Lögreglumál Lögregla leitar karlmanns og ökutækis Sjáist bíllinn í umferðinni skal hringja tafarlaust í 112. Innlent 15.3.2018 19:18 Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í rúm fimm ár Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á innbrotunum miði vel og telur víst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. Innlent 15.3.2018 09:25 Tímafrekt að koma þýfi til þolenda Lögreglan segir rannsókn vegna fjölda innbrota á höfuðborgarsvæðinu ganga vel og hald hafi verið lagt á mikið þýfi. Innlent 14.3.2018 16:52 Ók á ljósastaur og hótaði lögreglumönnum Vímaðir ökumenn voru fyrirferðamiklir í útköllum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 14.3.2018 06:20 Dæmd í 12 mánaða fangelsi fyrir að bíta tungu eiginmanns síns í sundur Þá hefur konunni verið gert að greiða bæði eiginmanni sínum og konu, sem hún veittist einnig að með ofbeldi, miskabætur. Innlent 13.3.2018 21:11 Úrskurðaður látinn eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á götuhorni Ekkert bendir til þess að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Innlent 13.3.2018 17:57 Stúlka rænd í undirgöngum Tveir menn eru sagðir hafa ráðist á stúlku í undirgöngum við Logafold í Grafarvogi á tólfa tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.3.2018 06:46 Innbrotsþjófar ógnuðu öryggisverði með hníf Þrír menn brutust inn í tölvuverslunina Kísildal í Síðumúla rétt fyrir klukkan átta í morgun. Innlent 12.3.2018 11:25 „Það er ekkert verið að kasta til hendinni við svona rannsókn“ Miklar umferðartafir mynduðust vegna umferðarslyss skammt frá Kirkjubæjarklaustri í dag. Að sögn lögreglu þarf að rannsaka alvarleg slys gaumgæfilega. Innlent 11.3.2018 22:47 Föst í fimm tíma á þjóðveginum með ófríska konu í rútunni Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið í dag. Veginum var lokað í báðar áttir í nokkrar klukkustundir. Innlent 11.3.2018 21:33 Þjóðvegur 1 opnaður fyrir umferð á ný Opnað verður fyrir umferð um Suðurlandsveg á næstu mínútum en loka þurfti veginum síðdegis eftir árektur tveggja bíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi verður umferð stýrt til að greiða úr þeirri biðröð sem hefur myndast. Innlent 11.3.2018 20:29 Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. Innlent 11.3.2018 07:32 Ölvaður maður tók kettling í gíslingu Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrinótt kvödd að húsnæði í Keflavík þar sem ölvaður karlmaður hafði tekið kettling ófrjálsri hendi Innlent 10.3.2018 09:21 Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Innlent 8.3.2018 04:31 Þrír handteknir á Grettisgötu í tengslum við lögregluaðgerð á Ægisíðu Þrír menn voru handteknir í Grettisgötu um hádegisbil í dag. Innlent 7.3.2018 13:29 Umfangsmikil lögregluaðgerð við Ægisíðu Mikill viðbúnaður er á svæðinu. Innlent 7.3.2018 09:05 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrotahrinu Karlmaður var í dag úrskurðaður í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.3.2018 17:15 Handtekinn tvisvar sama dag Maðurinn hafði fengið skýr fyrirmæli um að hann mætti ekki aka bifreið hér á landi en lét sér ekki segjast. Innlent 6.3.2018 10:37 Reyndi að ræna töskum á BSÍ Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki. Innlent 6.3.2018 06:17 Grunaður um fjölda þjófnaðarbrota Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær að skoða síma manns sem grunaður er um margvísleg brot. Þetta er niðurstaða Landsréttar. Innlent 6.3.2018 04:33 Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. Innlent 5.3.2018 18:41 Fjórir slösuðust og fjórir sluppu Tvö umferðaróhöpp urðu í grennd við Akureyri í gærkvöldi. Innlent 5.3.2018 08:31 Húsráðendur komu að þjófi Mikil ölvun og vímuefnaneysla einkenndi útköll lögreglunnar í nótt. Innlent 5.3.2018 07:11 Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. Innlent 4.3.2018 18:35 Grunaður um vopnalagabrot, hótanir og bruggun áfengis Þá stöðvaði lögregla tvo sextán ára ökumenn, sem aldrei höfðust öðlast ökuréttindi, í gær og í nótt. Innlent 4.3.2018 07:45 Ósamvinnuþýðir „spilarar“ handteknir á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í austurborginni laust fyrir klukkan 01:00 í nótt þar sem fólk reyndist vera undir lögaldri. Innlent 3.3.2018 07:39 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Innlent 2.3.2018 17:11 Ökumaður á 155 km/klst á Reykjanesbraut Annar sem lögregla hafði afskipti af var með meint kannabis og hníf í fórum sínum. Innlent 2.3.2018 12:58 Féll úr fjögurra metra hæð við vinnu Maðurinn var að spúla tank sementsbifreiðar þegar óhappið varð. Innlent 2.3.2018 10:55 Þjófahópar ganga enn lausir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Innlent 2.3.2018 07:17 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 273 ›
