verið ástfangin í akkúrat tvö ár. Lífið 25.6.2025 12:01 Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Rúrik Gíslason mætti með kærustu sinni Sóleyju Birnu Horcajada Guðmundsdóttur í brúðkaup hjá félaga sínum Sverri Inga Ingasyni og Hrefnu Dís Halldórsdóttur á dögunum. Þetta er fyrsta myndin sem næst af þeim opinberlega saman. Lífið 25.6.2025 11:00 Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Hjónin Frosti Logason fjölmiðlamaður og Helga Gabríela Sigurðardóttir, kokkur og áhrifavaldur, hafa sett íbúð sína við Háaleitisbraut á sölu. Eignin er á efstu hæð í fjölbýlishús sem var byggt árið 1964. Ásett verð er 84,9 milljónir. Lífið 25.6.2025 09:42 Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er á leið á sína elleftu Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslan á FM957 fyrr í vikunni þar sem hann deildi tíu ráðum um hvað skal gera og hvað ekki til þess að njóta hátíðarinnar sem best. Lífið 25.6.2025 09:13 Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Jeff Bezos, einn ríkasti maður heims, hefur ákveðið að færa brúðkaupið sitt úr miðbæ Feneyja eftir mótmæli íbúa og loftslagsaðgerðasinna. Um tvö hundruð gestir hafa boðað komu sína, þar á meðal heimsfrægt fólk. Lífið 25.6.2025 07:59 Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Materialists er rómantísk gamanmynd sem fjallar um ástarþríhyrning hjónabandsmiðlara, ríks fjárfestis og fátæks leikara. Myndina skortir þó tvennt: gamanið og rómantíkina. Eftir stendur mynd um grunnhyggið, óspennandi og leiðinlegt fólk. Gagnrýni 25.6.2025 07:01 Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu Fyrsta fjölbragðaglímufélag Íslands er nú orðið að veruleika. Félagsmennirnir fimm stefna á sýningu í lok sumars og binda vonir við að skilja sterka arfleið eftir sig hér á landi. Lífið 24.6.2025 22:02 „Þetta er auðvitað klisja en hann var fullkominn“ „Við Dalli erum ekki þekkt fyrir hálfkák svo við ákváðum snemma að taka dansinn alla leið og tókum Dirty Dancing,“ segir Jóhanna Gunnþóra Guðmundsdóttir. Hún og hennar heittelskaði Dalmar Ingi Daðason gengu í hjónaband núna í júní og vissu strax að þau vildu halda miðbæjarbrúðkaup. Sólin var heiðursgestur allan daginn og dagurinn algjörlega fullkominn. Lífið 24.6.2025 20:03 Zendaya sást í miðbænum Bandaríska kvikmyndastjarnan Zendaya sást á götum miðborgarinnar í dag en hún er hér á landi ásamt einvala liði Hollywood-stjarna við tökur á nýrri mynd Christopher Nolans, Ódysseifskviðu. Lífið 24.6.2025 18:54 Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Íslenska spennuþáttaröðin Reykjavík Fusion heldur áfram að vekja athygli á alþjóðavettvangi eftir glæsilega heimsfrumsýningu á Canneseries-hátíðinni í apríl. Þættirnir hafa fengið lof fyrir frumlega nálgun og sterka frammistöðu aðalleikara. Bíó og sjónvarp 24.6.2025 17:01 Orri Steinn og Sylvía Rós eignuðust stúlku á þjóðhátíðardaginn Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaður hjá Real Sociedad og landsliðsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og kærastan hans Sylvía Rós Sigurðardóttir eignuðust stúlku þann 17. júní síðastliðinn. Stúlkan er þeirra fyrsta barn. Lífið 24.6.2025 15:55 Sumarleg og saðsöm salöt Þrátt fyrir að sólin sé ekki mikið fyrir það að láta sjá sig þessa dagana er sumar í lofti og gróðurinn sjaldan verið grænni. Þá er upplagt að bjóða í sumarlegt matarboð en heilsumarkþjálfinn Anna Guðný Torfadóttir deilir hér girnilegum salat uppskriftum þar sem hollustan er í fyrirrúmi. Lífið 24.6.2025 15:01 Verðlaunahús í Þingholtunum falt fyrir 239 milljónir Við Laufásveg í Þingholtunum í Reykjavík stendur glæsilegt 267 fermetra einbýlishús á þremur hæðum, reist árið 1903. Húsið er byggt í hinum sígilda sveitserstíl og hefur verið endurnýjað af mikilli natni. Árið 2005 hlaut það sérstaka viðurkenningu frá borgarstjóra Reykjavíkur fyrir vandaðar endurbætur. Ásett verð er 239 milljónir króna. Lífið 24.6.2025 13:19 Hálfmaraþon í hamingjusprengju eftir fótbrot í fyrra „Ég átti ekki von á neinu en ákvað bara að hafa gaman af og það rættist svo sannarlega,“ segir Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður og dagskrárgerðarmaður hjá Rás 1 sem lauk nýverið hálfmaraþoni í brúarhlaupi á milli Danmerkur og Svíþjóðar. Hlaupið var einstaklega eftirminnilegt fyrir Guðrúnu þar sem hún brotnaði illa fyrir rúmu ári síðan en hlaupin hafa verið hennar hugleiðsla í áraraðir. Blaðamaður ræddi við hana um undirbúninginn og þennan magnaða dag. Lífið 24.6.2025 11:31 Glæsilegustu gellur Garðabæjar skáluðu á Garðatorgi Það var líf og fjör á Garðatorgi síðastliðinn fimmtudag þegar verslunin Maí opnaði dyrnar á nýrri og stærri verslun. Fjöldi fólks mætti í opnunina og skálaði fyrir tímamótunum. Lífið 24.6.2025 10:43 „Ætlaði að halda þessu leyndu“ Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður hjá Sýn, segir það hafa verið alvöru högg að koma að föður sínum látnum fyrir þremur árum þegar hann var á leið í útsendingu. Rikki G., sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir pabba sinn vera skólabókardæmi um að það sé aldrei of seint að taka til í lífi sínu og hann hafi skilið fallega við allt í sínu lífi eftir áraraðir af fíknisjúkdómi. Lífið 24.6.2025 08:00 Heillandi heimili á Kársnesinu fyrir 236 milljónir Við Huldubraut í Kópavogi stendur glæsilegt 236 fermetra parhús á tveimur hæðum, reist árið 2013. Á neðri hæðinni er sjarmerandi tveggja herbergja aukaíbúð með sérinngangi. Lífið 23.6.2025 20:25 Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Tónlistarparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk hafa sent frá sér ábreiðu af Ástardúett, ódauðlegu lagi Stuðmanna, í nýrri og poppaðri útgáfu. Tónlist 23.6.2025 16:19 „Fallegur fjölskyldusamruni“ Listaparið Óli Gunnar Gunnarsson og Eydís Elfa Örnólfsdóttir eiga von á dreng í ágúst. Um er að ræða fyrsta barn parsins. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 23.6.2025 15:33 Feneyjabúar æfir yfir glæsibrúðkaupi Bezos Jeff Bezos, einn ríkasti maður heims, og Lauren Sanchez unnusta hans skipuleggja þessa dagana þriggja daga brúðkaup í Feneyjum í lok mánaðarins. Fjöldi íbúa borgarinnar mótmælir áætlununum og segir þarfir íbúa þurfa að víkja fyrir ferðamönnum. Lífið 23.6.2025 14:27 Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Landsliðsmaðurinn Sverri Ingi Ingason og Hrefna Dís Halldórsdóttir samkvæmisdansari giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Lífið 23.6.2025 13:58 Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 Fjöldi gesta naut sín á Skógardeginum mikla í Hallormsstaðaskógi um helgina í fínasta veðri. Bylgjulestin var á svæðinu. Lífið samstarf 23.6.2025 13:17 Barnahátíðin Kátt snýr aftur Barnahátíðin Kátt verður haldin um næstu helgi sem hluti af Björtum dögum í Hafnarfirði. Einn skipuleggjenda hvetur