Stangveiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Víðidalsá er þekkt stórlaxaá og þangað fara margir veiðimenn reglulega til þess eins að eiga möguleika á slag við stórlax. Veiði 11.8.2014 09:45 Er leiguverð laxveiðiánna komið á endastöð? Umræðan í veiðiheiminum þessa dagana er nokkuð hávær um að nú þurfi landeigendur að sýna vilja og styrk með því að lækka leiguverðið á ánum. Veiði 10.8.2014 12:28 Laxá á Ásum er besta á sumarsins Það er ekki hægt að hafa önnur orð um veiðina í Laxá á Ásum en að hún sé búin að vera hreint út sagt frábær í sumar. Veiði 10.8.2014 09:29 14119 fiskar veiðst í Veiðivötnum í sumar Veiðin í Veiðivötnum hefur verið upp og ofan í sumar en er þó orðin betri heldur en hún var allt tímabilið í fyrra. Veiði 8.8.2014 21:03 Fín veiði í Úlfljótsvatni Bleikjan á Þingvöllum er komin í hrygningarbúning og safnast saman á grynningum til að hrygna og eins og við höfum greint frá er það oft mikið sjónarspil. Veiði 8.8.2014 20:26 Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Blanda er ennþá á toppnum yfir fjölda veidda laxa en það er ljóst að það líklega strax í næstu viku verður Eystri Rangá komin á toppinn. Veiði 7.8.2014 17:42 Aflatölur laxveiðiánna í liðinni viku Nýjar veiðitölur yfir stöðuna í laxveiðiánum gefa ekki tilefni til sérstakrar bjartsýni yfir því að ástandið eigi eftir að batna mikið í þeim ám sem verst standa. Veiði 7.8.2014 12:11 Mikið af bleikju í Steinsmýrarvötnum og birtingurinn mættur Steinsmýrarvötn virðast vera komin í gang á hárréttum tíma en holl sem var þar um liðna helgi gerði fína veiði. Veiði 6.8.2014 12:41 Róleg veiði en margir við bakkann Elliðavatn er uppeldisstöð fyrir marga veiðimenn og víst er að þarna við bakkana hafa margir veitt sína fyrstu silunga á veiðiferlinum. Veiði 6.8.2014 08:40 Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Þrátt fyrir rólega veiði í mörgum ánum er Facebook fullt af myndum af laxveiðimönnum með stóra laxa í fanginu og það er ekki annað en bros að sjá á þessum myndum. Veiði 5.8.2014 18:19 Veiðin í Laxá í Ásum heldur áfram að vera frábær Það er engin laxveiðiá á Íslandi sem nær því að skáka Laxá í Ásum við hvað varðar fjölda laxa á stöng. Veiði 5.8.2014 15:36 48 laxar veiddust fyrir hádegi í Ytri Rangá Það er alveg óhætt að segja að það sé kominn góður kippur í veiðina í Ytri Rangá og það sést auðvitað best á hækkandi veiðitölum. Veiði 5.8.2014 15:25 Eystri Rangá komin í 1136 laxa Í gær þegar veiðin af síðdegisvaktinni í Eystri Rangá var bókuð voru komnir 1136 laxar á land en samtals skilaði dagurinn 69 löxum. Veiði 4.8.2014 10:54 Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Steinsmýrarvötn hafa lifnað vel við og það hefur veiðst vel þar um helgina bæði sjóbirtingur og bleikja. Veiði 4.8.2014 10:44 75 sm urriði úr Laxárdalnum Samkvæmt fréttum frá veiðisvæðinu kenndu við Laxárdal í Mývatnssveit hefur stærðarmúrinn verið rofinn og það hressilega í sumar. Veiði 2.8.2014 11:33 Hraunvötnin gefa stóra urriða Hraunvötnin og Grænavatn í Veiðivötnum gefa oft stóra urriða og venjulega eru þetta vötnin sem gefa stærstu urriðana á hverju ári. Veiði 2.8.2014 11:22 Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár er ekki jafn mikið sótt og veiðivötn þrátt fyrir að þarna megi finna vötn með frábæra veiði. Veiði 2.8.2014 11:06 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Nessvæðið í Laxá í Aðaldal virðist vera komið á fulla siglingu ef marka má frábærar veiðitölur eftir daginn í gær. Veiði 1.8.2014 16:59 Bleikjan á Þingvöllum komin í hrygningu Þegar gengið er eftir bökkum Þingvallavatns sjást víða torfur af bleikju sem eru farnar að hrygna og leikurinn sem þar á sér stað er oft ótrúlegur að sjá. Veiði 1.8.2014 13:41 Nýjar tölur úr laxveiðinni Veiðisumarið rúllar áfram og ennþá eru smálaxagöngurnar heldur litlar en þó farnar að láta sjá sig í einhverjum mæli. Veiði 