Fréttir ársins 2011

Fréttamynd

Vinsælast á Vísi árið 2011 - Myndasöfn

Ljósmyndarar á vegum Vísis fóru út um víðan völl árið 2011. Ríflega 1600 myndasöfn birtust á Vísi og voru þau af ýmsum toga. Vel var fylgst með skemmtanalífi landans, hinum ýmsu íþróttaleikjum og -keppnum, alls kyns uppákomum og stórviðburðum.

Lífið
Fréttamynd

Skemmtiannáll 2011

Meðfram hefðbundnum fréttaflutningi leggur Fréttastofa Stöðvar 2 töluvert upp úr því að fá áhorfendur til að brosa. Á gamla árinu gafst blessunarlega oft tilefni til þess. Við vorum til dæmis minnt á hver ætti íslenska smjörið og hver gegndi embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hér eru nokkur skemmtileg augnablik úr fréttatímum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Erlendur fréttaannáll 2011

Fréttir ársins 2011 af erlendum vettvangi voru af ýmsum toga. Leiðtogar féllu, brúðkaup aldarinnar fór fram í Lundúnum og enginn fær gleymt harmleiknum í Útey í Noregi. Í meðfylgjandi myndbandi eru tíu stærstu erlendu fréttirnar að mati Fréttastofu Stöðvar 2.

Erlent
Fréttamynd

Innlendur fréttaannáll 2011

Árið 2011 var viðburðaríkt á Íslandi. Eins og stundum áður var titringur í pólítíkinni og jörðinni - en hvarvetna voru fréttamenn Stöðvar 2 með tæki sín og tól. Við rifjum nú upp tíu stærstu fréttirnar af innlendum vettvangi að mati Fréttastofu Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Vinsælast á Vísi árið 2011 - Umræðan

Á hverjum einasta degi ársins birtust nýjar greinar í Umræðunni á Vísi. Hvort sem það voru fastir pennar Fréttablaðsins og Vísis, aðsendar greinar eða greinaflokkar á borð við Öðlinginn; flest helstu mál samtímans voru krufin til mergjar á þessum vinsæla og lifandi vettvangi.

Innlent
Fréttamynd

Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir

2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu.

Sport