Lögreglumál Karl og kona á áttræðisaldri grunuð um peningaþvætti og smygl á fólki Karl og kona, sem eru erlendir ríkisborgarar á áttræðisaldri, voru handtekin á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku og úrskurðuð í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á peningaþvætti og broti á lögum um útlendinga. Innlent 30.10.2019 16:44 Tilkynnt um eld í ruslageymslu í Breiðholti Íbúi var búinn að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Mikill reykur hafði þar myndast. Innlent 30.10.2019 07:13 Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. Innlent 29.10.2019 18:27 Samherjamálið sent á Vestfirði vegna vanhæfis Sigríðar Bjarkar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sig vanhæfa í Samherjamálinu svokallaða og hefur erindi forsætisráðuneytisins í málinu því verið sent til lögreglustjórans á Vestfjörðum. Innlent 29.10.2019 14:35 Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05 Þjófavarnarkerfi fældi þjóf Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um innbrot á heimili á völlunum. Innlent 29.10.2019 06:56 Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53 Sveinn Margeirsson telur ákæruna og tildrög hin einkennilegustu Fyrrverandi forstjóri Matís ákærður fyrir að hafa brotið lög um slátrun. Innlent 28.10.2019 15:55 Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. Innlent 28.10.2019 13:20 Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01 Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13 Flóttamannaleið lokað vegna umferðaróhapps Þetta kemur í fram í tilkynningum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðinni. Innlent 28.10.2019 09:13 Stútur ók á felgunni og endaði upp á hringtorgi Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaði í gærkvöldi og í nótt vegna grunns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn slíkur hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum og annar var aðeins 17 ára. Innlent 28.10.2019 07:33 Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26 Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. Innlent 27.10.2019 07:51 Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17 Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. Innlent 26.10.2019 15:49 Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54 Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. Innlent 26.10.2019 07:50 Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar. Innlent 26.10.2019 07:19 Skemmdi allt sem á vegi hans varð á Snorrabraut Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Innlent 25.10.2019 20:47 Tveir ákærðir í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sögunnar Gefin hefur verið út ákæra á hendur tveimur mönnum fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu. Innlent 25.10.2019 20:27 Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14 Drengurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. Innlent 25.10.2019 17:14 Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. Innlent 25.10.2019 16:27 Alvarlega slösuð eftir eldsvoða í Mávahlíð Tvennt er alvarlega slasað eftir eldsvoða sem kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags. Innlent 25.10.2019 12:00 „Bílamergð og kaos“ á norðurljósasýningu við Gróttu Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Innlent 25.10.2019 11:26 Ganga milli húsa og bjóða fram vinnu við að steypa bílaplön Tveir erlendir karlmenn hafa að undanförnu gengið í hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum og boðið fram vinnu án tilskilinna leyfa. Innlent 25.10.2019 10:12 Hlaut þrjú hnefahögg áður en hann losaði sig úr beltinu Jónatan Sævarsson lýsir tilhæfulausri árás sem hann varð fyrir um hábjartan dag í Hafnarfirði. Innlent 24.10.2019 10:23 Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24.10.2019 22:38 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 275 ›
Karl og kona á áttræðisaldri grunuð um peningaþvætti og smygl á fólki Karl og kona, sem eru erlendir ríkisborgarar á áttræðisaldri, voru handtekin á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku og úrskurðuð í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á peningaþvætti og broti á lögum um útlendinga. Innlent 30.10.2019 16:44
Tilkynnt um eld í ruslageymslu í Breiðholti Íbúi var búinn að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Mikill reykur hafði þar myndast. Innlent 30.10.2019 07:13
Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. Innlent 29.10.2019 18:27
Samherjamálið sent á Vestfirði vegna vanhæfis Sigríðar Bjarkar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sig vanhæfa í Samherjamálinu svokallaða og hefur erindi forsætisráðuneytisins í málinu því verið sent til lögreglustjórans á Vestfjörðum. Innlent 29.10.2019 14:35
Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05
Þjófavarnarkerfi fældi þjóf Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um innbrot á heimili á völlunum. Innlent 29.10.2019 06:56
Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53
Sveinn Margeirsson telur ákæruna og tildrög hin einkennilegustu Fyrrverandi forstjóri Matís ákærður fyrir að hafa brotið lög um slátrun. Innlent 28.10.2019 15:55
Lögreglan reif niður fána Óskabarna ógæfunnar Töldu um brot á fánalögum að ræða. Leikstjórinn segir lögregluna vaða villu og svíma. Innlent 28.10.2019 13:20
Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01
Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13
Flóttamannaleið lokað vegna umferðaróhapps Þetta kemur í fram í tilkynningum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðinni. Innlent 28.10.2019 09:13
Stútur ók á felgunni og endaði upp á hringtorgi Þó nokkrir ökumenn voru stöðvaði í gærkvöldi og í nótt vegna grunns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn slíkur hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum og annar var aðeins 17 ára. Innlent 28.10.2019 07:33
Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. Innlent 28.10.2019 06:26
Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. Innlent 27.10.2019 07:51
Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17
Færist í aukana að upplýsingar fólks á netinu séu notaðar í brotastarfsemi Yfirmaður netglæpadeildar lögreglunnar segir það hafa færst í aukana að upplýsingar sem fólk gefi upp á netinu um sig séu notaðar í aðra brotastarfsemi, til dæmis mansal og vændi. Innlent 26.10.2019 15:49
Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54
Þrír ákærðir fyrir brot í starfi árlega frá 2016 Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. Fyrsti sýknudómurinn féll í síðustu viku. Átta hafa verið sakfelldir. Langflestum málum var vísað frá. Þyngsti dómurinn er 15 mánaða fangelsi. Innlent 26.10.2019 07:50
Stal kexpakka og hrækti ítrekað á starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldir afskipti af manni sem grunaður var um að hafa stolið kexpakka úr verslun í Breiðholti. Maðurinn brást ókvæða við afskiptum starfsmanns verslunarinar. Innlent 26.10.2019 07:19
Skemmdi allt sem á vegi hans varð á Snorrabraut Ekki er vitað hvað manninum gekk til. Innlent 25.10.2019 20:47
Tveir ákærðir í einu umfangsmesta fíkniefnasmygli sögunnar Gefin hefur verið út ákæra á hendur tveimur mönnum fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu. Innlent 25.10.2019 20:27
Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14
Drengurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. Innlent 25.10.2019 17:14
Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. Innlent 25.10.2019 16:27
Alvarlega slösuð eftir eldsvoða í Mávahlíð Tvennt er alvarlega slasað eftir eldsvoða sem kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags. Innlent 25.10.2019 12:00
„Bílamergð og kaos“ á norðurljósasýningu við Gróttu Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Innlent 25.10.2019 11:26
Ganga milli húsa og bjóða fram vinnu við að steypa bílaplön Tveir erlendir karlmenn hafa að undanförnu gengið í hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum og boðið fram vinnu án tilskilinna leyfa. Innlent 25.10.2019 10:12
Hlaut þrjú hnefahögg áður en hann losaði sig úr beltinu Jónatan Sævarsson lýsir tilhæfulausri árás sem hann varð fyrir um hábjartan dag í Hafnarfirði. Innlent 24.10.2019 10:23
Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24.10.2019 22:38