Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael

„Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári“
Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim.

Segir að fólk þurfi að vera samkvæmt sjálfu sér
„Við teljum að þetta skili ekki miklum árangri,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael.

"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“
Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri

Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista
Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann.

Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“
Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn.

Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna
Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur.

Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins.

Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael
Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir.

Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael
Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm.