Stangveiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Nú er síðasta helgin þar sem leyft er að ganga til rjúpna og eftir daginn í dag er gaman að segja frá góðri veiði. Veiði 14.11.2014 19:52 Maðkveiði ekki lengur leyfð í Langá á Mýrum Langá á Mýrum var síðasta stóra áin til að leyfa hina hefðbundnu haustveiði með maðki en frá og með næsta sumri verður breyting þar á. Veiði 13.11.2014 17:14 Bíldsfell áfram innan SVFR Veiðisvæðið kennt við Bíldsfell í Soginu hefur verið eitt af vinsælustu ársvæðum SVFR um árabil. Veiði 12.11.2014 12:14 SVFR áfram með Leirvogsá Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð. Veiði 11.11.2014 12:13 Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Í morgun hófst þriðja helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpu en eins og landsmenn hafa tekið eftir er ekkert veður til útivistar. Veiði 7.11.2014 11:23 Lokatalan úr Nesi í Aðaldal er 370 laxar Veiðimenn liggja þessa dagana yfir veiðitölum liðins sumars og spá í spilin fyrir næsta sumar. Veiði 7.11.2014 10:26 Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Síðasta helgi var rjúpnaveiðimönnum ekki hagstæð og því miður eru litlar breytingar á því um komandi helgi. Veiði 5.11.2014 15:57 Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili. Veiði 1.11.2014 17:45 Vötnin í Svínadal á leið í útboð Vötnin í Svínadal hafa lengi verið ágætlega stunduð af veiðimönnum en þó hefur aðsóknin minnkað nokkuð síðustu tvö sumur en á því kann að verða breyting. Veiði 30.10.2014 17:43 Synti um með hníf í bakinu Vegfaranda sem átti leið um Bausee vatn í Sviss brá heldur betur í brún þegar hann leit niður í vatnið. Veiði 28.10.2014 14:53 Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Töluvert hefur borið á að veiðimenn og á sérstaklega þeir sem eru nýjir í sportinu vita ekki hvar mörk friðlands liggja á Reykjanesi. Veiði 28.10.2014 12:13 Ekki mikil veiði fyrstu tvo dagana á rjúpnaslóðum Rjúpnaveiðar hófust á föstudaginn og það viðraði heilt yfir ágætlega í flestum landshlutum og mikið fjölmenni var á vinsælum veiðistöðum. Veiði 26.10.2014 14:29 Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna. Veiði 23.10.2014 14:02 Opið hús hjá Kvennadeild SVFR í kvöld Síðasta vetur var stofnuð Kvennadeild hjá SVFR sem hefur það að markmiði að virkja þær konur sem eru þegar félagar hjá SVFR og fá fleiri hressar veiðikonur til liðs við félagið. Veiði 22.10.2014 14:27 37 punda risalax úr ánni Dee Áin Dee í Skotlandi er ein af þessum ám sem marga veiðimenn dreymir um að veiða enda er saga stangveiða í ánni mjög gömul og hefðin rík. Veiði 18.10.2014 09:08 Urriðadans við Öxará á morgun Núna er sá tími ársins sem urriðinn gengur úr Þingvallavatni og upp í árnar sem í það renna til að hrygna en mest af honum fer í Öxará. Veiði 17.10.2014 14:06 Fékk 92 cm lax í Varmá á Þýska snældu Veiðitímabilið er ekki búið ennþá en það er rétt vika eftir af veiðitímanum í þeim ám sem eru ennþá opnar og ein af þeim er Varmá en þar eru ennþá að veiðast stórfiskar. Veiði 15.10.2014 10:15 Ytri Rangá komin í 3000 laxa Ytri Rangá er fyrsta og verður eina laxveiðiáin á þessu ári sem fer yfir 3000 laxa en veiðin hefur verið prýðileg í ánni síðustu daga. Veiði 14.10.2014 12:38 Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Það er nokkur hópur veiðimanna sem leggur ekki neina áherslu á laxveiði í sumarblíðu heldur bíður spenntur eftir köldum haustdögum við sjóbirtingsárnar. Veiði 12.10.2014 10:29 Lokatölur úr laxveiðiánum Þá liggja fyrir lokatölur úr laxveiðiánum eftir þetta sumarið að undanskildum ánum sem byggja veiði á seiðasleppingum en í þeim er veitt til 20. október. Veiði 11.10.2014 10:09 Fallegur dagur í haustveiði í Ytri Rangá Það var góður dagur til veiða í dag í Rangárþingi enda skein sólin bjart í gegnum bleikt gosmistrið og hlýindi í lofti komu laxinum aðeins í gang. Veiði 8.10.2014 19:51 Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Gæsaveiðin hófst 20. ágúst en flestir veiðimenn virðast þó ekki fara af stað fyrr en um miðjan september og veiða alveg fram í nóvember. Veiði 6.10.2014 14:27 Veiði lokið í Eyjafjarðará Árnar áEyjafjarðarsvæðinu áttu heldur erfitt sumar og þá sérstaklega í júlí þegar mikið vatn vegna leysinga angraði veiðimenn. Veiði 5.10.2014 09:08 "Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi" Það hefur lengi verið rætt um að auka hlut kvenna í veiðinni og síðustu ár hefur loksins borið meira á konum við vötn og ár landsins. Veiði 4.10.2014 10:08 Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Nokkrir spjallþræðir á samfélagsmiðlunum hafa verið undirlagðir af umræðum veiðimanna um lélega veiði í sumar og verðlag laxveiðiánna. Veiði 3.10.2014 09:42 Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Þegar veitt er andstreymis eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga og geta skipt sköpum í veiðinni. Veiði 30.9.2014 14:49 Skemmtilegur tími framundan í Varmá Það er alltaf einhver hluti veiðimanna sem náði ekki að veiða nægju sína á hverju sumri og á rólegu sumri eins og því sem er rétt liðið er þessi hópur nokkuð fjölmennur. Veiði 30.9.2014 12:09 Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Þegar topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar er skoðaður sést vel hvaða ár búa að sterkum stofni af laxi sem dvelur að jafnaði tvö ár í sjó. Veiði 29.9.2014 14:37 108 sm tröll úr Haukadalsá síðasta veiðidaginn Haukadalsá er ein af ánum á vesturlandi sem fór heldur illa út úr niðursveiflu ársins í laxagöngum en þrátt fyrir það má segja að áin hafi klárað tímabilið með hvelli. Veiði 26.9.2014 15:39 Vantar bara 10 laxa uppá að árið verði annað besta Veiðin í Húseyjakvísl er búin að vera mjög góð í sumar og veiðimenn sem hafa átt daga í ánni landað mikið af vænum laxi. Veiði 26.9.2014 10:49 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 94 ›
Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Nú er síðasta helgin þar sem leyft er að ganga til rjúpna og eftir daginn í dag er gaman að segja frá góðri veiði. Veiði 14.11.2014 19:52
Maðkveiði ekki lengur leyfð í Langá á Mýrum Langá á Mýrum var síðasta stóra áin til að leyfa hina hefðbundnu haustveiði með maðki en frá og með næsta sumri verður breyting þar á. Veiði 13.11.2014 17:14
Bíldsfell áfram innan SVFR Veiðisvæðið kennt við Bíldsfell í Soginu hefur verið eitt af vinsælustu ársvæðum SVFR um árabil. Veiði 12.11.2014 12:14
SVFR áfram með Leirvogsá Leirvogsá hefur verið vinsæl hjá veiðimönnum enda er áin stutt frá Reykjavík og veiðin í henni í gegnum tíðina verið góð. Veiði 11.11.2014 12:13
Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Í morgun hófst þriðja helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpu en eins og landsmenn hafa tekið eftir er ekkert veður til útivistar. Veiði 7.11.2014 11:23
Lokatalan úr Nesi í Aðaldal er 370 laxar Veiðimenn liggja þessa dagana yfir veiðitölum liðins sumars og spá í spilin fyrir næsta sumar. Veiði 7.11.2014 10:26
Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Síðasta helgi var rjúpnaveiðimönnum ekki hagstæð og því miður eru litlar breytingar á því um komandi helgi. Veiði 5.11.2014 15:57
Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili. Veiði 1.11.2014 17:45
Vötnin í Svínadal á leið í útboð Vötnin í Svínadal hafa lengi verið ágætlega stunduð af veiðimönnum en þó hefur aðsóknin minnkað nokkuð síðustu tvö sumur en á því kann að verða breyting. Veiði 30.10.2014 17:43
Synti um með hníf í bakinu Vegfaranda sem átti leið um Bausee vatn í Sviss brá heldur betur í brún þegar hann leit niður í vatnið. Veiði 28.10.2014 14:53
Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Töluvert hefur borið á að veiðimenn og á sérstaklega þeir sem eru nýjir í sportinu vita ekki hvar mörk friðlands liggja á Reykjanesi. Veiði 28.10.2014 12:13