Lögregla leitar karlmanns og ökutækis Sjáist bíllinn í umferðinni skal hringja tafarlaust í 112. Innlent 15.3.2018 19:18
Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í rúm fimm ár Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á innbrotunum miði vel og telur víst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. Innlent 15.3.2018 09:25
Tímafrekt að koma þýfi til þolenda Lögreglan segir rannsókn vegna fjölda innbrota á höfuðborgarsvæðinu ganga vel og hald hafi verið lagt á mikið þýfi. Innlent 14.3.2018 16:52
Ók á ljósastaur og hótaði lögreglumönnum Vímaðir ökumenn voru fyrirferðamiklir í útköllum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 14.3.2018 06:20
Dæmd í 12 mánaða fangelsi fyrir að bíta tungu eiginmanns síns í sundur Þá hefur konunni verið gert að greiða bæði eiginmanni sínum og konu, sem hún veittist einnig að með ofbeldi, miskabætur. Innlent 13.3.2018 21:11
Úrskurðaður látinn eftir að hafa fundist meðvitundarlaus á götuhorni Ekkert bendir til þess að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Innlent 13.3.2018 17:57
Stúlka rænd í undirgöngum Tveir menn eru sagðir hafa ráðist á stúlku í undirgöngum við Logafold í Grafarvogi á tólfa tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.3.2018 06:46
Innbrotsþjófar ógnuðu öryggisverði með hníf Þrír menn brutust inn í tölvuverslunina Kísildal í Síðumúla rétt fyrir klukkan átta í morgun. Innlent 12.3.2018 11:25
„Það er ekkert verið að kasta til hendinni við svona rannsókn“ Miklar umferðartafir mynduðust vegna umferðarslyss skammt frá Kirkjubæjarklaustri í dag. Að sögn lögreglu þarf að rannsaka alvarleg slys gaumgæfilega. Innlent 11.3.2018 22:47
Föst í fimm tíma á þjóðveginum með ófríska konu í rútunni Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið í dag. Veginum var lokað í báðar áttir í nokkrar klukkustundir. Innlent 11.3.2018 21:33
Þjóðvegur 1 opnaður fyrir umferð á ný Opnað verður fyrir umferð um Suðurlandsveg á næstu mínútum en loka þurfti veginum síðdegis eftir árektur tveggja bíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi verður umferð stýrt til að greiða úr þeirri biðröð sem hefur myndast. Innlent 11.3.2018 20:29
Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. Innlent 11.3.2018 07:32
Ölvaður maður tók kettling í gíslingu Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrinótt kvödd að húsnæði í Keflavík þar sem ölvaður karlmaður hafði tekið kettling ófrjálsri hendi Innlent 10.3.2018 09:21
Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Innlent 8.3.2018 04:31
Þrír handteknir á Grettisgötu í tengslum við lögregluaðgerð á Ægisíðu Þrír menn voru handteknir í Grettisgötu um hádegisbil í dag. Innlent 7.3.2018 13:29
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrotahrinu Karlmaður var í dag úrskurðaður í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.3.2018 17:15
Handtekinn tvisvar sama dag Maðurinn hafði fengið skýr fyrirmæli um að hann mætti ekki aka bifreið hér á landi en lét sér ekki segjast. Innlent 6.3.2018 10:37
Reyndi að ræna töskum á BSÍ Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki. Innlent 6.3.2018 06:17
Grunaður um fjölda þjófnaðarbrota Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær að skoða síma manns sem grunaður er um margvísleg brot. Þetta er niðurstaða Landsréttar. Innlent 6.3.2018 04:33
Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. Innlent 5.3.2018 18:41
Fjórir slösuðust og fjórir sluppu Tvö umferðaróhöpp urðu í grennd við Akureyri í gærkvöldi. Innlent 5.3.2018 08:31
Húsráðendur komu að þjófi Mikil ölvun og vímuefnaneysla einkenndi útköll lögreglunnar í nótt. Innlent 5.3.2018 07:11
Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. Innlent 4.3.2018 18:35
Grunaður um vopnalagabrot, hótanir og bruggun áfengis Þá stöðvaði lögregla tvo sextán ára ökumenn, sem aldrei höfðust öðlast ökuréttindi, í gær og í nótt. Innlent 4.3.2018 07:45
Ósamvinnuþýðir „spilarar“ handteknir á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í austurborginni laust fyrir klukkan 01:00 í nótt þar sem fólk reyndist vera undir lögaldri. Innlent 3.3.2018 07:39
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Innlent 2.3.2018 17:11
Ökumaður á 155 km/klst á Reykjanesbraut Annar sem lögregla hafði afskipti af var með meint kannabis og hníf í fórum sínum. Innlent 2.3.2018 12:58
Féll úr fjögurra metra hæð við vinnu Maðurinn var að spúla tank sementsbifreiðar þegar óhappið varð. Innlent 2.3.2018 10:55
Þjófahópar ganga enn lausir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Innlent 2.3.2018 07:17