foreldra til mæta með börn á öllum aldri enda nóg af viðburðum í boði fyrir alla aldurshópa. Lífið 23.6.2025 11:21 Stjörnulífið: Laufey á Íslandi og stjörnubrúðkaup í Grikklandi Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar helst að nefna stjörnubrúðkaup í Grikklandi, utanlandsferðir, íslenska sumarstemningu og sólríkar samverustundir. Lífið 23.6.2025 10:30 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Yfir 88% kvenna segjast hafa fundið fyrir hárlosi á lísfleiðinni og af þeim eru 40% um 35 ára. Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf heildsölu segir margvíslegar tilfinningar kvikna hjá konum við hárlos og algengastar eru áhyggjur. Lífið samstarf 23.6.2025 09:12 Þegar stjórnvöld úðuðu efnum yfir almenning Í nýlegum þætti hlaðvarpsins Skuggavaldið köfuðu prófessorarnir Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann ofan í samsæriskenninguna um að stjórnvöld séu í leyni að úða eitruðum efnum yfir almenning úr flugvélum. Þó að þessi tiltekna kenning eigi sér enga vísindalega stoð, þá sprettur hún ekki alveg upp úr engu. Grunsemdirnar eiga sér nefnilega raunverulega og ansi uggvekjandi forsögu. Lífið 23.6.2025 09:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjö manns sóttu um stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur sem auglýst var á dögunum. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Lífið 25.6.2025 16:14
Þorgerður brák grafin úr gleymsku Í tilefni af Brákarhátíð, árlegri sumarhátíð Borgarbyggðar, hefur Jónný Hekla Hjaltadóttir gert stutta myndasögu í japönskum manga-stíl sem fjallar um Þorgerði brák, írskan þræl og fóstru Egils Skallagrímssonar, sem hátíðin heitir eftir. Lífið 25.6.2025 15:54
„Þú gerir heiminn að betri stað“ Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi kærastanum sínum, Charlie Christie, stutta en afar einlæga kveðju á Instagram í tilefni afmælis hans í gær. Lífið 25.6.2025 15:46
Stálu senunni í París Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tíska og hönnun 25.6.2025 13:32
Ástin kviknaði á Humarhátíð Söngkonan og Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir fagnar tímamótum í dag þar sem hún og kærasti hennar Róbert Andri Drzymkowski hafa verið ástfangin í akkúrat tvö ár. Lífið 25.6.2025 12:01
Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Rúrik Gíslason mætti með kærustu sinni Sóleyju Birnu Horcajada Guðmundsdóttur í brúðkaup hjá félaga sínum Sverri Inga Ingasyni og Hrefnu Dís Halldórsdóttur á dögunum. Þetta er fyrsta myndin sem næst af þeim opinberlega saman. Lífið 25.6.2025 11:00
Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Hjónin Frosti Logason fjölmiðlamaður og Helga Gabríela Sigurðardóttir, kokkur og áhrifavaldur, hafa sett íbúð sína við Háaleitisbraut á sölu. Eignin er á efstu hæð í fjölbýlishús sem var byggt árið 1964. Ásett verð er 84,9 milljónir. Lífið 25.6.2025 09:42
Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er á leið á sína elleftu Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslan á FM957 fyrr í vikunni þar sem hann deildi tíu ráðum um hvað skal gera og hvað ekki til þess að njóta hátíðarinnar sem best. Lífið 25.6.2025 09:13
Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Jeff Bezos, einn ríkasti maður heims, hefur ákveðið að færa brúðkaupið sitt úr miðbæ Feneyja eftir mótmæli íbúa og loftslagsaðgerðasinna. Um tvö hundruð gestir hafa boðað komu sína, þar á meðal heimsfrægt fólk. Lífið 25.6.2025 07:59
Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Materialists er rómantísk gamanmynd sem fjallar um ástarþríhyrning hjónabandsmiðlara, ríks fjárfestis og fátæks leikara. Myndina skortir þó tvennt: gamanið og rómantíkina. Eftir stendur mynd um grunnhyggið, óspennandi og leiðinlegt fólk. Gagnrýni 25.6.2025 07:01
Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu Fyrsta fjölbragðaglímufélag Íslands er nú orðið að veruleika. Félagsmennirnir fimm stefna á sýningu í lok sumars og binda vonir við að skilja sterka arfleið eftir sig hér á landi. Lífið 24.6.2025 22:02
„Þetta er auðvitað klisja en hann var fullkominn“ „Við Dalli erum ekki þekkt fyrir hálfkák svo við ákváðum snemma að taka dansinn alla leið og tókum Dirty Dancing,“ segir Jóhanna Gunnþóra Guðmundsdóttir. Hún og hennar heittelskaði Dalmar Ingi Daðason gengu í hjónaband núna í júní og vissu strax að þau vildu halda miðbæjarbrúðkaup. Sólin var heiðursgestur allan daginn og dagurinn algjörlega fullkominn. Lífið 24.6.2025 20:03
Zendaya sást í miðbænum Bandaríska kvikmyndastjarnan Zendaya sást á götum miðborgarinnar í dag en hún er hér á landi ásamt einvala liði Hollywood-stjarna við tökur á nýrri mynd Christopher Nolans, Ódysseifskviðu. Lífið 24.6.2025 18:54
Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Íslenska spennuþáttaröðin Reykjavík Fusion heldur áfram að vekja athygli á alþjóðavettvangi eftir glæsilega heimsfrumsýningu á Canneseries-hátíðinni í apríl. Þættirnir hafa fengið lof fyrir frumlega nálgun og sterka frammistöðu aðalleikara. Bíó og sjónvarp 24.6.2025 17:01
Orri Steinn og Sylvía Rós eignuðust stúlku á þjóðhátíðardaginn Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaður hjá Real Sociedad og landsliðsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og kærastan hans Sylvía Rós Sigurðardóttir eignuðust stúlku þann 17. júní síðastliðinn. Stúlkan er þeirra fyrsta barn. Lífið 24.6.2025 15:55
Sumarleg og saðsöm salöt Þrátt fyrir að sólin sé ekki mikið fyrir það að láta sjá sig þessa dagana er sumar í lofti og gróðurinn sjaldan verið grænni. Þá er upplagt að bjóða í sumarlegt matarboð en heilsumarkþjálfinn Anna Guðný Torfadóttir deilir hér girnilegum salat uppskriftum þar sem hollustan er í fyrirrúmi. Lífið 24.6.2025 15:01
Verðlaunahús í Þingholtunum falt fyrir 239 milljónir Við Laufásveg í Þingholtunum í Reykjavík stendur glæsilegt 267 fermetra einbýlishús á þremur hæðum, reist árið 1903. Húsið er byggt í hinum sígilda sveitserstíl og hefur verið endurnýjað af mikilli natni. Árið 2005 hlaut það sérstaka viðurkenningu frá borgarstjóra Reykjavíkur fyrir vandaðar endurbætur. Ásett verð er 239 milljónir króna. Lífið 24.6.2025 13:19
Hálfmaraþon í hamingjusprengju eftir fótbrot í fyrra „Ég átti ekki von á neinu en ákvað bara að hafa gaman af og það rættist svo sannarlega,“ segir Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður og dagskrárgerðarmaður hjá Rás 1 sem lauk nýverið hálfmaraþoni í brúarhlaupi á milli Danmerkur og Svíþjóðar. Hlaupið var einstaklega eftirminnilegt fyrir Guðrúnu þar sem hún brotnaði illa fyrir rúmu ári síðan en hlaupin hafa verið hennar hugleiðsla í áraraðir. Blaðamaður ræddi við hana um undirbúninginn og þennan magnaða dag. Lífið 24.6.2025 11:31
