Mið-Austurlönd Kirkuk í höndum Íraka Ekki er vitað hvort einhver hafi látið lífið og þá hve margir en yfirvöld í Baghdad segja að Peshmerga-sveitir og aðrar vopnaðar sveitir Kúrda hafi hörfað án átaka. Erlent 16.10.2017 19:57 Írakska hernum og Kúrdum lýstur saman Bardagar geisa nú í Kirkuk-héraði í Írak eftir að stjórnvöld í höfuðborginni Bagdad sendu herlið gegn Kúrdum sem hafa haft héraðið á valdi sínu síðustu misserin. Erlent 16.10.2017 06:42 Kúrdar beittir þrýstingi Yfirvöld Írak, Tyrklandi og Íran vilja að Kúrdar felli niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstætt ríki Kúrda úr gildi. Erlent 29.9.2017 13:16 Baghdadi stappar stálinu í vígamenn sína Íslamska ríkið birti í dag hljóðupptöku af leiðtoga samtakanna Abu Bakr Al-Baghdadi. Erlent 28.9.2017 16:29 Abadi heitir því að ná tökum á Kúrdistan Írakska þingið hefur beðið forsætisráðherrann að senda hermenn til Kirkuk, sem er undir stjórn Kúrda. Erlent 27.9.2017 13:27 Kúrdar ganga óhræddir til kosninga Írakskir Kúrdar kjósa nú um hvort þeir eigi að leitast eftir því að stofan eigið ríki úr sjálfstjórnarsvæði þeirra í norðurhluta Írak. Erlent 25.9.2017 14:31 Ísraelar gera árás á sýrlenska efnavopnaverksmiðju Að minnsta kosti tveir sýrlenskir hermenn eru sagðir hafa fallið. Erlent 7.9.2017 07:47 Sameinuðu þjóðirnar: Sýrlandsstjórn bar ábyrgð á eiturefnaárásinni í Khan Sheikhun Að minnsta kosti 87 manns létu lífið í árásinni í apríl, þar af 31 barn. Saríngasi var beitt í árásinni. Erlent 6.9.2017 11:09 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. Erlent 5.9.2017 11:46 Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Erlent 1.9.2017 13:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. Erlent 31.8.2017 12:16 Sakaðir um að hafa drepið 29 borgara á sólarhring Samtökin Syrian Observatory for Human Rights segja töluna geta hækkað frekar þar sem einhverjir séu alvarlega særðir. Erlent 8.8.2017 22:23 Starfsmenn sendiráðs Ísrael í Jórdan sendir heim Deilur hafa komið upp á milli ríkjanna eftir að öryggisvörður skaut tvo Jórdana til bana. Erlent 24.7.2017 22:33 Þýska stúlkan fundin heil á húfi í Írak Yfirvöld í Þýskalandi staðfestu í dag að þýska stúlkan, sem strauk að heiman árið 2016 til að ganga til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki, er fundin heil á húfi í Írak. Erlent 24.7.2017 20:20 Mosul: Ódæði framin í nafni hefndar Hefndaraðgerðir hermanna gegn grunuðum ISIS-liðum ógnar framtíðarstöðugleika ríksisns. Erlent 19.7.2017 14:21 Kúrdar segja Baghdadi á lífi Vara við því að Íslamska ríkið gæti orðið al-Qaeda "á sterum“. Erlent 17.7.2017 08:41 Tveir látnir eftir skotárás í Jerúsalem Árásarmennirnir voru felldir af lögreglu eftir að þeir hófu skothríð á lögregluþjóna. Erlent 14.7.2017 06:58 Sameining komi í veg fyrir upprisu ISIS 2.0 Mannréttindasamtök saka Íraka og Bandaríkin um beitingu þungavopna í byggðum hverfum Mosul. Erlent 11.7.2017 15:07 Staðhæfa að Baghdadi sé allur Samtökin Syrion Observatory for Human Rights segja Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins, vera dáinn. Erlent 11.7.2017 12:45 Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. Erlent 10.7.2017 11:20 Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár Erlent 9.7.2017 10:51 Munu lýsa yfir sigri í Mósúl Írakski herinn er sagður hafa náð þeim litla hluta borgarinnar sem enn var í höndum vígamann. Erlent 9.7.2017 07:30 Bardaginn um Raqqa mun taka mánuði SDF hefur umkringt borgina algerlega og sókn þeirra hefur gengið vel í vikunni. Erlent 6.7.2017 13:42 Um 300 vígamenn á 500 fermetrum Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Erlent 5.7.2017 16:52 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. Erlent 2.7.2017 12:46 Mannfall í sjálfsmorðsárás í Damascus Þrír bílar voru stöðvaðir af lögreglu en einn var sprengdur þegar hann var umkringdur. Erlent 2.7.2017 08:47 Segja saríngasi hafa verið beitt í Khan Sheikhoun Efnavopnastofnunin segir tugi hafa látið lífið í árásinni og rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna mun rannsaka hvort að ríkisstjórn Sýrlands beri ábyrgð á árásinni. Erlent 30.6.2017 11:08 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. Erlent 29.6.2017 11:23 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. Erlent 27.6.2017 13:11 Staðfesta að háttsettur liðsmaður ISIS hafi látið lífið Bandaríkjaher staðfesti í dag að Turki al-Binali, háttsettur trúarleiðtogi og hugmyndafræðingur ISIS, hafi verið drepinn í loftárás þann 31. maí. Erlent 20.6.2017 21:48 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 36 ›
