Landsdómur Hvenær var ekki við snúið? Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis bera þess eðlilega merki að hún hafði ekki að geyma ný sannindi um orsakir fyrir hruni krónunnar og bankanna. Á hinn bóginn skýrir skýrslan býsna vel samhengi og baksvið þess sem gerðist. Fastir pennar 16.4.2010 22:30 Þorvaldur Gylfason: Forsetinn fremur aldrei glæp Bandaríkin eru óskorað réttarríki. Bandaríkjamenn eru jafnir fyrir lögum. Fyrrum ríkisstjóri Illinois, Milorad Blagojevich, er á leiðinni í fangelsi fyrir glæp, sem hann framdi í embætti. Fastir pennar 14.4.2010 18:48 Atli Gísla um ráðherraábyrgð: Verðum að stíga varlega til jarðar Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Innlent 13.4.2010 16:19 Þingmenn funduðu með rannsóknarnefndinni Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að fundur þingmannanefndar sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis í morgun hafi verið fróðlegur. Hann vill ekki gefa upp hvort að rætt hafi verið um sérstaklega um landsdóm á fundinum. Innlent 13.4.2010 12:48 Skýrslan er úttekt en ekki dómur Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, er einn þriggja stjórnmálamanna sem rannsóknarnefndin telur hafa sýnt af sér vanrækslu í starfi. Innlent 12.4.2010 23:48 Of snemmt að segja hvort ráðherrarnir fari fyrir landsdóm Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að Innlent 12.4.2010 17:27 Í fyrsta sinn sem landsdómur yrði kallaður saman Ef landsdómur verður kallaður saman vegna þeirra niðurstaðna sem finna má í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis verður það í fyrsta sinn sem slikt gerist í sögu lýðveldisins, segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Innlent 12.4.2010 16:38 Frestur til að ákæra ráðherra rennur út í lok ársins Frestur til að sækja ráðherra til saka vegna vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins rennur út í lok þessa árs. Innlent 9.3.2010 17:46 Of seint er að hrófla við landsdómi Þurfi að kalla saman landsdóm til að fjalla um hugsanleg brot ráðherra, í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, verður það gert samkvæmt núgildandi reglum um skipan dómsins. Innlent 22.12.2009 21:25 Alþingi kýs nýjan fulltrúa í landsdóm Alþingi kýs á morgun nýjan varamann í landsdóm í stað Unnar Brár Konráðsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Unnur var kjörin varamaður fyrir fjórum árum en tók sæti Alþingi eftir kosningarnar í apríl. Innlent 29.11.2009 17:31 « ‹ 15 16 17 18 ›
Hvenær var ekki við snúið? Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis bera þess eðlilega merki að hún hafði ekki að geyma ný sannindi um orsakir fyrir hruni krónunnar og bankanna. Á hinn bóginn skýrir skýrslan býsna vel samhengi og baksvið þess sem gerðist. Fastir pennar 16.4.2010 22:30
Þorvaldur Gylfason: Forsetinn fremur aldrei glæp Bandaríkin eru óskorað réttarríki. Bandaríkjamenn eru jafnir fyrir lögum. Fyrrum ríkisstjóri Illinois, Milorad Blagojevich, er á leiðinni í fangelsi fyrir glæp, sem hann framdi í embætti. Fastir pennar 14.4.2010 18:48
Atli Gísla um ráðherraábyrgð: Verðum að stíga varlega til jarðar Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Innlent 13.4.2010 16:19
Þingmenn funduðu með rannsóknarnefndinni Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að fundur þingmannanefndar sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis í morgun hafi verið fróðlegur. Hann vill ekki gefa upp hvort að rætt hafi verið um sérstaklega um landsdóm á fundinum. Innlent 13.4.2010 12:48
Skýrslan er úttekt en ekki dómur Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, er einn þriggja stjórnmálamanna sem rannsóknarnefndin telur hafa sýnt af sér vanrækslu í starfi. Innlent 12.4.2010 23:48
Of snemmt að segja hvort ráðherrarnir fari fyrir landsdóm Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að Innlent 12.4.2010 17:27
Í fyrsta sinn sem landsdómur yrði kallaður saman Ef landsdómur verður kallaður saman vegna þeirra niðurstaðna sem finna má í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis verður það í fyrsta sinn sem slikt gerist í sögu lýðveldisins, segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Innlent 12.4.2010 16:38
Frestur til að ákæra ráðherra rennur út í lok ársins Frestur til að sækja ráðherra til saka vegna vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins rennur út í lok þessa árs. Innlent 9.3.2010 17:46
Of seint er að hrófla við landsdómi Þurfi að kalla saman landsdóm til að fjalla um hugsanleg brot ráðherra, í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, verður það gert samkvæmt núgildandi reglum um skipan dómsins. Innlent 22.12.2009 21:25
Alþingi kýs nýjan fulltrúa í landsdóm Alþingi kýs á morgun nýjan varamann í landsdóm í stað Unnar Brár Konráðsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Unnur var kjörin varamaður fyrir fjórum árum en tók sæti Alþingi eftir kosningarnar í apríl. Innlent 29.11.2009 17:31