Lögreglumál Ákærður fyrir manndráp vegna brunans á Selfossi Kona einnig ákærð fyrir að reyna ekki að vara við eða afstýra eldsvoðanum. Innlent 24.1.2019 09:40 Jeppinn fannst í Breiðholti Þurftu ekki að greiða fundarlaun. Innlent 24.1.2019 08:44 Heita fundarlaunum fyrir stolna Land Rover jeppann Eigendur Land Rover jeppa, sem stolið var frá Bjarnarstíg á Skólavörðuholti í Reykjavík aðfaranótt gærdagsins, hafa heitið fundarlaunum fyrir bílinn. Innlent 23.1.2019 20:36 Bjóst aldrei við að sjá bílinn aftur Gestur Baldursson var á leiðinn heim úr vinnunni í síðustu viku þegar hann vaknaði upp við vondan draum. Bílinn hans var hvergi að sjá. Innlent 22.1.2019 13:57 Ók á ökukennslubíl Stakk af eftir áreksturinn. Innlent 23.1.2019 07:34 Leti oftast ástæðan fyrir því að ökumenn skafa ekki rúður Lögreglan getur sektað ökumenn sem skafa ekki af rúðum eða ljósum bíla sinna. Innlent 22.1.2019 20:54 Lögreglan með þjófnað og ólæti flugfarþega á sinni könnu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast í flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Innlent 22.1.2019 18:47 Ætlaði að henda búslóðinni á víðavangi Athugull vegfarandi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum tilkynnti lögreglu á dögunum um grunsamlegar ferðir bíls, sem ekið var eftir vegaslóða í átt að Vogum. Innlent 22.1.2019 13:09 Myndband varpar ljósi á ofsaakstur bílaþjófs á flótta undan lögreglu Myndband úr öryggisupptökuvél varpar ljósi á hvernig lögregla hafði hendur í hári bílaþjófs fyrir helgi. Mátti litlu muna að hörkuárekstur yrði sem hefði vafalítið getað valdið slysi á fólki. Innlent 22.1.2019 11:38 Hafnaði á umferðarmerki og braut afturhjól á flótta undan lögreglu Lögreglan á Suðurnesjum veitti ökumanni bifreiðar eftirför í síðustu viku eftir að hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 22.1.2019 10:51 Skikkaður til að skafa og olli umferðarteppu á Hringbraut Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gekk afar hægt í morgun en snjó hefur kyngt niður síðan í gær. Innlent 22.1.2019 10:32 Einn handtekinn grunaður um að ráðast á starfsmann hótels Einnig sakaður um að stela áfengisflösku. Innlent 22.1.2019 07:57 Jens fær ekki að áfrýja dómi um spillingu í starfi Hæstiréttur hafnaði fyrir helgi beiðni Jens Gunnarssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns í fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um áfrýjunarleyfi. Innlent 21.1.2019 21:41 Fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið Talsvert fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið og er þróunin mikið áhyggjuefni að sögn rannsóknarlögreglumanns hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Ný persónuverndarlög kunna að hafa áhrif á þróunina. Innlent 21.1.2019 18:21 Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga. Innlent 21.1.2019 15:52 Höfðu í nógu að snúast Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi. Innlent 21.1.2019 06:37 Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. Innlent 20.1.2019 17:46 Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. Innlent 20.1.2019 16:46 Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Hafnarfirði Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar eftir nóttina en mikill erill var þar sem rekja mátti flest málin til ölvunarástands. Innlent 20.1.2019 07:19 Bílþjófur reyndi að flýja lögreglu og fela sig undir öðrum bíl Stolinn bíll sem lögregla lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar samkvæmt færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.1.2019 12:19 Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. Innlent 18.1.2019 10:36 Ökuníðingur kvartmilljón fátækari Ökumaður sem ók Reykjanesbraut í vikunni mældist á 163 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Innlent 18.1.2019 10:09 Fimm lögreglumál vegna einnar skemmtunar í Árbæ Alls komu 25 mál inn á borð lögreglu í nótt. Innlent 18.1.2019 08:15 Fleiri innbrot en minna um þjófnað Tilkynnt var um 67 innbrot á heimili á höfuðborgarsvæðinu í desember og fjölgaði tilkynningum um slík brot talsvert ef miðað er við fjölda síðustu sex og tólf mánaða á undan. Innlent 17.1.2019 22:24 Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27 Yfirlögregluþjónn keypti vændi Fyrrverandi yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi var í nóvember dæmdur til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir að hafa keypt vændi. Innlent 16.1.2019 17:42 Hnífstunguárás í Fjölsmiðjunni í Kópavogi Karlmaður á tvítugsaldri var handtekinn vegna líkamsárásar með eggvopni. Innlent 16.1.2019 13:44 Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 16.1.2019 09:56 Mundaði ljá á förnum vegi Um klukkan fimm í nótt handtók lögregla mann á tvítugsaldri þar sem hann mundaði ljá á förnum vegi í Breiðholtinu. Innlent 16.1.2019 06:58 Enn og aftur búið að stela húsbíl Julians Húsbílnum var stolið í nótt. Innlent 15.1.2019 13:57 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 276 ›
