Tennis

Fréttamynd

Djokovic vann þriðja risatitil ársins

Novak Djokovic, serbneski tenniskappinn, vann í nótt sinn þriðja risatitil á árinu þegar hann lagði Roger Federer í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis.

Sport
Fréttamynd

Íþróttakona í sínum eigin gæðaflokki

Afrek Wimbledon-meistarans Serenu Williams í tennis þykir stórkostlegt. Hinn 33 ára gamla Williams á einstakan keppnisferil að baki og er fyrir löngu búin að skrá sig á spjöld sögunnar. Hún er einn merkasti íþróttamaður samtímans og er ekki hætt.

Sport
Fréttamynd

Djokovic er Wimbledon meistari 2015

Novak Djokovic varði titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis með því að leggja Roger Federer að velli í úrslitum annað árið í röð.

Sport
Fréttamynd

Leikar æsast á Wimbledon

Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport.

Sport