31.7.2014 10:30 Gott skot í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumar en suma daga hefur verið afskaplega rólegt við vatnið en það er vonandi að breytast með betra veðri. Veiði 30.7.2014 11:56 Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Það er oft heilmikið verk að vera leiðsögumaður í laxveiði og þeir bestu í þeim bransa hafa oft áratugi af reynslu á bakinu. Veiði 30.7.2014 11:26 Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Veiði 29.7.2014 13:22 Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Það hefur verið heldur rólegt á bökkunum við Norðurá í sumar en það gæti vonandi breyst í ágúst miðað við nýjustu fréttir af svæðinu. Veiði 29.7.2014 12:47 Lifnar yfir Ásgarði Sogið fór afskaplega rólega af stað í sumar en áin hefur heldur aldrei verið einhver snemmsumars á og oft átt ótrúlega spretti á haustinn. Veiði 29.7.2014 09:24 Síðasta holl í Affallinu með 18 laxa Affallið í Landeyjum er loksins komið í góðann gír og það sannast best á hækkandi veiðitölum en síðasta holl gerði fína veiði við ánna. Veiði 28.7.2014 19:42 Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er feyknagóð þessa dagana og áin stefnir hraðbyri í 1000 laxa og á nóg inni enda besti tíminn í ánni í raun ekki ennþá kominn. Veiði 28.7.2014 17:21 Mikið vatn og aðalveiðistaðurinn næstum því óveiðandi Vatnsdalsá hefur verið í ágætum málum það sem af er sumri og í dag eru komnir 256 laxar á land og þá á samt eftir að bóka síðdegisvaktina. Veiði 27.7.2014 20:30 Hættum að reyna við 20 punda klúbbinn Það var og er draumur hvers veiðimanns að komast í hinn fámenna 20 punda klúbb með því að landa 20 punda laxi og brjóta þar með múrinn sem reynist mörgum erfiður. Veiði 26.7.2014 13:30 112 sm lax úr Laxá í Aðaldal Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði. Veiði 26.7.2014 13:13 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 94 ›
Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Víðidalsá er þekkt stórlaxaá og þangað fara margir veiðimenn reglulega til þess eins að eiga möguleika á slag við stórlax. Veiði 11.8.2014 09:45
Er leiguverð laxveiðiánna komið á endastöð? Umræðan í veiðiheiminum þessa dagana er nokkuð hávær um að nú þurfi landeigendur að sýna vilja og styrk með því að lækka leiguverðið á ánum. Veiði 10.8.2014 12:28
Laxá á Ásum er besta á sumarsins Það er ekki hægt að hafa önnur orð um veiðina í Laxá á Ásum en að hún sé búin að vera hreint út sagt frábær í sumar. Veiði 10.8.2014 09:29
14119 fiskar veiðst í Veiðivötnum í sumar Veiðin í Veiðivötnum hefur verið upp og ofan í sumar en er þó orðin betri heldur en hún var allt tímabilið í fyrra. Veiði 8.8.2014 21:03
Fín veiði í Úlfljótsvatni Bleikjan á Þingvöllum er komin í hrygningarbúning og safnast saman á grynningum til að hrygna og eins og við höfum greint frá er það oft mikið sjónarspil. Veiði 8.8.2014 20:26
Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Blanda er ennþá á toppnum yfir fjölda veidda laxa en það er ljóst að það líklega strax í næstu viku verður Eystri Rangá komin á toppinn. Veiði 7.8.2014 17:42
Aflatölur laxveiðiánna í liðinni viku Nýjar veiðitölur yfir stöðuna í laxveiðiánum gefa ekki tilefni til sérstakrar bjartsýni yfir því að ástandið eigi eftir að batna mikið í þeim ám sem verst standa. Veiði 7.8.2014 12:11
Mikið af bleikju í Steinsmýrarvötnum og birtingurinn mættur Steinsmýrarvötn virðast vera komin í gang á hárréttum tíma en holl sem var þar um liðna helgi gerði fína veiði. Veiði 6.8.2014 12:41
Róleg veiði en margir við bakkann Elliðavatn er uppeldisstöð fyrir marga veiðimenn og víst er að þarna við bakkana hafa margir veitt sína fyrstu silunga á veiðiferlinum. Veiði 6.8.2014 08:40
Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar? Þrátt fyrir rólega veiði í mörgum ánum er Facebook fullt af myndum af laxveiðimönnum með stóra laxa í fanginu og það er ekki annað en bros að sjá á þessum myndum. Veiði 5.8.2014 18:19
Veiðin í Laxá í Ásum heldur áfram að vera frábær Það er engin laxveiðiá á Íslandi sem nær því að skáka Laxá í Ásum við hvað varðar fjölda laxa á stöng. Veiði 5.8.2014 15:36
48 laxar veiddust fyrir hádegi í Ytri Rangá Það er alveg óhætt að segja að það sé kominn góður kippur í veiðina í Ytri Rangá og það sést auðvitað best á hækkandi veiðitölum. Veiði 5.8.2014 15:25
Eystri Rangá komin í 1136 laxa Í gær þegar veiðin af síðdegisvaktinni í Eystri Rangá var bókuð voru komnir 1136 laxar á land en samtals skilaði dagurinn 69 löxum. Veiði 4.8.2014 10:54
Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Steinsmýrarvötn hafa lifnað vel við og það hefur veiðst vel þar um helgina bæði sjóbirtingur og bleikja. Veiði 4.8.2014 10:44
75 sm urriði úr Laxárdalnum Samkvæmt fréttum frá veiðisvæðinu kenndu við Laxárdal í Mývatnssveit hefur stærðarmúrinn verið rofinn og það hressilega í sumar. Veiði 2.8.2014 11:33
Hraunvötnin gefa stóra urriða Hraunvötnin og Grænavatn í Veiðivötnum gefa oft stóra urriða og venjulega eru þetta vötnin sem gefa stærstu urriðana á hverju ári. Veiði 2.8.2014 11:22
Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár er ekki jafn mikið sótt og veiðivötn þrátt fyrir að þarna megi finna vötn með frábæra veiði. Veiði 2.8.2014 11:06
23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Nessvæðið í Laxá í Aðaldal virðist vera komið á fulla siglingu ef marka má frábærar veiðitölur eftir daginn í gær. Veiði 1.8.2014 16:59
Bleikjan á Þingvöllum komin í hrygningu Þegar gengið er eftir bökkum Þingvallavatns sjást víða torfur af bleikju sem eru farnar að hrygna og leikurinn sem þar á sér stað er oft ótrúlegur að sjá. Veiði 1.8.2014 13:41
Nýjar tölur úr laxveiðinni Veiðisumarið rúllar áfram og ennþá eru smálaxagöngurnar heldur litlar en þó farnar að láta sjá sig í einhverjum mæli. Veiði 31.7.2014 10:30
Gott skot í Hlíðarvatni Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumar en suma daga hefur verið afskaplega rólegt við vatnið en það er vonandi að breytast með betra veðri. Veiði 30.7.2014 11:56
Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Það er oft heilmikið verk að vera leiðsögumaður í laxveiði og þeir bestu í þeim bransa hafa oft áratugi af reynslu á bakinu. Veiði 30.7.2014 11:26
Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Veiði 29.7.2014 13:22
Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Það hefur verið heldur rólegt á bökkunum við Norðurá í sumar en það gæti vonandi breyst í ágúst miðað við nýjustu fréttir af svæðinu. Veiði 29.7.2014 12:47
Lifnar yfir Ásgarði Sogið fór afskaplega rólega af stað í sumar en áin hefur heldur aldrei verið einhver snemmsumars á og oft átt ótrúlega spretti á haustinn. Veiði 29.7.2014 09:24
Síðasta holl í Affallinu með 18 laxa Affallið í Landeyjum er loksins komið í góðann gír og það sannast best á hækkandi veiðitölum en síðasta holl gerði fína veiði við ánna. Veiði 28.7.2014 19:42
Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er feyknagóð þessa dagana og áin stefnir hraðbyri í 1000 laxa og á nóg inni enda besti tíminn í ánni í raun ekki ennþá kominn. Veiði 28.7.2014 17:21
Mikið vatn og aðalveiðistaðurinn næstum því óveiðandi Vatnsdalsá hefur verið í ágætum málum það sem af er sumri og í dag eru komnir 256 laxar á land og þá á samt eftir að bóka síðdegisvaktina. Veiði 27.7.2014 20:30
Hættum að reyna við 20 punda klúbbinn Það var og er draumur hvers veiðimanns að komast í hinn fámenna 20 punda klúbb með því að landa 20 punda laxi og brjóta þar með múrinn sem reynist mörgum erfiður. Veiði 26.7.2014 13:30
112 sm lax úr Laxá í Aðaldal Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem veðjað er á að skili stærsta laxi sumarsins a land á hverju ári og miðað við nýjasta stórlaxinn á því svæði er líklegt að svo verði. Veiði 26.7.2014 13:13