Barcelona búið að kaupa Paulinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 13:00 Paulinho hefur leikið í Kína undanfarin tvö ár. vísir/getty Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira
Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Sjá meira
Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30