Ákærður fyrir manndráp vegna brunans á Selfossi Kona einnig ákærð fyrir að reyna ekki að vara við eða afstýra eldsvoðanum. Innlent 24.1.2019 09:40
Heita fundarlaunum fyrir stolna Land Rover jeppann Eigendur Land Rover jeppa, sem stolið var frá Bjarnarstíg á Skólavörðuholti í Reykjavík aðfaranótt gærdagsins, hafa heitið fundarlaunum fyrir bílinn. Innlent 23.1.2019 20:36
Bjóst aldrei við að sjá bílinn aftur Gestur Baldursson var á leiðinn heim úr vinnunni í síðustu viku þegar hann vaknaði upp við vondan draum. Bílinn hans var hvergi að sjá. Innlent 22.1.2019 13:57
Leti oftast ástæðan fyrir því að ökumenn skafa ekki rúður Lögreglan getur sektað ökumenn sem skafa ekki af rúðum eða ljósum bíla sinna. Innlent 22.1.2019 20:54
Lögreglan með þjófnað og ólæti flugfarþega á sinni könnu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast í flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Innlent 22.1.2019 18:47
Ætlaði að henda búslóðinni á víðavangi Athugull vegfarandi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum tilkynnti lögreglu á dögunum um grunsamlegar ferðir bíls, sem ekið var eftir vegaslóða í átt að Vogum. Innlent 22.1.2019 13:09
Myndband varpar ljósi á ofsaakstur bílaþjófs á flótta undan lögreglu Myndband úr öryggisupptökuvél varpar ljósi á hvernig lögregla hafði hendur í hári bílaþjófs fyrir helgi. Mátti litlu muna að hörkuárekstur yrði sem hefði vafalítið getað valdið slysi á fólki. Innlent 22.1.2019 11:38
Hafnaði á umferðarmerki og braut afturhjól á flótta undan lögreglu Lögreglan á Suðurnesjum veitti ökumanni bifreiðar eftirför í síðustu viku eftir að hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Innlent 22.1.2019 10:51
Skikkaður til að skafa og olli umferðarteppu á Hringbraut Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gekk afar hægt í morgun en snjó hefur kyngt niður síðan í gær. Innlent 22.1.2019 10:32
Einn handtekinn grunaður um að ráðast á starfsmann hótels Einnig sakaður um að stela áfengisflösku. Innlent 22.1.2019 07:57
Jens fær ekki að áfrýja dómi um spillingu í starfi Hæstiréttur hafnaði fyrir helgi beiðni Jens Gunnarssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns í fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um áfrýjunarleyfi. Innlent 21.1.2019 21:41
Fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið Talsvert fleiri burðardýr sleppa óséð inn í landið og er þróunin mikið áhyggjuefni að sögn rannsóknarlögreglumanns hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Ný persónuverndarlög kunna að hafa áhrif á þróunina. Innlent 21.1.2019 18:21
Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga. Innlent 21.1.2019 15:52
Höfðu í nógu að snúast Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi. Innlent 21.1.2019 06:37
Senda tillitslausum ökumönnum tóninn eftir að ekið var á lögreglubíl á slysstað Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn. Innlent 20.1.2019 17:46
Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. Innlent 20.1.2019 16:46
Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Hafnarfirði Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar eftir nóttina en mikill erill var þar sem rekja mátti flest málin til ölvunarástands. Innlent 20.1.2019 07:19
Bílþjófur reyndi að flýja lögreglu og fela sig undir öðrum bíl Stolinn bíll sem lögregla lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar samkvæmt færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.1.2019 12:19
Ekki séð aðrar eins óspektir á skólaballi í langan tíma Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal. Innlent 18.1.2019 10:36
Ökuníðingur kvartmilljón fátækari Ökumaður sem ók Reykjanesbraut í vikunni mældist á 163 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Innlent 18.1.2019 10:09
Fimm lögreglumál vegna einnar skemmtunar í Árbæ Alls komu 25 mál inn á borð lögreglu í nótt. Innlent 18.1.2019 08:15
Fleiri innbrot en minna um þjófnað Tilkynnt var um 67 innbrot á heimili á höfuðborgarsvæðinu í desember og fjölgaði tilkynningum um slík brot talsvert ef miðað er við fjölda síðustu sex og tólf mánaða á undan. Innlent 17.1.2019 22:24
Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27
Yfirlögregluþjónn keypti vændi Fyrrverandi yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi var í nóvember dæmdur til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir að hafa keypt vændi. Innlent 16.1.2019 17:42
Hnífstunguárás í Fjölsmiðjunni í Kópavogi Karlmaður á tvítugsaldri var handtekinn vegna líkamsárásar með eggvopni. Innlent 16.1.2019 13:44
Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 16.1.2019 09:56
Mundaði ljá á förnum vegi Um klukkan fimm í nótt handtók lögregla mann á tvítugsaldri þar sem hann mundaði ljá á förnum vegi í Breiðholtinu. Innlent 16.1.2019 06:58