Ekki mikil veiði fyrstu tvo dagana á rjúpnaslóðum Rjúpnaveiðar hófust á föstudaginn og það viðraði heilt yfir ágætlega í flestum landshlutum og mikið fjölmenni var á vinsælum veiðistöðum. Veiði 26.10.2014 14:29
Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna. Veiði 23.10.2014 14:02
Opið hús hjá Kvennadeild SVFR í kvöld Síðasta vetur var stofnuð Kvennadeild hjá SVFR sem hefur það að markmiði að virkja þær konur sem eru þegar félagar hjá SVFR og fá fleiri hressar veiðikonur til liðs við félagið. Veiði 22.10.2014 14:27
37 punda risalax úr ánni Dee Áin Dee í Skotlandi er ein af þessum ám sem marga veiðimenn dreymir um að veiða enda er saga stangveiða í ánni mjög gömul og hefðin rík. Veiði 18.10.2014 09:08
Urriðadans við Öxará á morgun Núna er sá tími ársins sem urriðinn gengur úr Þingvallavatni og upp í árnar sem í það renna til að hrygna en mest af honum fer í Öxará. Veiði 17.10.2014 14:06
Fékk 92 cm lax í Varmá á Þýska snældu Veiðitímabilið er ekki búið ennþá en það er rétt vika eftir af veiðitímanum í þeim ám sem eru ennþá opnar og ein af þeim er Varmá en þar eru ennþá að veiðast stórfiskar. Veiði 15.10.2014 10:15
Ytri Rangá komin í 3000 laxa Ytri Rangá er fyrsta og verður eina laxveiðiáin á þessu ári sem fer yfir 3000 laxa en veiðin hefur verið prýðileg í ánni síðustu daga. Veiði 14.10.2014 12:38
Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Það er nokkur hópur veiðimanna sem leggur ekki neina áherslu á laxveiði í sumarblíðu heldur bíður spenntur eftir köldum haustdögum við sjóbirtingsárnar. Veiði 12.10.2014 10:29
Lokatölur úr laxveiðiánum Þá liggja fyrir lokatölur úr laxveiðiánum eftir þetta sumarið að undanskildum ánum sem byggja veiði á seiðasleppingum en í þeim er veitt til 20. október. Veiði 11.10.2014 10:09
Fallegur dagur í haustveiði í Ytri Rangá Það var góður dagur til veiða í dag í Rangárþingi enda skein sólin bjart í gegnum bleikt gosmistrið og hlýindi í lofti komu laxinum aðeins í gang. Veiði 8.10.2014 19:51
Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Gæsaveiðin hófst 20. ágúst en flestir veiðimenn virðast þó ekki fara af stað fyrr en um miðjan september og veiða alveg fram í nóvember. Veiði 6.10.2014 14:27
Veiði lokið í Eyjafjarðará Árnar áEyjafjarðarsvæðinu áttu heldur erfitt sumar og þá sérstaklega í júlí þegar mikið vatn vegna leysinga angraði veiðimenn. Veiði 5.10.2014 09:08
"Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi" Það hefur lengi verið rætt um að auka hlut kvenna í veiðinni og síðustu ár hefur loksins borið meira á konum við vötn og ár landsins. Veiði 4.10.2014 10:08
Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Nokkrir spjallþræðir á samfélagsmiðlunum hafa verið undirlagðir af umræðum veiðimanna um lélega veiði í sumar og verðlag laxveiðiánna. Veiði 3.10.2014 09:42
Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Þegar veitt er andstreymis eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga og geta skipt sköpum í veiðinni. Veiði 30.9.2014 14:49
Skemmtilegur tími framundan í Varmá Það er alltaf einhver hluti veiðimanna sem náði ekki að veiða nægju sína á hverju sumri og á rólegu sumri eins og því sem er rétt liðið er þessi hópur nokkuð fjölmennur. Veiði 30.9.2014 12:09
Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Þegar topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar er skoðaður sést vel hvaða ár búa að sterkum stofni af laxi sem dvelur að jafnaði tvö ár í sjó. Veiði 29.9.2014 14:37
108 sm tröll úr Haukadalsá síðasta veiðidaginn Haukadalsá er ein af ánum á vesturlandi sem fór heldur illa út úr niðursveiflu ársins í laxagöngum en þrátt fyrir það má segja að áin hafi klárað tímabilið með hvelli. Veiði 26.9.2014 15:39
Vantar bara 10 laxa uppá að árið verði annað besta Veiðin í Húseyjakvísl er búin að vera mjög góð í sumar og veiðimenn sem hafa átt daga í ánni landað mikið af vænum laxi. Veiði 26.9.2014 10:49