Gametíví

Fréttamynd

Mánudagsstreymið: Skella sér aftur til Verdansk

Strákarnir í GameTíví ætla að skella sér aftur til Verdansk í Warzone í kvöld, eftir smá fjarveru. Þar munu þeir skoða nýtt efni og kíkja líka til Rebirth Island, nýs svæðis í leiknum þar sem færri spilarar keppa á smærra korti.

Leikjavísir
Fréttamynd

Mánudagsstreymið: Litlu jól GameTíví

Litlu jól GameTíví verða haldin í mánudagsstreymi kvöldsins, sem hefst klukkan sjö í kvöld. Strákarnir fá þá Flóna og Gunnar Nelson í heimsókn og þar að auki verða pakkar undir trénu.

Leikjavísir