EM 2014 karla Strákarnir æfðu í míglekum íþróttasal Strákarnir okkar tóku eina æfingu í dag til þess að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Ungverjum á morgun. Aðstæður til handboltaiðkunar í æfingasalnum voru ekki upp á marga fiska. Handbolti 13.1.2014 17:14 Guðjón Valur með tveggja marka forskot eftir dag eitt Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, skoraði níu mörk í sigrinum á Norðmönnum í gær og það eru tveimur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaðurinn í leikjum gærdagsins. Handbolti 13.1.2014 15:26 Rutenka gæti misst af fyrsta leik vegna veikinda Óvíst er hvort Sergej Rutenka, leikmaður Hvít-Rússa, taki þátt í leiknum í kvöld þegar liðið mætir Króatíu í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Danmörku. Handbolti 13.1.2014 13:19 Mistök að byrja með Kjelling á bekknum Norskir handboltasérfræðingar eru allt annað en sáttir við leik liðsins gegn Íslandi í gær. Þjálfarinn, Robert Hedin, fær einnig skammir fyrir sinn hlut í tapinu. Handbolti 13.1.2014 14:10 Strákarnir tróðu upp í Norðmenn Strákarnir okkar sýndu Norðmönnum í gær að Ísland er enn betri handboltaþjóð er Ísland vann sannfærandi fimm marka sigur, 31-26. Strákarnir mættu í leikinn sem grenjandi ljón og gengu nánast frá leiknum á upphafsmínútunum. Handbolti 12.1.2014 22:35 „Æðislegt að hlusta á svona sérfræðing“ Þjálfarinn Aron Kristjánsson og Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði voru með báða fætur á jörðinni en eðlilega afar kátir með flottan sigur á Noregi. Ummæli um lélegt íslenskt landslið hafði sín áhrif á íslenska liðið. Handbolti 12.1.2014 21:28 Danmörk hóf titilvörnina á heimavelli með sigri Gestgjafar Danmerkur og ríkjandi Evrópumeistarar unnu Makedóníu 29-21 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Danmörk var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 12-8. Handbolti 12.1.2014 21:14 Hlustaðu á Gaupa fara á kostum "Til hamingju með þetta Gunnar Steinn Jónsson. Vertu velkominn í íslenska landsliðið og spilaðu bara sem oftast,“ sagði Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður meðal annars þegar hann lýsti leik Íslands og Noregs á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 12.1.2014 19:58 Frábær sigur á Norðmönnum | Myndir Ísland hóf leik á EM í Danmörku á besta mögulegan máta þegar að strákarnir okkar unnu sannfærandi fimm marka sigur á Noregi, 31-26. Handbolti 12.1.2014 19:19 Spánn vann Ungverjaland örugglega Heimsmeistarar Spánar áttu ekki í teljandi vandræðum með Ungverja í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. Spánn vann leik þjóðanna 34-27. Handbolti 12.1.2014 19:05 Frábær byrjun hjá Patreki og lærisveinum hans Austurríki vann öruggan sigur á Tékklandi 30-20 í fyrsta leik A-riðils Evrópukeppninnar í handbolta í kvöld. Austurríki var 5 mörkum yfir í hálfleik 14-9 og var sigur liðsins aldrei í hættu í seinni hálfleik. Handbolti 12.1.2014 18:59 Björgvin: Okkur leið eins og á heimavelli Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik fyrir Ísland er það lagði Noreg af velli. Björgvin varði oft glæsilega og svaraði öllum gagnrýnisröddum á réttan hátt. Handbolti 12.1.2014 18:35 Bjarki: Miklu skemmtilegra en ég átti von á Varnarmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í dag og leysti sitt hlutverk vel. Hann varð að spila síðustu þrettán mínútur leiksins eftir að Sverre Jakobsson hafði fengið rautt spjald. Handbolti 12.1.2014 18:22 Arnór: Vorum frábærlega vel stemmdir "Þetta var stórkostlegt. Frá byrjun var þetta bara frábært," sagði Arnór