Fjárlagafrumvarp 2016 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. Innlent 8.9.2015 13:38 Á þriðja milljarð í húsnæðismál Frítekjumark af leigutekjum íbúðahúsnæðis fer úr 30 prósentum í 50 prósent. Viðskipti innlent 8.9.2015 13:37 Tuttugu milljónir í afmæli sem er búið Á fjárlögum er gert ráð fyrir fjórum milljónum í fimm ár undir liðnum 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Innlent 8.9.2015 13:36 Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. Innlent 8.9.2015 13:27 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. Innlent 8.9.2015 13:23 Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. Innlent 8.9.2015 13:17 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. Innlent 8.9.2015 13:01 Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. Innlent 8.9.2015 11:07 Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið? Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár. Skoðun 26.8.2015 18:11 Heildarútgjöldin námu 320 milljörðum Af fimmtán stærstu útgjaldaliðunum fara þrír liðir samtals 4,7 milljarða króna fram úr fjárheimildum. Viðskipti innlent 14.8.2015 20:22 Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. Innlent 13.8.2015 18:43 Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. Innlent 6.7.2015 13:52 Dagpeningar ríkisstarfsmanna hækka um allt að 57% Starfsmaður ríkisins á ferðalagi innanlands fær allt að 33.100 krónur fyrir daginn. Innlent 29.5.2015 11:42 Aldraðir og öryrkjar fái líka 300 þúsund Varaformaður Öryrkjabandalags Íslands segir lífeyrisgreiðslur engan veginn duga til að fólk nái að framfleyta sér á viðunandi hátt. Formaður Landssambands eldri borgara segir aldraða ekki hafa notið launaskriðs sem orðið hefur á vinnumarkaði. Innlent 19.5.2015 21:03 Hófu umræðu um sameiningu skóla Fyrrverandi menntamálaráðherra segir samráð skorta og að umræða um sameiningu skóla sé stefnubreyting í menntamálum. Innlent 13.5.2015 21:41 Ferðaþjónustan sátt við uppbyggingu á fjárlög Hugmyndir um að uppbygging ferðamannastaða verði sett á fjárlög og því ekki fjármögnuð með sérstakri gjaldtöku stjórnvalda á næstu misserum falla í góðan jarðveg hjá Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Innlent 30.4.2015 20:12 Viðskiptaráð lýsir yfir vonbrigðum: Skattgreiðendur greiði nú uppbyggingu ferðamannastaða "Það er von Viðskiptaráðs að stjórnvöld endurskoði afstöðu sína og innleiði markaðsmiða lausn í stað beinna ríkisframlaga með tilheyrandi aukningu á almennri skattbyrði,“ segir í tilkynningu. Innlent 30.4.2015 16:41 Ferðamannastaðir verði settir á fjárlög Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, telur ekki að stjórnvöld taki upp samræmda gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða á næstu misserum. Ný áætlun um uppbyggingu er í smíðum. Miðað er við milljarð á ári til verkefna. Innlent 29.4.2015 19:38 Fá 40 milljónir í hestamót Hólaskóli fékk 40 milljónir króna á fjárlögum til að laga útisvæði vegna reiðkennslu. Rektor skólans bað ekki um þessa fjárhæð sem kemur sér vel fyrir Landsmót hestamannafélaga sem verður haldið á staðnum árið 2016. Innlent 9.3.2015 21:57 « ‹ 1 2 ›
Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. Innlent 8.9.2015 13:38
Á þriðja milljarð í húsnæðismál Frítekjumark af leigutekjum íbúðahúsnæðis fer úr 30 prósentum í 50 prósent. Viðskipti innlent 8.9.2015 13:37
Tuttugu milljónir í afmæli sem er búið Á fjárlögum er gert ráð fyrir fjórum milljónum í fimm ár undir liðnum 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Innlent 8.9.2015 13:36
Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. Innlent 8.9.2015 13:27
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. Innlent 8.9.2015 13:23
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. Innlent 8.9.2015 13:17
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. Innlent 8.9.2015 13:01
Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. Innlent 8.9.2015 11:07
Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið? Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár. Skoðun 26.8.2015 18:11
Heildarútgjöldin námu 320 milljörðum Af fimmtán stærstu útgjaldaliðunum fara þrír liðir samtals 4,7 milljarða króna fram úr fjárheimildum. Viðskipti innlent 14.8.2015 20:22
Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. Innlent 13.8.2015 18:43
Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. Innlent 6.7.2015 13:52
Dagpeningar ríkisstarfsmanna hækka um allt að 57% Starfsmaður ríkisins á ferðalagi innanlands fær allt að 33.100 krónur fyrir daginn. Innlent 29.5.2015 11:42
Aldraðir og öryrkjar fái líka 300 þúsund Varaformaður Öryrkjabandalags Íslands segir lífeyrisgreiðslur engan veginn duga til að fólk nái að framfleyta sér á viðunandi hátt. Formaður Landssambands eldri borgara segir aldraða ekki hafa notið launaskriðs sem orðið hefur á vinnumarkaði. Innlent 19.5.2015 21:03
Hófu umræðu um sameiningu skóla Fyrrverandi menntamálaráðherra segir samráð skorta og að umræða um sameiningu skóla sé stefnubreyting í menntamálum. Innlent 13.5.2015 21:41
Ferðaþjónustan sátt við uppbyggingu á fjárlög Hugmyndir um að uppbygging ferðamannastaða verði sett á fjárlög og því ekki fjármögnuð með sérstakri gjaldtöku stjórnvalda á næstu misserum falla í góðan jarðveg hjá Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Innlent 30.4.2015 20:12
Viðskiptaráð lýsir yfir vonbrigðum: Skattgreiðendur greiði nú uppbyggingu ferðamannastaða "Það er von Viðskiptaráðs að stjórnvöld endurskoði afstöðu sína og innleiði markaðsmiða lausn í stað beinna ríkisframlaga með tilheyrandi aukningu á almennri skattbyrði,“ segir í tilkynningu. Innlent 30.4.2015 16:41
Ferðamannastaðir verði settir á fjárlög Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, telur ekki að stjórnvöld taki upp samræmda gjaldtöku til uppbyggingar ferðamannastaða á næstu misserum. Ný áætlun um uppbyggingu er í smíðum. Miðað er við milljarð á ári til verkefna. Innlent 29.4.2015 19:38
Fá 40 milljónir í hestamót Hólaskóli fékk 40 milljónir króna á fjárlögum til að laga útisvæði vegna reiðkennslu. Rektor skólans bað ekki um þessa fjárhæð sem kemur sér vel fyrir Landsmót hestamannafélaga sem verður haldið á staðnum árið 2016. Innlent 9.3.2015 21:57
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent