Lögreglumál Barði í glugga skartgripaverslunar með járnstöng Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um miðnætti mann sem hafði verið að berja í glugga skartgripaverslunar við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Innlent 14.8.2020 06:08 Bílar óökuhæfir eftir árekstra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í kvöld tilkynningu um árekstur í austurhluta borgarinnar. Innlent 13.8.2020 22:01 Útköllum vegna hávaða í heimahúsum fjölgar milli ára Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn segir ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma. Innlent 13.8.2020 20:02 Rannsaka hvort Farvel hafi gerst sekt um saknæmt athæfi Lögreglan rannsakar nú meint saknæmt athæfi ferðaskrifstofunnar Farvel en eins og greint hefur verið frá séu tugir viðskiptavina fyrirtækisins eftir með sárt ennið þegar það varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:32 Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi. Innlent 13.8.2020 07:12 Handteknir þegar þeir áttu að vera í sóttkví Tveir einstaklingar voru handteknir um hádegisbil í dag grunaðir um fjársvik. Innlent 12.8.2020 17:14 Ferðamaður í einangrun eftir niðurstöðu seinni skimunar Alls eru fjórir í einangrun vegna Covid-19 í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Þar á meðan er ferðamaður sem greindist jákvæður í fyrradag eftir niðurstöðu úr seinni skimun fyrir kórónuveirunni. Innlent 12.8.2020 09:52 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Innlent 12.8.2020 08:15 Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast. Innlent 12.8.2020 06:23 Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. Innlent 11.8.2020 14:38 „Bernskubrek fullorðinna“ skýrir arnarhvarf á Egilsstöðum Tréörninn sem hvarf úr miðbæ Egilsstaða fyrr í mánuðinum er kominn í leitirnar. Innlent 11.8.2020 14:05 Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34 Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16 Konan er komin í leitirnar Konan sem lýst var eftir á föstudag er komin í leitirnar. Innlent 10.8.2020 12:10 „Yfirvöld eru ekki að fara að sigra þessa veiru, það erum við sjálf“ Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að ljóst sé að eigendur þeirra tveggja veitingastaða sem lögregla hafði afskipti af í gær hafi ekkert gert til þess að tryggja sóttvarnarráðstafanir á veitingastöðunum. Innlent 10.8.2020 09:11 Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27 Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. Innlent 9.8.2020 22:27 Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22 Líkamsárás og rán í Skeifunni Í skeyti frá lögreglu segir að sjúkralið hafi farið á vettvang þar sem ungur maður var með áverka í andliti, en árásarmenn voru sagðir þrír sem hafi strax farið af vettvangi. Innlent 8.8.2020 07:20 Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigrúnu Anna Sigrún er 21 árs og til heimilis í Reykjavík. Innlent 7.8.2020 20:57 Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir José M. Ferraz da Costa Almeida, 41 árs portúgölskum ríkisborgara sem lögregla segir ganga undir nafninu Marco Costa. Innlent 7.8.2020 13:21 Brugðust strax við ábendingum um rape.is Hin skammlífa vefslóð Rape.is skilar ekki lengur neinum niðurstöðum eftir að netverjar gerðu íslenskum stjórnvöldum viðvart. Vefslóðin vísaði á spjallborð þar sem fram fara umræður um kynferðisbrot, nauðganir og barnaníð eru vegsömuð og notendur deila myndum af börnum. Viðskipti innlent 7.8.2020 11:59 Banaslys í Reyðarfirði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Innlent 7.8.2020 10:35 15 ára ökumaður og farþegi fluttir á slysadeild Ekki er vitað um meiðsli viðkomandi að svo stöddu. Innlent 7.8.2020 06:36 Ellefu sektir fyrir brot á sóttvarnareglum Alls hafa ellefu fengið sekt fyrir brot á sóttvarnareglum á þessu ári. Lögregla hefur fengið 31 slíkt inn á sitt borð. Innlent 7.8.2020 06:23 Bandarískur karlmaður dæmdur fyrir brot gegn þremur drengjum Maðurinn, sem er bandarískur, hafði ekki fasta búsetu hér á landi en hafði setið í varðhaldi síðan í lok janúar. Innlent 6.8.2020 16:20 Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Innlent 6.8.2020 16:05 Lögreglan varar við þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum Innlent 6.8.2020 15:43 Lögreglumenn sem sinntu hálendiseftirliti komnir í sóttkví Lögreglumennirnir voru við hálendiseftirlit norðan Vatnajökuls. Innlent 6.8.2020 12:02 Stal rafskútu, jakka, veskjum og bíllyklum Fyrsti þjófnaðurinn var tilkynntur á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 6.8.2020 08:01 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 279 ›