Glæsilegustu gellur Garðabæjar skáluðu á Garðatorgi Það var líf og fjör á Garðatorgi síðastliðinn fimmtudag þegar verslunin Maí opnaði dyrnar á nýrri og stærri verslun. Fjöldi fólks mætti í opnunina og skálaði fyrir tímamótunum. Lífið 24.6.2025 10:43
„Ætlaði að halda þessu leyndu“ Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður hjá Sýn, segir það hafa verið alvöru högg að koma að föður sínum látnum fyrir þremur árum þegar hann var á leið í útsendingu. Rikki G., sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir pabba sinn vera skólabókardæmi um að það sé aldrei of seint að taka til í lífi sínu og hann hafi skilið fallega við allt í sínu lífi eftir áraraðir af fíknisjúkdómi. Lífið 24.6.2025 08:00
Heillandi heimili á Kársnesinu fyrir 236 milljónir Við Huldubraut í Kópavogi stendur glæsilegt 236 fermetra parhús á tveimur hæðum, reist árið 2013. Á neðri hæðinni er sjarmerandi tveggja herbergja aukaíbúð með sérinngangi. Lífið 23.6.2025 20:25
Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Tónlistarparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk hafa sent frá sér ábreiðu af Ástardúett, ódauðlegu lagi Stuðmanna, í nýrri og poppaðri útgáfu. Tónlist 23.6.2025 16:19
„Fallegur fjölskyldusamruni“ Listaparið Óli Gunnar Gunnarsson og Eydís Elfa Örnólfsdóttir eiga von á dreng í ágúst. Um er að ræða fyrsta barn parsins. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 23.6.2025 15:33
Feneyjabúar æfir yfir glæsibrúðkaupi Bezos Jeff Bezos, einn ríkasti maður heims, og Lauren Sanchez unnusta hans skipuleggja þessa dagana þriggja daga brúðkaup í Feneyjum í lok mánaðarins. Fjöldi íbúa borgarinnar mótmælir áætlununum og segir þarfir íbúa þurfa að víkja fyrir ferðamönnum. Lífið 23.6.2025 14:27
Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Landsliðsmaðurinn Sverri Ingi Ingason og Hrefna Dís Halldórsdóttir samkvæmisdansari giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Lífið 23.6.2025 13:58
Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 Fjöldi gesta naut sín á Skógardeginum mikla í Hallormsstaðaskógi um helgina í fínasta veðri. Bylgjulestin var á svæðinu. Lífið samstarf 23.6.2025 13:17
Barnahátíðin Kátt snýr aftur Barnahátíðin Kátt verður haldin um næstu helgi sem hluti af Björtum dögum í Hafnarfirði. Einn skipuleggjenda hvetur foreldra til mæta með börn á öllum aldri enda nóg af viðburðum í boði fyrir alla aldurshópa. Lífið 23.6.2025 11:21
Stjörnulífið: Laufey á Íslandi og stjörnubrúðkaup í Grikklandi Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar helst að nefna stjörnubrúðkaup í Grikklandi, utanlandsferðir, íslenska sumarstemningu og sólríkar samverustundir. Lífið 23.6.2025 10:30
90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Yfir 88% kvenna segjast hafa fundið fyrir hárlosi á lísfleiðinni og af þeim eru 40% um 35 ára. Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf heildsölu segir margvíslegar tilfinningar kvikna hjá konum við hárlos og algengastar eru áhyggjur. Lífið samstarf 23.6.2025 09:12
Þegar stjórnvöld úðuðu efnum yfir almenning Í nýlegum þætti hlaðvarpsins Skuggavaldið köfuðu prófessorarnir Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann ofan í samsæriskenninguna um að stjórnvöld séu í leyni að úða eitruðum efnum yfir almenning úr flugvélum. Þó að þessi tiltekna kenning eigi sér enga vísindalega stoð, þá sprettur hún ekki alveg upp úr engu. Grunsemdirnar eiga sér nefnilega raunverulega og ansi uggvekjandi forsögu. Lífið 23.6.2025 09:01