Barcelona búið að kaupa Paulinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 13:00 Paulinho hefur leikið í Kína undanfarin tvö ár. vísir/getty Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira
Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira
Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30