Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 11.10.2025 07:00 Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Reynir Bergmann fór í hjartastopp eftir mikla steraneyslu og var haldið sofandi í öndunarvél. Haldinn ranghugmyndum reyndi hann ítrekað að flýja af spítalanum. Áfallið tók á alla fjölskylduna og er Reynir enn hræddur við að deyja í svefni. Erfiðast var þó fyrir móður hans að vaka yfir öðru barni sínu í öndunarvél. Lífið 11.10.2025 07:00 „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Átta mánaða íslensk stúlka hefur vakið heimsathygli eftir að hún fékk gleraugu og sá heiminn í nýju ljósi. Milljónir hafa horft á myndband af augnablikinu á samfélagsmiðlum, en það kom fjölskyldunni nokkuð í opna skjöldu þegar heimsfræg poppstjarna deildi myndbandinu á dögunum. Lífið 10.10.2025 22:37 Hristir hausinn yfir fyrra líferni Atli Steinn Guðmundsson rifjar upp gamalt viðtal sem Inga Lind Karlsdóttir tók við hann um háskólalífið 1998 fyrir DV. Í þá daga sagðist Atli slaka á með ljósabekkjalegu, kraftreykingum og miklu kynlífi. Í dag hristir hann hausinn yfir lýsingunum. Lífið 10.10.2025 15:30 Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, hafa fest kaup á 230 fermetra parhúsi í Setberginu í Hafnarfirði. Kaupverðið nam 132 milljónum króna. Lífið 10.10.2025 15:00 Hamingja í hverjum munnbita Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér dásamlegri piparmyntu-brownie uppskrift sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Lífið 10.10.2025 14:17 Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Jóhanna Helga Jensdóttir hefur verið ráðin í nýtt og umfangsmeira hlutverk á útvarpsstöðinni FM957 og mun nú fylgja hlustendum alla virka daga á milli klukkan tíu og tvö. Tónlist 10.10.2025 14:00 Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlistartímaritið Rolling Stone hefur tekið saman lista yfir 250 bestu lög 21. aldarinnar. Eins og við mátti búast er listinn ekki óumdeildur og trónir sömuleiðis nokkuð óvænt lag á toppnum. Tónlist 10.10.2025 13:23 „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Þú þarft ekki að breyta þér fyrir neinn. Ef þú getur ekki verið þú sjálfur í kringum fólkið þitt, þá er best að breyta um umhverfi,“ segir Andrea Líf Hafdal Kristinsdóttir, nemi og ungfrú Hafnarfjörður. Lífið 10.10.2025 13:02 „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Júlíus Viggó Ólafsson er harður hægrisinnaður ungur maður sem vill að flokkurinn fari í ræturnar. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi hjá nýjum formanni SUS í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Lífið 10.10.2025 12:01 Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Einn frægasti bassaleikari landsins og neyðarvarnarfulltrúi hjá Rauða krossinum segir ekki rétt að segja fólki sem er nýorðið edrú að það sé ekki edrú nema það sæki AA-fundi það sem eftir sé lífsins. Í edrúmennskunni sendir hann hugsanir um hve „næs væri að fá sér aðeins“ beint til föðurhúsanna. Lífið 10.10.2025 12:01 „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ RÉg er mjög stolt af sjálfri mér og fyrir það hversu dugleg ég er. Ég legg mig alltaf alla fram í því sem ég geri, geri mitt besta og gefst ekki upp,“ segir Særún Lilja Eysteinsdóttir, nemi og ungfrú Garður. Lífið 10.10.2025 10:32 Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Engey fasteignafélag, sem er í eigu mæðginanna Elísabetar Agnarsdóttur og Viktors Hagalín, meðeigenda ferðaskrifstofunnar Tripical, hefur fest kaup á glæsilegri hæð við Nesveg. Kaupverðið nam 117,9 milljónum króna. Lífið 10.10.2025 09:15 Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum „Tíska spilar stórt hlutverk í heildarmyndinni af því að gefa út músík,“ segir rapparinn Emmsjé Gauti sem hefur alla tíð farið eigin leiðir í tískunni og klæðaburður hans hefur alltaf átt í samtali við tónlistina hans. Gauti, sem var að gefa út plötuna Stéttin, ræddi við blaðamann um tískuna og tónlistina. Tíska og hönnun 10.10.2025 07:02 „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ „Einlægni afvopnar gagnrýni, og annað fyrir leikarann í mér, að það er ekki hægt að ofleika heldur bara leika án innistæðu,“ segir Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona. Lífið 10.10.2025 07:02 Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Velunnarar