Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. Innlent 20.4.2014 19:58 Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. Innlent 19.4.2014 18:39 Við afneitum ekki úthverfunum Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vill að fólk hafi val um að búa annarsstaðar en miðsvæðis. Innlent 19.4.2014 14:04 Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík Innlent 19.4.2014 12:18 Þörf á nýrri hugsun til að taka á húsnæðisvandanum Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir þörf á nýrri hugsun og nýrri nálgun til að taka á húsnæðisvandanum í Reykjavík. Hann vill vinna með verkalýðshreyfingunni til að koma til móts við þá sem hafa minna á milli handanna. Innlent 18.4.2014 15:19 Vilja nýja íbúakosningu um flugvöllinn þegar nefnd lýkur störfum Samstaða virðist meiri um stefnuna í flugvallarmálum hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins en var í fyrri hópi borgarfulltrúa flokksins. Innlent 18.4.2014 19:52 Halldór vill nýja íbúakosningu um framtíð flugvallarins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill halda sérstaka íbúakosningu meðal reykvískra kjósenda um framtíð Reykjavíkurflugvallar þegar nefnd um framtíð vallarins skilar tillögum í lok árs. Flokkurinn vill taka upp 5 ára bekk sem tilraunaverkefni í grunnskóla og gera strætóskýlin hlýrri. Innlent 18.4.2014 13:48 Stefnumál Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kynnt Breytingar á fasteignamarkaði og áhersla á umhverfisvænni samgöngur eru meðal stefnumála Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi kosningar. Innlent 17.4.2014 14:56 Ekki fleiri hótel í miðborginni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vill horfa til annarra hverfa en miðborgarinnar varðandi hóteluppbyggingu á næstu árum. Innlent 16.4.2014 14:13 Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. Innlent 16.4.2014 13:14 Framboðslisti Pírata kynntur Halldór Auðar Svansson skipar fyrsta sætið og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru. Innlent 15.4.2014 22:04 Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. Innlent 15.4.2014 18:56 Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 15.4.2014 10:58 Stóru málin: Hver verður besti borgarstjórinn? Oddvitar allra þeirra sjö flokka sem bjóða sig fram til borgarstjórnar í Reykjavík mætast í fyrsta sinni í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. Innlent 3.3.2014 14:42 « ‹ 8 9 10 11 ›
Ekkert rætt við Guðrúnu um oddvitasætið Leit Framsóknarmanna að nýjum oddvita í stað Óskars Bergssonar sem vék úr stóli nýverið hefur enn engan árangur borið, í það minnsta hefur ekkert verið opinberað í þeim efnum. Innlent 20.4.2014 19:58
Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. Innlent 19.4.2014 18:39
Við afneitum ekki úthverfunum Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vill að fólk hafi val um að búa annarsstaðar en miðsvæðis. Innlent 19.4.2014 14:04
Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík Innlent 19.4.2014 12:18
Þörf á nýrri hugsun til að taka á húsnæðisvandanum Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir þörf á nýrri hugsun og nýrri nálgun til að taka á húsnæðisvandanum í Reykjavík. Hann vill vinna með verkalýðshreyfingunni til að koma til móts við þá sem hafa minna á milli handanna. Innlent 18.4.2014 15:19
Vilja nýja íbúakosningu um flugvöllinn þegar nefnd lýkur störfum Samstaða virðist meiri um stefnuna í flugvallarmálum hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins en var í fyrri hópi borgarfulltrúa flokksins. Innlent 18.4.2014 19:52
Halldór vill nýja íbúakosningu um framtíð flugvallarins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill halda sérstaka íbúakosningu meðal reykvískra kjósenda um framtíð Reykjavíkurflugvallar þegar nefnd um framtíð vallarins skilar tillögum í lok árs. Flokkurinn vill taka upp 5 ára bekk sem tilraunaverkefni í grunnskóla og gera strætóskýlin hlýrri. Innlent 18.4.2014 13:48
Stefnumál Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kynnt Breytingar á fasteignamarkaði og áhersla á umhverfisvænni samgöngur eru meðal stefnumála Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi kosningar. Innlent 17.4.2014 14:56
Ekki fleiri hótel í miðborginni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vill horfa til annarra hverfa en miðborgarinnar varðandi hóteluppbyggingu á næstu árum. Innlent 16.4.2014 14:13
Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. Innlent 16.4.2014 13:14
Framboðslisti Pírata kynntur Halldór Auðar Svansson skipar fyrsta sætið og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru. Innlent 15.4.2014 22:04
Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. Innlent 15.4.2014 18:56
Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa Tæp 28 prósent borgarbúa myndu kjósa Samfylkinguna ef kosningar til borgarstjórnar færu fram nú. Um 25 prósent myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 15.4.2014 10:58
Stóru málin: Hver verður besti borgarstjórinn? Oddvitar allra þeirra sjö flokka sem bjóða sig fram til borgarstjórnar í Reykjavík mætast í fyrsta sinni í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. Innlent 3.3.2014 14:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent