Veiði

Fjólmennt við Þingvallavatn í dag

Það var gífurlegur fjöldi veiðimanna sem lagði leið sína upp á Þingvallavatn í dag og svo mikil var bílafjöldinn að vonlaust var að fá bílastæði við vinsælustu veiðistaðina í Þjóðgarðinum.

Veiði

198 laxar komnir úr Blöndu

Laxveiðiárnar á Norðurlandi eru enn sem komið er að skáka þeim sunnlensku við og vel það, bæði hvað varðar fjölda veiddra laxa og meðalþyngd.

Veiði

105 sm lax úr Húseyjakvísl

Það stefnir í að þetta sumar verði kallað stórlaxasumarið því hlutfall 2 ára laxa í ánum er afburðagott og nú þegar eru nokkrir 20 punda og stærri komnir á land.

Veiði

Norðurá komin í 106 laxa

Norðurá er komin í 106 laxa sem er heldur dræm byrjun i ánni sem átti frábært sumar í fyrra en eins og flestar ár afleitt sumar 2012.

Veiði

Skógá að vakna aftur til lífsins

Skógá undir Eyjafjöllum fór mjög illa út úr gosinu í Eyjafjallajökli en áin fylltist af ösku og talið var að hún myndi aldrei jafna sig eftir hamfarirnar.

Veiði

Myndbönd af öllum löxum sem fara í gegn

Fyrirtækið Vaki hefur um áralangt skeið framleitt laxateljara fyrir ár, vatnasvæði og fiskeldi en Íslenskir veiðimenn þekkja teljarana frá þeim vel enda eru þeir í fjölmörgum ám á landinu.

Veiði

Mokveiði í heiðarvötnunum

Veiðimenn fjölmenna við heiðarvötnin þessa dagana enda hafa hlýindi síðustu daga mjög góð áhrif á tökugleðina hjá silungnum.

Veiði

Laugardalsá fer vel af stað

Laugardalsá opnaði í fyrradag og veiðimönnum til mikillar ánægju var lax að finna nokkuð víða í ánni og allt vel haldinn tveggja ára lax.

Veiði