Pawel Bartoszek

Fréttamynd

Skarpari fákeppni

Þegar takmarka á atvinnufrelsi er best að láta sem það sé alls ekki verið að gera það. "Nei, nei, við erum ekki að banna neitt. Við erum bara að skerpa og skýra. Viljum við ekki öll að lög séu skýr?“

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofbeldisfólkið

Maður hefur áhugamál sem færir honum mikla ánægju og peninga. Áhugamálinu fylgja hættur fyrir þann sem stundar áhugamálið. Áhrif á aðra eru engin. Sumum finnst áhugamálið ógeðslegt. Aðrir eru hræddir um að ungt fólk fari að apa eftir áhugamálinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Grætt á einokun

Búið er að leggja fram frumvarp sem heimilar öðrum en ríkinu að selja áfengi í búðum. Það er nánast öruggt að þeir sem eru á móti þessum tillögum muni saka hina um að vilja ganga græðgi á hönd. Það er ómerkilegur málflutningur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Talað tveimur tungum

Afstaða 1: "Mér finnst fáránlegt að fólk sem býr á Íslandi tali ekki íslensku við börnin sín. Íslenska er þjóðtunga á Íslandi. Í öllu falli finnst mér að það ætti ekki að eyða peningum í að kenna börnum annað móðurmál. Það á bara að eyða peningum í að kenna þeim íslensku.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Dýrari strætó, takk

Það er alltaf eins og köld vatnsgusa framan í andlitið þegar maður gengur út á strætóstoppistöð í upphafi sumars og uppgötvar að ferðatíðnin er orðin eins og næturtíðni í mörgum evrópskum höfuðborgum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Too big to semj

Fólki er illa við að fólk hafi há laun. Fólki er illa við fólk sem truflar sumarfrí annars fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórfrelsi án frelsis

Ökuþórinn opnar augun. Þarna standa læknar og fjölskylda hans. Hann getur lítið hreyft sig. Þetta lítur ekki vel út. Smám saman lærir hann að tjá sig með því að depla augnlokunum. Hann spyr: "M-U-N-É-G-G-E-T-A-G-E-N-G-I-Ð?“

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjögur ár

Fyrir rúmum fjórum árum sat ég og hringdi í ungt fólk fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Fyrir mann sem hafði staðið í kosningabaráttu í nokkra mánuði og taldi sig hafa kynnt sér hin ýmsustu borgarmál kom það á óvart hvaða spurning það var sem brann helst á hinum ungu kjósendum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aumingja skólastjórinn

Ástandið er ekkert spes. Búið er að stofna Facebook-grúppu til höfuðs einum trúarhóp. Facebook-grúppan er margfalt fjölmennari en trúarhópurinn. Menn dreifa dýrapörtum á lóðir til að lýsa vanþóknun sinni á trúarhópnum. Talsmenn hans fá hótanir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fallið á gæskuprófinu

Við búum í góðu ríki. Við höfum flest vanist því að búa í góðu ríki og sjáum varla fyrir okkur hvernig hitt ætti að líta út. En því miður geymir sagan dæmi um það þegar ríki verða vond, stundum jafnvel með lýðræðislegum aðferðum. "Auðvitað mun slíkt aldrei gerast hér,“ hugsar fólk.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lengra og betra djamm

Miðbærinn. Árið er 1998. Allir skemmtistaðirnir loka kl. 03.00. Austurstrætið fyllist af fólki niður í grunnskólaaldur. Stemningin er eins og á útihátíð. Öll Lækjargatan bíður eftir leigubíl. Sumir slást. Aðrir eru að leita sér að eftirpartíi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fullkomið verkfall

Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Prósentur aldrei fleiri en 100

Tekjutenging hljómar oftast vel. Af hverju ættu þeir sem eru með milljón á mánuði að fá ókeypis leikskólavist fyrir börnin sín? Af hverju ættu þeir sem hafa milljón á mánuði að fá niður­greidda heilbrigðisþjónustu?

Fastir pennar
Fréttamynd

Vondu bílaleigurnar

Skattalögum er breytt svo hagstæðara verður að stofna bílaleigur. Bílaleigum fjölgar. "Hvur þremillinn! Af hverju eru svona margar bílaleigur?“ spyrja stjórnmálamenn. "Það verður að gera eitthvað í þessu!“

Fastir pennar
Fréttamynd

Leiðréttingin kemur í heimsókn

Í leikritinu "Sú gamla kemur í heimsókn“ eftir Friedrich Dürrenmatt er sagt frá eldri konu sem snýr aftur í heimabæinn eftir margra ára fjarveru. Konan, sem hefur nú efnast mjög, gerir bæjarbúunum tilboð. Hún ætlar að gefa bæjarsjóðnum og öllum "heimilum“

Fastir pennar
Fréttamynd

G-orðið

Ímyndum okkur einkenni. Til að gefa því ekki of gildishlaðna merkingu skulum við kalla það "G“. Segjum nú að við höfum umtalsverðar sannanir fyrir því að þeir sem hafi hátt G séu líklegir til að lifa lengur, verða hraustari og hafa meiri tekjur

Fastir pennar
Fréttamynd

Pútínisminn

Forseti Íslands skammaði norskan aðstoðarráðherra fyrir að hafa notað fund á vegum Norðurskautsráðsins til að fordæma framgöngu Rússlands gagnvart Úkraínu. Norðurskautsráðið væri ekki rétti vettvangurinn til að ræða stöðuna á Krímskaga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Umhverfisvænt að rukka

Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í.