Atlason eftir leik en reynsla hans var oft ansi dýrmæt í sigrinum á Norðmönnum. Handbolti 12.1.2014 18:15 Sverre: Kannski óþarfi að fá rautt í hverjum leik "Sá rauði segir bara fínt. Rauða spjaldið var í stíl við búninginn," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson brosmildur að venju eftir sigurinn á Noregi. Handbolti 12.1.2014 18:03 Þórir: Vorum aldrei að fara að tapa þessum leik Hornamaðurinn knái, Þórir Ólafsson, sýndi hvað í honum býr gegn Noregi í dag með frábærum mörkum úr mjög þröngum færum. Hann gat því leyft sér að brosa aðeins eftir leik. Handbolti 12.1.2014 17:50 Guðjón Valur: Carlsberg-inn hitaði vel upp í mönnum Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, fór fyrir sínum mönnum í frábærum sigri Íslands á Noregi á EM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2014 17:50 Hedin neitar að gefast upp Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var gagnrýndur eftir tap hans manna gegn Íslandi á fyrsta leik EM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2014 17:41 Snorri: Við erum með betra lið en Norðmenn Snorri Steinn Guðjónsson var brosmildur er hann hitti blaðamenn eftir leikinn gegn Noregi. Skal engan undra enda frábær sigur hjá íslenska liðinu. Handbolti 12.1.2014 17:41 Aron: Ég verð klár í næsta leik Íslenska landsliðið vann sigurinn glæsilega gegn Noregi nánast án Arons Pálmarssonar. Hann meiddist snemma í leiknum og gat ekki snúið aftur. Handbolti 12.1.2014 17:29 Meiðsli Arons ekki alvarleg Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sagði eftir sigurinn á Noregi í dag að ökklameiðsli Arons Pálmarssonar væru ekki alvarleg. Handbolti 12.1.2014 16:55 Svona kemst Ísland á HM í Katar Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt hvernig undankeppni HM 2015 í Katar verður háttað. Handbolti 12.1.2014 13:17 Flott stemning í Gigantium | Myndasyrpa Gigantium-höllin glæsilega í Álaborg iðar nú af lífi enda innan við klukkutími í fyrsta leik B-riðils á EM. Það er að sjálfsögðu leikur Íslands og Noregs. Handbolti 12.1.2014 14:15 Stuð hjá Íslendingunum í Álaborg Það er heldur betur farið að styttast í stórleikinn gegn Noregi. Íslenskir áhorfendur í Álaborg eru byrjaður að hita upp og voru í banastuði er Vísir leit við í Íslendingapartíið. Handbolti 12.1.2014 13:12 Króatar dæma leik Íslands og Noregs Það liggur fyrir hverjir munu dæma leik Íslands og Noregs í dag. Það eru króatískir dómarar sem stýra umferðinni að þessu sinni. Handbolti 12.1.2014 10:48 Þúsundir Norðmanna munu styðja sína menn í dag Norðmenn eru áberandi í Álaborg í dag en búist er við allt að 4.000 Norðmönnum á leikinn gegn Íslandi á EM í dag. Handbolti 12.1.2014 10:38 Yfirleitt sömu mennirnir sem eru að væla "Það er mjög gott stand á mér. Ég er í góðu formi og leikæfingu. Það þarf að skila því í varða bolta og góðar mínútur með landsliðinu," segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 11.1.2014 16:27 Gunnar: Ég þarf að koma mér niður á jörðina Gunnar Steinn Jónsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti en hann kom frekar óvænt inn í leikmannahóp íslenska liðsins. Handbolti 11.1.2014 16:42 Þórir: Við erum hvergi smeykir Hornamaðurinn knái Þórir Ólafsson hefur, líkt og fleiri í landsliðinu, verið að glíma við meiðsli en er orðinn heill heilsu og spilar í dag. Handbolti 11.1.2014 16:36 Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Draumabyrjun strákanna í Álaborg Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta. Strákarnir okkar gáfu tóninn með ótrúlegum upphafsmínútum. Handbolti 11.1.2014 10:30 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Strákarnir æfðu í míglekum íþróttasal Strákarnir okkar tóku eina æfingu í dag til þess að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Ungverjum á morgun. Aðstæður til handboltaiðkunar í æfingasalnum voru ekki upp á marga fiska. Handbolti 13.1.2014 17:14