Árbæjarkirkju safna nú fyrir lyftu í nýja viðbyggingu við safnaðarheimili kirkjunnar. Lyftustokkurinn er tómur sem stendur og hefur meðal annars verið ráðist í sketsagerð til að safna fyrir lyftunni. Lífið 9.10.2025 21:00 Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Rúmlega 140 milljónir manna hafa horft á TikTok-myndband af viðbrögðum íslensks ungabarns við því að fá gleraugu í fyrsta sinn. Nýjasti aðdáendi þess er engin annar en poppstjarnan Britney Spears sem birti myndbandið á Instagram-síðu sinni. Lífið 9.10.2025 16:00 „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Það er ótrúlega frelsandi að vita að ég get alltaf verið ég sjálf án þess að þurfa að breyta mér fyrir aðra,“ segir Arndís Elfa Pálsdóttir, nemi og ungfrú Hvalfjörður. Lífið 9.10.2025 15:39 „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir eiginkonu sína hafa reynst algjör klettur í óvæntri og erfiðri baráttu við krabbamein. Eftir erfið veikindi er hann snúinn aftur til starfa, syndir með Húnunum og spilar á fiðlu. Lífið 9.10.2025 14:31 Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Hjónin Gylfi Björnsson og Anna Þóra Björnsdóttir héldu glæsilega tónlistarveislu í Háskólabíói síðastliðið mánudagskvöld í tilefni 30 ára afmælis gleraugnaverslunarinnar Sjáðu. Lífið 9.10.2025 13:46 Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi sjálfseignarstofnunar Trés lífsins, hefur tilkynnt um endalok hennar. Hún hafi barist fyrir Tré lífsins í mörg ár en ákvörðunin ekki verið í hennar höndum. Lífið 9.10.2025 13:35 „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Rapparinn GKR frumsýnir í dag tónlistarmynband við lagið „Stælar“ sem er tekið um borð í eistnesku skemmtiferðaskipi. Hann upplifði tilgangsleysi á Íslandi, flutti til Noregs fyrir fjórum árum og býr þar enn. Hann semur mikið af tónlist en segist eiga það til að sitja of lengi á henni - framundan sé von á markvissari útgáfu. Tónlist 9.10.2025 12:14 László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Ungverski rithöfundurinn og handritshöfundurinn László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Menning 9.10.2025 11:06 Sjónlýsing í fyrsta sinn Heimildarmyndin Fyrir allra augum, sem fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, verður sýnd í dag á alþjóðlegum sjónverndardegi. Sýningin á Rúv markar tímamót, þar sem þetta verður í fyrsta sinn sem Ríkisútvarpið sýnir efni með sjónlýsingu sem hjálpar blindum og sjónskertum að njóta myndarinnar. Lífið 9.10.2025 11:00 Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Menning 9.10.2025 10:28 „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lýtalæknir sem sérhæfir sig í kynfærauppbyggingu framkvæmir eina til tvær typpastækkanir á mánuði. Litlum eða gröfnum typpum geta fylgt vandamál tengd hreinlæti, þvagláti og kynlífi. Margir upplifi lítið typpi sem fötlun. Lífið 9.10.2025 10:27 Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari, og unnusti hennar, Hjalti Jón Guðmundsson, eru orðin tveggja barna foreldrar. Parið eignaðist stúlku í vikunni. Lífið 9.10.2025 09:29 Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Ég var tiltölulega stressaður fyrir Ghost of Yōtei þar sem forveri hans, Ghost of Tsushima, er einn af mínum uppáhalds leikjum. Þessar áhyggjur voru sem betur fer algjör óþarfi. GoY gefur GoT lítið sem ekkert eftir og er hreinlega betri á nánast öllum sviðum. Leikjavísir 9.10.2025 08:46 Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala „Við vorum alltaf búin að tala um að gifta okkur erlendis, okkur finnst sjálfum svo gaman að vera gestir í þannig brúðkaupum og ég held að flestir séu sammála um að Frakkland sé fullkominn staður fyrir drauma brúðkaupið,“ segir hin nýgifta Rós Kristjánsdóttir gullsmiður sem gekk að eiga sinn heittelskaða Þorstein B. Friðriksson í frönskum kastala á dögunum. Blaðamaður ræddi við hana um þennan ógleymanlega dag. Lífið 9.10.2025 07:04 Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Það tók einn farsælasta uppfinningamann sögunnar, Thomas Edison, 10.000 misheppnaðar tilraunir að búa til söluvæna ljósaperu. Þegar blaðamaður spurði hann hvernig honum hefði liðið eftir að mistakast svona oft svaraði Edison: „Mér mistókst ekki 10.000 sinnum. Mér heppnaðist að sýna fram á 10.000 leiðir sem virka ekki.“ Lífið 9.10.2025 07:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 11.10.2025 07:00
Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Reynir Bergmann fór í hjartastopp eftir mikla steraneyslu og var haldið sofandi í öndunarvél. Haldinn ranghugmyndum reyndi hann ítrekað að flýja af spítalanum. Áfallið tók á alla fjölskylduna og er Reynir enn hræddur við að deyja í svefni. Erfiðast var þó fyrir móður hans að vaka yfir öðru barni sínu í öndunarvél. Lífið 11.10.2025 07:00
„Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Átta mánaða íslensk stúlka hefur vakið heimsathygli eftir að hún fékk gleraugu og sá heiminn í nýju ljósi. Milljónir hafa horft á myndband af augnablikinu á samfélagsmiðlum, en það kom fjölskyldunni nokkuð í opna skjöldu þegar heimsfræg poppstjarna deildi myndbandinu á dögunum. Lífið 10.10.2025 22:37
Hristir hausinn yfir fyrra líferni Atli Steinn Guðmundsson rifjar upp gamalt viðtal sem Inga Lind Karlsdóttir tók við hann um háskólalífið 1998 fyrir DV. Í þá daga sagðist Atli slaka á með ljósabekkjalegu, kraftreykingum og miklu kynlífi. Í dag hristir hann hausinn yfir lýsingunum. Lífið 10.10.2025 15:30
Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, hafa fest kaup á 230 fermetra parhúsi í Setberginu í Hafnarfirði. Kaupverðið nam 132 milljónum króna. Lífið 10.10.2025 15:00
Hamingja í hverjum munnbita Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér dásamlegri piparmyntu-brownie uppskrift sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Lífið 10.10.2025 14:17
Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Jóhanna Helga Jensdóttir hefur verið ráðin í nýtt og umfangsmeira hlutverk á útvarpsstöðinni FM957 og mun nú fylgja hlustendum alla virka daga á milli klukkan tíu og tvö. Tónlist 10.10.2025 14:00
Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlistartímaritið Rolling Stone hefur tekið saman lista yfir 250 bestu lög 21. aldarinnar. Eins og við mátti búast er listinn ekki óumdeildur og trónir sömuleiðis nokkuð óvænt lag á toppnum. Tónlist 10.10.2025 13:23
„Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Þú þarft ekki að breyta þér fyrir neinn. Ef þú getur ekki verið þú sjálfur í kringum fólkið þitt, þá er best að breyta um umhverfi,“ segir Andrea Líf Hafdal Kristinsdóttir, nemi og ungfrú Hafnarfjörður. Lífið 10.10.2025 13:02
„Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Júlíus Viggó Ólafsson er harður hægrisinnaður ungur maður sem vill að flokkurinn fari í ræturnar. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi hjá nýjum formanni SUS í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Lífið 10.10.2025 12:01
Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Einn frægasti bassaleikari landsins og neyðarvarnarfulltrúi hjá Rauða krossinum segir ekki rétt að segja fólki sem er nýorðið edrú að það sé ekki edrú nema það sæki AA-fundi það sem eftir sé lífsins. Í edrúmennskunni sendir hann hugsanir um hve „næs væri að fá sér aðeins“ beint til föðurhúsanna. Lífið 10.10.2025 12:01
„Þetta er virkilega fallegt samfélag“ RÉg er mjög stolt af sjálfri mér og fyrir það hversu dugleg ég er. Ég legg mig alltaf alla fram í því sem ég geri, geri mitt besta og gefst ekki upp,“ segir Særún Lilja Eysteinsdóttir, nemi og ungfrú Garður. Lífið 10.10.2025 10:32
Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Engey fasteignafélag, sem er í eigu mæðginanna Elísabetar Agnarsdóttur og Viktors Hagalín, meðeigenda ferðaskrifstofunnar Tripical, hefur fest kaup á glæsilegri hæð við Nesveg. Kaupverðið nam 117,9 milljónum króna. Lífið 10.10.2025 09:15
Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum „Tíska spilar stórt hlutverk í heildarmyndinni af því að gefa út músík,“ segir rapparinn Emmsjé Gauti sem hefur alla tíð farið eigin leiðir í tískunni og klæðaburður hans hefur alltaf átt í samtali við tónlistina hans. Gauti, sem var að gefa út plötuna Stéttin, ræddi við blaðamann um tískuna og tónlistina. Tíska og hönnun 10.10.2025 07:02
„Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ „Einlægni afvopnar gagnrýni, og annað fyrir leikarann í mér, að það er ekki hægt að ofleika heldur bara leika án innistæðu,“ segir Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona. Lífið 10.10.2025 07:02
Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Velunnarar Árbæjarkirkju safna nú fyrir lyftu í nýja viðbyggingu við safnaðarheimili kirkjunnar. Lyftustokkurinn er tómur sem stendur og hefur meðal annars verið ráðist í sketsagerð til að safna fyrir lyftunni. Lífið 9.10.2025 21:00
Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Rúmlega 140 milljónir manna hafa horft á TikTok-myndband af viðbrögðum íslensks ungabarns við því að fá gleraugu í fyrsta sinn. Nýjasti aðdáendi þess er engin annar en poppstjarnan Britney Spears sem birti myndbandið á Instagram-síðu sinni. Lífið 9.10.2025 16:00
„Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Það er ótrúlega frelsandi að vita að ég get alltaf verið ég sjálf án þess að þurfa að breyta mér fyrir aðra,“ segir Arndís Elfa Pálsdóttir, nemi og ungfrú Hvalfjörður. Lífið 9.10.2025 15:39
„Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir eiginkonu sína hafa reynst algjör klettur í óvæntri og erfiðri baráttu við krabbamein. Eftir erfið veikindi er hann snúinn aftur til starfa, syndir með Húnunum og spilar á fiðlu. Lífið 9.10.2025 14:31
Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Hjónin Gylfi Björnsson og Anna Þóra Björnsdóttir héldu glæsilega tónlistarveislu í Háskólabíói síðastliðið mánudagskvöld í tilefni 30 ára afmælis gleraugnaverslunarinnar Sjáðu. Lífið 9.10.2025 13:46
Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi sjálfseignarstofnunar Trés lífsins, hefur tilkynnt um endalok hennar. Hún hafi barist fyrir Tré lífsins í mörg ár en ákvörðunin ekki verið í hennar höndum. Lífið 9.10.2025 13:35
„Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Rapparinn GKR frumsýnir í dag tónlistarmynband við lagið „Stælar“ sem er tekið um borð í eistnesku skemmtiferðaskipi. Hann upplifði tilgangsleysi á Íslandi, flutti til Noregs fyrir fjórum árum og býr þar enn. Hann semur mikið af tónlist en segist eiga það til að sitja of lengi á henni - framundan sé von á markvissari útgáfu. Tónlist 9.10.2025 12:14
László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Ungverski rithöfundurinn og handritshöfundurinn László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Menning 9.10.2025 11:06
Sjónlýsing í fyrsta sinn Heimildarmyndin Fyrir allra augum, sem fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, verður sýnd í dag á alþjóðlegum sjónverndardegi. Sýningin á Rúv markar tímamót, þar sem þetta verður í fyrsta sinn sem Ríkisútvarpið sýnir efni með sjónlýsingu sem hjálpar blindum og sjónskertum að njóta myndarinnar. Lífið 9.10.2025 11:00
Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Menning 9.10.2025 10:28
„Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lýtalæknir sem sérhæfir sig í kynfærauppbyggingu framkvæmir eina til tvær typpastækkanir á mánuði. Litlum eða gröfnum typpum geta fylgt vandamál tengd hreinlæti, þvagláti og kynlífi. Margir upplifi lítið typpi sem fötlun. Lífið 9.10.2025 10:27
Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari, og unnusti hennar, Hjalti Jón Guðmundsson, eru orðin tveggja barna foreldrar. Parið eignaðist stúlku í vikunni. Lífið 9.10.2025 09:29
Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Ég var tiltölulega stressaður fyrir Ghost of Yōtei þar sem forveri hans, Ghost of Tsushima, er einn af mínum uppáhalds leikjum. Þessar áhyggjur voru sem betur fer algjör óþarfi. GoY gefur GoT lítið sem ekkert eftir og er hreinlega betri á nánast öllum sviðum. Leikjavísir 9.10.2025 08:46
Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala „Við vorum alltaf búin að tala um að gifta okkur erlendis, okkur finnst sjálfum svo gaman að vera gestir í þannig brúðkaupum og ég held að flestir séu sammála um að Frakkland sé fullkominn staður fyrir drauma brúðkaupið,“ segir hin nýgifta Rós Kristjánsdóttir gullsmiður sem gekk að eiga sinn heittelskaða Þorstein B. Friðriksson í frönskum kastala á dögunum. Blaðamaður ræddi við hana um þennan ógleymanlega dag. Lífið 9.10.2025 07:04
Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Það tók einn farsælasta uppfinningamann sögunnar, Thomas Edison, 10.000 misheppnaðar tilraunir að búa til söluvæna ljósaperu. Þegar blaðamaður spurði hann hvernig honum hefði liðið eftir að mistakast svona oft svaraði Edison: „Mér mistókst ekki 10.000 sinnum. Mér heppnaðist að sýna fram á 10.000 leiðir sem virka ekki.“ Lífið 9.10.2025 07:03