Kökur og tertur

Fréttamynd

Lúsíubrauð

"Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember.

Matur
Fréttamynd

Ítölsk jólakaka

Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði.

Matur