Guðjón Valur með tveggja marka forskot eftir dag eitt Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, skoraði níu mörk í sigrinum á Norðmönnum í gær og það eru tveimur mörkum meira en næstmarkahæsti leikmaðurinn í leikjum gærdagsins. Handbolti 13.1.2014 15:26
Rutenka gæti misst af fyrsta leik vegna veikinda Óvíst er hvort Sergej Rutenka, leikmaður Hvít-Rússa, taki þátt í leiknum í kvöld þegar liðið mætir Króatíu í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Danmörku. Handbolti 13.1.2014 13:19
Mistök að byrja með Kjelling á bekknum Norskir handboltasérfræðingar eru allt annað en sáttir við leik liðsins gegn Íslandi í gær. Þjálfarinn, Robert Hedin, fær einnig skammir fyrir sinn hlut í tapinu. Handbolti 13.1.2014 14:10
Strákarnir tróðu upp í Norðmenn Strákarnir okkar sýndu Norðmönnum í gær að Ísland er enn betri handboltaþjóð er Ísland vann sannfærandi fimm marka sigur, 31-26. Strákarnir mættu í leikinn sem grenjandi ljón og gengu nánast frá leiknum á upphafsmínútunum. Handbolti 12.1.2014 22:35
„Æðislegt að hlusta á svona sérfræðing“ Þjálfarinn Aron Kristjánsson og Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði voru með báða fætur á jörðinni en eðlilega afar kátir með flottan sigur á Noregi. Ummæli um lélegt íslenskt landslið hafði sín áhrif á íslenska liðið. Handbolti 12.1.2014 21:28
Danmörk hóf titilvörnina á heimavelli með sigri Gestgjafar Danmerkur og ríkjandi Evrópumeistarar unnu Makedóníu 29-21 í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Danmörk var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 12-8. Handbolti 12.1.2014 21:14
Hlustaðu á Gaupa fara á kostum "Til hamingju með þetta Gunnar Steinn Jónsson. Vertu velkominn í íslenska landsliðið og spilaðu bara sem oftast,“ sagði Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður meðal annars þegar hann lýsti leik Íslands og Noregs á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 12.1.2014 19:58
Frábær sigur á Norðmönnum | Myndir Ísland hóf leik á EM í Danmörku á besta mögulegan máta þegar að strákarnir okkar unnu sannfærandi fimm marka sigur á Noregi, 31-26. Handbolti 12.1.2014 19:19
Spánn vann Ungverjaland örugglega Heimsmeistarar Spánar áttu ekki í teljandi vandræðum með Ungverja í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. Spánn vann leik þjóðanna 34-27. Handbolti 12.1.2014 19:05
Frábær byrjun hjá Patreki og lærisveinum hans Austurríki vann öruggan sigur á Tékklandi 30-20 í fyrsta leik A-riðils Evrópukeppninnar í handbolta í kvöld. Austurríki var 5 mörkum yfir í hálfleik 14-9 og var sigur liðsins aldrei í hættu í seinni hálfleik. Handbolti 12.1.2014 18:59
Björgvin: Okkur leið eins og á heimavelli Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik fyrir Ísland er það lagði Noreg af velli. Björgvin varði oft glæsilega og svaraði öllum gagnrýnisröddum á réttan hátt. Handbolti 12.1.2014 18:35
Bjarki: Miklu skemmtilegra en ég átti von á Varnarmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í dag og leysti sitt hlutverk vel. Hann varð að spila síðustu þrettán mínútur leiksins eftir að Sverre Jakobsson hafði fengið rautt spjald. Handbolti 12.1.2014 18:22