Barði í glugga skartgripaverslunar með járnstöng Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um miðnætti mann sem hafði verið að berja í glugga skartgripaverslunar við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur. Innlent 14.8.2020 06:08
Bílar óökuhæfir eftir árekstra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í kvöld tilkynningu um árekstur í austurhluta borgarinnar. Innlent 13.8.2020 22:01
Útköllum vegna hávaða í heimahúsum fjölgar milli ára Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn segir ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma. Innlent 13.8.2020 20:02
Rannsaka hvort Farvel hafi gerst sekt um saknæmt athæfi Lögreglan rannsakar nú meint saknæmt athæfi ferðaskrifstofunnar Farvel en eins og greint hefur verið frá séu tugir viðskiptavina fyrirtækisins eftir með sárt ennið þegar það varð gjaldþrota. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:32
Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi. Innlent 13.8.2020 07:12
Handteknir þegar þeir áttu að vera í sóttkví Tveir einstaklingar voru handteknir um hádegisbil í dag grunaðir um fjársvik. Innlent 12.8.2020 17:14
Ferðamaður í einangrun eftir niðurstöðu seinni skimunar Alls eru fjórir í einangrun vegna Covid-19 í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Þar á meðan er ferðamaður sem greindist jákvæður í fyrradag eftir niðurstöðu úr seinni skimun fyrir kórónuveirunni. Innlent 12.8.2020 09:52
Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Innlent 12.8.2020 08:15
Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast. Innlent 12.8.2020 06:23
Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. Innlent 11.8.2020 14:38
„Bernskubrek fullorðinna“ skýrir arnarhvarf á Egilsstöðum Tréörninn sem hvarf úr miðbæ Egilsstaða fyrr í mánuðinum er kominn í leitirnar. Innlent 11.8.2020 14:05
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34
Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16
Konan er komin í leitirnar Konan sem lýst var eftir á föstudag er komin í leitirnar. Innlent 10.8.2020 12:10
„Yfirvöld eru ekki að fara að sigra þessa veiru, það erum við sjálf“ Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að ljóst sé að eigendur þeirra tveggja veitingastaða sem lögregla hafði afskipti af í gær hafi ekkert gert til þess að tryggja sóttvarnarráðstafanir á veitingastöðunum. Innlent 10.8.2020 09:11
Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27
Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. Innlent 9.8.2020 22:27
Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22
Líkamsárás og rán í Skeifunni Í skeyti frá lögreglu segir að sjúkralið hafi farið á vettvang þar sem ungur maður var með áverka í andliti, en árásarmenn voru sagðir þrír sem hafi strax farið af vettvangi. Innlent 8.8.2020 07:20
Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigrúnu Anna Sigrún er 21 árs og til heimilis í Reykjavík. Innlent 7.8.2020 20:57
Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir José M. Ferraz da Costa Almeida, 41 árs portúgölskum ríkisborgara sem lögregla segir ganga undir nafninu Marco Costa. Innlent 7.8.2020 13:21
Brugðust strax við ábendingum um rape.is Hin skammlífa vefslóð Rape.is skilar ekki lengur neinum niðurstöðum eftir að netverjar gerðu íslenskum stjórnvöldum viðvart. Vefslóðin vísaði á spjallborð þar sem fram fara umræður um kynferðisbrot, nauðganir og barnaníð eru vegsömuð og notendur deila myndum af börnum. Viðskipti innlent 7.8.2020 11:59
Banaslys í Reyðarfirði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Innlent 7.8.2020 10:35
15 ára ökumaður og farþegi fluttir á slysadeild Ekki er vitað um meiðsli viðkomandi að svo stöddu. Innlent 7.8.2020 06:36
Ellefu sektir fyrir brot á sóttvarnareglum Alls hafa ellefu fengið sekt fyrir brot á sóttvarnareglum á þessu ári. Lögregla hefur fengið 31 slíkt inn á sitt borð. Innlent 7.8.2020 06:23
Bandarískur karlmaður dæmdur fyrir brot gegn þremur drengjum Maðurinn, sem er bandarískur, hafði ekki fasta búsetu hér á landi en hafði setið í varðhaldi síðan í lok janúar. Innlent 6.8.2020 16:20
Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Innlent 6.8.2020 16:05
Lögreglan varar við þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum Innlent 6.8.2020 15:43
Lögreglumenn sem sinntu hálendiseftirliti komnir í sóttkví Lögreglumennirnir voru við hálendiseftirlit norðan Vatnajökuls. Innlent 6.8.2020 12:02
Stal rafskútu, jakka, veskjum og bíllyklum Fyrsti þjófnaðurinn var tilkynntur á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 6.8.2020 08:01