Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 22:48 Tugþúsundir hafa flúið undan sókn Sýrlandsstjórnar og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Tugþúsundir Sýrlendinga stefna nú að landamærum Tyrklands og Sýrlands eftir að stjórnarher Sýrlands hóf stórsókn í grennd við borgina Aleppo með stuðning rússneskra flugsveita. Forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, sagði að fjöldi þeirra sem væri að flýja undan sókninni væru allt að 70.000 en mannréttindasamtök sem fylgjast með þróun mála í Sýrlandi segja töluna vera nær 40.000. Miklar loftárásir Rússa í grennd við Aleppo hafa gert það að verkum að sýrlenski stjórnarherinn hefur getað sótt að borginni sem er sú stærsta í Sýrlandi. Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. Leiðtogar heims hétu því í dag á alþjóðlegri ráðstefnu um flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, að setja tíu milljarða dollara í verkefni til að mæta vandanum, þar af sex milljarða á þessu ári. Íslensk stjórnvöld ætla að leggja fram hálfan milljarð. Tengdar fréttir Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4. febrúar 2016 07:00 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Tugþúsundir Sýrlendinga stefna nú að landamærum Tyrklands og Sýrlands eftir að stjórnarher Sýrlands hóf stórsókn í grennd við borgina Aleppo með stuðning rússneskra flugsveita. Forsætisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, sagði að fjöldi þeirra sem væri að flýja undan sókninni væru allt að 70.000 en mannréttindasamtök sem fylgjast með þróun mála í Sýrlandi segja töluna vera nær 40.000. Miklar loftárásir Rússa í grennd við Aleppo hafa gert það að verkum að sýrlenski stjórnarherinn hefur getað sótt að borginni sem er sú stærsta í Sýrlandi. Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. Leiðtogar heims hétu því í dag á alþjóðlegri ráðstefnu um flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, að setja tíu milljarða dollara í verkefni til að mæta vandanum, þar af sex milljarða á þessu ári. Íslensk stjórnvöld ætla að leggja fram hálfan milljarð.
Tengdar fréttir Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4. febrúar 2016 07:00 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4. febrúar 2016 07:00
Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4. febrúar 2016 19:07
Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3. febrúar 2016 21:18
Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4. febrúar 2016 21:33