Arnór: Vorum frábærlega vel stemmdir "Þetta var stórkostlegt. Frá byrjun var þetta bara frábært," sagði Arnór Atlason eftir leik en reynsla hans var oft ansi dýrmæt í sigrinum á Norðmönnum. Handbolti 12.1.2014 18:15
Sverre: Kannski óþarfi að fá rautt í hverjum leik "Sá rauði segir bara fínt. Rauða spjaldið var í stíl við búninginn," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson brosmildur að venju eftir sigurinn á Noregi. Handbolti 12.1.2014 18:03
Þórir: Vorum aldrei að fara að tapa þessum leik Hornamaðurinn knái, Þórir Ólafsson, sýndi hvað í honum býr gegn Noregi í dag með frábærum mörkum úr mjög þröngum færum. Hann gat því leyft sér að brosa aðeins eftir leik. Handbolti 12.1.2014 17:50
Guðjón Valur: Carlsberg-inn hitaði vel upp í mönnum Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, fór fyrir sínum mönnum í frábærum sigri Íslands á Noregi á EM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2014 17:50
Hedin neitar að gefast upp Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var gagnrýndur eftir tap hans manna gegn Íslandi á fyrsta leik EM í handbolta í dag. Handbolti 12.1.2014 17:41
Snorri: Við erum með betra lið en Norðmenn Snorri Steinn Guðjónsson var brosmildur er hann hitti blaðamenn eftir leikinn gegn Noregi. Skal engan undra enda frábær sigur hjá íslenska liðinu. Handbolti 12.1.2014 17:41
Aron: Ég verð klár í næsta leik Íslenska landsliðið vann sigurinn glæsilega gegn Noregi nánast án Arons Pálmarssonar. Hann meiddist snemma í leiknum og gat ekki snúið aftur. Handbolti 12.1.2014 17:29
Meiðsli Arons ekki alvarleg Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sagði eftir sigurinn á Noregi í dag að ökklameiðsli Arons Pálmarssonar væru ekki alvarleg. Handbolti 12.1.2014 16:55
Svona kemst Ísland á HM í Katar Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt hvernig undankeppni HM 2015 í Katar verður háttað. Handbolti 12.1.2014 13:17
Flott stemning í Gigantium | Myndasyrpa Gigantium-höllin glæsilega í Álaborg iðar nú af lífi enda innan við klukkutími í fyrsta leik B-riðils á EM. Það er að sjálfsögðu leikur Íslands og Noregs. Handbolti 12.1.2014 14:15
Stuð hjá Íslendingunum í Álaborg Það er heldur betur farið að styttast í stórleikinn gegn Noregi. Íslenskir áhorfendur í Álaborg eru byrjaður að hita upp og voru í banastuði er Vísir leit við í Íslendingapartíið. Handbolti 12.1.2014 13:12
Króatar dæma leik Íslands og Noregs Það liggur fyrir hverjir munu dæma leik Íslands og Noregs í dag. Það eru króatískir dómarar sem stýra umferðinni að þessu sinni. Handbolti 12.1.2014 10:48
Þúsundir Norðmanna munu styðja sína menn í dag Norðmenn eru áberandi í Álaborg í dag en búist er við allt að 4.000 Norðmönnum á leikinn gegn Íslandi á EM í dag. Handbolti 12.1.2014 10:38
Yfirleitt sömu mennirnir sem eru að væla "Það er mjög gott stand á mér. Ég er í góðu formi og leikæfingu. Það þarf að skila því í varða bolta og góðar mínútur með landsliðinu," segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 11.1.2014 16:27
Gunnar: Ég þarf að koma mér niður á jörðina Gunnar Steinn Jónsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti en hann kom frekar óvænt inn í leikmannahóp íslenska liðsins. Handbolti 11.1.2014 16:42
Þórir: Við erum hvergi smeykir Hornamaðurinn knái Þórir Ólafsson hefur, líkt og fleiri í landsliðinu, verið að glíma við meiðsli en er orðinn heill heilsu og spilar í dag. Handbolti 11.1.2014 16:36
Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Draumabyrjun strákanna í Álaborg Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta. Strákarnir okkar gáfu tóninn með ótrúlegum upphafsmínútum. Handbolti 11.1.2014 10:30