Fastir pennar
Fréttamynd

Opið 17-18

Fyrir nokkrum árum lokaði ríkið í Mjódd og flutti í nálæga garðyrkjubúð. Fyrir vikið á ég af og til leið um garðyrkjubúð. Fyrir vikið hef ég keypt dót í garðyrkjubúð. Samt er ég hvorki með garð né hef brennandi áhuga á því að eignast slíkan. En svona er þetta. Einokunaraðili með vinsæla vöru trekkir að.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flóknir þessir harðstjórar

Við verðum að reyna að skilja hvers vegna Kjartani er svona mikið í mun að komast yfir strump. Jú, jú, við vitum að hann vill sjóða strumpa í potti og breyta þeim í gull en af hverju? Hvað veldur? Hvað hafa strumparnir gert Kjartani?

Fastir pennar
Fréttamynd

Óvart í stjórn

Það er ákveðið rökrétt samhengi í afstöðu ríkisstjórnarinnar. ESB lítur ekki svo á að við séum "bara að skoða“. Aðildarumsókn að ESB felur í sér að landið vill ganga í ESB. Ríkisstjórn sem vill ekki ganga í ESB er ekki vel til þess fallin að semja um aðild að ESB. Þetta snýst ekki bara um að láta samningamenn Íslands sitja fundi í Brussel.

Fastir pennar
Fréttamynd

Moskvulínan II

Á seinasta kjörtímabili rak Ísland minnst tvær utanríkisstefnur. Annars vegar var það utanríkisstefna Íslands sem vildi ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Þetta Ísland vildi samþykkja kröfur Breta og Hollendinga í IceSave. Þetta var Ísland ríkisstjórnarinnar, eða öllu heldur Samfylkingarhluta hennar. Hinn stjórnarflokkurinn

Fastir pennar
Fréttamynd

Oj, ógeðslegt

Hér er saga frá Rússlandi Pútíns: Maður tekur myndir af sér með standpínu og slysast til að dreifa þeim óvarfærnislega. Heilt bæjarfélag fer yfir um. "Hvað með börnin?“ spyr fólk. "Maðurinn býr nálægt skóla!“ (Eins og annað sé hægt í þúsund manna bæ.) Fjölmiðill hringir í manninn. Maðurinn þarf að útskýra að hann sé ekki barnaníðingur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Burt með pósteinokun

Það má ýmislegt segja um ESB og ekki allt bara jákvætt. En eitt af því sem er jákvætt er hin kreddukennda þráhyggja til að búa til "sameiginlega evrópska markaði“ í hinu og þessu. Oft er þar með verið að brjóta upp fyrirkomulag þar sem 20-30 stórmerkilegir einokunarrisar sitja hver um sinn landsmarkað og halda því fram að þeir veiti

Fastir pennar
Fréttamynd

Til verðandi feðra

Mörg pör skilja eftir barneigir. Oft vegna þess að fólk höndlar ekki álagið. Oft vegna þess að feður höndla ekki álagið. Áföll styrkja ekki endilega sambönd. Áföll veikja oft sambönd. Og eins harkalega og það kann að hljóma þá er það oft eins konar áfall að eignast barn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sannir verðir laganna

Kínverski andófsmaðurinn Xu Zhiyong, sem er hluti af óformlegum hópi sem kallast „Nýja borgarahreyfingin“, á nú yfir höfði sér fimm ára fangelsi fyrir að „egna til mannsafnaðar í því skyni að raska reglu á opinberum stað“. Xu Zhiyong er fyrrum lagakennari og hefur til dæmis tekið að sér mál dauðdæmdra fanga. Ákæran virðist koma til vegna

Fastir pennar
Fréttamynd

Verðbólgu þú óttast

"Trúin flytur fjöll“ segir í einum af lygnari málsháttum flestra Evrópumála. En fjöll eru þung. Þunga hluti er erfitt að hreyfa úr stað. Það er lögmál. Þegar ég var ungur langaði mig stundum að verða betri að hlaupa. Ég hafði mikla trú á að þetta snerist aðallega um viljastyrk: Ef ég myndi bara byrja að hlaupa nálægt þeim sem voru alltaf fremstir

Fastir pennar
Fréttamynd

Þjóðarsátt gegn dagforeldrum

Deila skekur samfélagið. Fólk skipast í fylkingar. Annars vegar eru það þeir sem vilja útrýma dagforeldrastéttinni með því að senda börn fyrr í leikskóla. Andspænis þeim standa þeir sem vilja útrýma dagforeldrastéttinni með því láta börn vera lengur hjá foreldrum sínum. Þjóðfélagið logar í illdeilum.

Skoðun
Fréttamynd

Dagbók ESB

1. Ísland hringdi: "Hvað er að frétta? Er ekki alltaf að fjölga ríkjunum í ykkur? Hvernig er kreppan að fara með ykkur? Já, meðan við munum… Okkur langar að taka upp evru.“ "Allt í lagi, þið verðið þá að ganga í okkur.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Innlendir vendipunktar 2013 - Millifærslufjárlögin

Pawel Bartoszek lítur um öxl og ræðir um rándýrar og vanhugsaðar vinsældaaðgerðir síðustu ríkisstjórnar eins og desemberuppbót og lengingu fæðingarorlofs. Hann segir allt of margt í nýjum fjárlögum óskynsamlegt. Jákvæðu smáskrefin blikni í samanburði við

Fastir pennar