Kirkuk í höndum Íraka Ekki er vitað hvort einhver hafi látið lífið og þá hve margir en yfirvöld í Baghdad segja að Peshmerga-sveitir og aðrar vopnaðar sveitir Kúrda hafi hörfað án átaka. Erlent 16.10.2017 19:57
Írakska hernum og Kúrdum lýstur saman Bardagar geisa nú í Kirkuk-héraði í Írak eftir að stjórnvöld í höfuðborginni Bagdad sendu herlið gegn Kúrdum sem hafa haft héraðið á valdi sínu síðustu misserin. Erlent 16.10.2017 06:42
Kúrdar beittir þrýstingi Yfirvöld Írak, Tyrklandi og Íran vilja að Kúrdar felli niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstætt ríki Kúrda úr gildi. Erlent 29.9.2017 13:16
Baghdadi stappar stálinu í vígamenn sína Íslamska ríkið birti í dag hljóðupptöku af leiðtoga samtakanna Abu Bakr Al-Baghdadi. Erlent 28.9.2017 16:29
Abadi heitir því að ná tökum á Kúrdistan Írakska þingið hefur beðið forsætisráðherrann að senda hermenn til Kirkuk, sem er undir stjórn Kúrda. Erlent 27.9.2017 13:27
Kúrdar ganga óhræddir til kosninga Írakskir Kúrdar kjósa nú um hvort þeir eigi að leitast eftir því að stofan eigið ríki úr sjálfstjórnarsvæði þeirra í norðurhluta Írak. Erlent 25.9.2017 14:31
Ísraelar gera árás á sýrlenska efnavopnaverksmiðju Að minnsta kosti tveir sýrlenskir hermenn eru sagðir hafa fallið. Erlent 7.9.2017 07:47
Sameinuðu þjóðirnar: Sýrlandsstjórn bar ábyrgð á eiturefnaárásinni í Khan Sheikhun Að minnsta kosti 87 manns létu lífið í árásinni í apríl, þar af 31 barn. Saríngasi var beitt í árásinni. Erlent 6.9.2017 11:09
Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. Erlent 5.9.2017 11:46
Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Erlent 1.9.2017 13:55
Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. Erlent 31.8.2017 12:16
Sakaðir um að hafa drepið 29 borgara á sólarhring Samtökin Syrian Observatory for Human Rights segja töluna geta hækkað frekar þar sem einhverjir séu alvarlega særðir. Erlent 8.8.2017 22:23
Starfsmenn sendiráðs Ísrael í Jórdan sendir heim Deilur hafa komið upp á milli ríkjanna eftir að öryggisvörður skaut tvo Jórdana til bana. Erlent 24.7.2017 22:33
Þýska stúlkan fundin heil á húfi í Írak Yfirvöld í Þýskalandi staðfestu í dag að þýska stúlkan, sem strauk að heiman árið 2016 til að ganga til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki, er fundin heil á húfi í Írak. Erlent 24.7.2017 20:20
Mosul: Ódæði framin í nafni hefndar Hefndaraðgerðir hermanna gegn grunuðum ISIS-liðum ógnar framtíðarstöðugleika ríksisns. Erlent 19.7.2017 14:21
Kúrdar segja Baghdadi á lífi Vara við því að Íslamska ríkið gæti orðið al-Qaeda "á sterum“. Erlent 17.7.2017 08:41
Tveir látnir eftir skotárás í Jerúsalem Árásarmennirnir voru felldir af lögreglu eftir að þeir hófu skothríð á lögregluþjóna. Erlent 14.7.2017 06:58
Sameining komi í veg fyrir upprisu ISIS 2.0 Mannréttindasamtök saka Íraka og Bandaríkin um beitingu þungavopna í byggðum hverfum Mosul. Erlent 11.7.2017 15:07
Staðhæfa að Baghdadi sé allur Samtökin Syrion Observatory for Human Rights segja Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins, vera dáinn. Erlent 11.7.2017 12:45
Frjáls undan oki ISIS en Mosul er í rúst Bardagar um borgina hófust þann 17. október í fyrra, en vígamenn ISIS tóku hana sumarið 2014. Erlent 10.7.2017 11:20
Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár Erlent 9.7.2017 10:51
Munu lýsa yfir sigri í Mósúl Írakski herinn er sagður hafa náð þeim litla hluta borgarinnar sem enn var í höndum vígamann. Erlent 9.7.2017 07:30
Bardaginn um Raqqa mun taka mánuði SDF hefur umkringt borgina algerlega og sókn þeirra hefur gengið vel í vikunni. Erlent 6.7.2017 13:42
Um 300 vígamenn á 500 fermetrum Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Erlent 5.7.2017 16:52
ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. Erlent 2.7.2017 12:46
Mannfall í sjálfsmorðsárás í Damascus Þrír bílar voru stöðvaðir af lögreglu en einn var sprengdur þegar hann var umkringdur. Erlent 2.7.2017 08:47
Segja saríngasi hafa verið beitt í Khan Sheikhoun Efnavopnastofnunin segir tugi hafa látið lífið í árásinni og rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna mun rannsaka hvort að ríkisstjórn Sýrlands beri ábyrgð á árásinni. Erlent 30.6.2017 11:08
Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. Erlent 29.6.2017 11:23
57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. Erlent 27.6.2017 13:11
Staðfesta að háttsettur liðsmaður ISIS hafi látið lífið Bandaríkjaher staðfesti í dag að Turki al-Binali, háttsettur trúarleiðtogi og hugmyndafræðingur ISIS, hafi verið drepinn í loftárás þann 31. maí. Erlent 20.6.2017 21:48
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent