Sjávarútvegur Ábyrgð útgerðar sé mikil Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á eftirliti Fiskistofu var kynnt í gær. Innlent 17.1.2019 22:25 Sandreyður og hnúfubakur þola líklega sjálfbærar veiðar Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að talningar á hvölum bendi til þess að bæði sandreyður og hnúfubakur séu hvalategundir sem þoli sjálfbærar veiðar. Hins vegar sé aðeins hægt að taka afstöðu til hvort skynsamlegt sé að veiða þessar tegundir að lokinni viðamikilli úttekt á stofnum. Innlent 17.1.2019 20:44 Segja Fiskistofu ekki valda verkefni sínu Eftirlit með vigtun afla fiskiskipa er ófullnægjandi, framkvæmd vigtunar á hafnarvog er misjöfn og ekki ávallt í samræmi við lög. Innlent 17.1.2019 17:58 Líklegt að fleiri hvalastofnar þoli sjálfbærar veiðar Hvölum hefur fjölgað mikið við Ísland undanfarna áratugi. Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að frekari mælingar séu nauðsynlegar til að taka afstöðu til þess hvort forsvaranlegt sé að veiða fleiri hvalategundir eins og mælt er með í nýrri skýrslu. Innlent 17.1.2019 11:57 Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 16.1.2019 09:56 Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57 Hafró mun hvorki segja upp fólki né leggja Bjarna Sæmundssyni Hafrannsóknastofnun mun hvorki þurfa að segja upp starfsfólki né leggja rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni eins og boðað hafði verið vegna niðurskurðar sem blasti við hjá stofnuninni. Innlent 11.1.2019 17:35 Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 10.1.2019 12:11 Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna. Innlent 10.1.2019 10:58 Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05 150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum. Innlent 9.1.2019 13:45 Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:05 Fiskistofa sviptir Kleifarberg veiðileyfi vegna brottkasts Útgerð Reykjavíkur segist ætla að kæra úrskurðinn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Innlent 4.1.2019 22:59 Ekkert banaslys á sjó tvö ár í röð er árangur á heimsmælikvarða Helmingi færri banaslys urðu á sjó hér á landi síðasta áratug samanborið við áratuginn á undan. Innlent 4.1.2019 17:20 Dótturfélag Samherja í eigendahóp Völku Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:25 Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. Erlent 26.12.2018 09:15 Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27 Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 19.12.2018 22:23 Hunsaði viðvaranir sérfræðinga Fyrirkomulaginu var komið á fót árið 2010 og hefur það verið við lýði síðan þá. Innlent 11.12.2018 21:51 Veiðigjaldafrumvarpið orðið að lögum Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til nýrra laga um veiðigjöld var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 11.12.2018 15:49 Telur makrílsdóm Hæstaréttar skapa vafa um sameign þjóðarinnar Varaformaður Viðreisnar sakar ríkisstjórnina um að búa til eftiráskýringar til að réttlæta lækkun veiðigjalda. Innlent 8.12.2018 14:23 Rósa og Andrés styðja ekki veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar „Ástæða þess að ég styð ekki málið og ætla að sitja hjá við afgreiðslu þess er í fyrsta lagi sú að mér finnst verið að keyra málið í gegn.“ Innlent 6.12.2018 21:25 Ísland í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Innlent 4.12.2018 11:21 Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. Innlent 29.11.2018 06:21 HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:51 Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:10 Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“ Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 27.11.2018 11:58 Sættist ekki eftir uppspuna með klækjum Forstjóri Samherja telur að það hafi aldrei hvarflað að seðlabankastjóra að leita sátta við fyrirtækið enda hafi sakirnar verið búnar til með klækjum. Viðskipti innlent 26.11.2018 12:22 Óttast ekki málsókn og íhugar réttarstöðu sína Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Viðskipti innlent 25.11.2018 18:29 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 69 ›
Ábyrgð útgerðar sé mikil Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á eftirliti Fiskistofu var kynnt í gær. Innlent 17.1.2019 22:25
Sandreyður og hnúfubakur þola líklega sjálfbærar veiðar Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að talningar á hvölum bendi til þess að bæði sandreyður og hnúfubakur séu hvalategundir sem þoli sjálfbærar veiðar. Hins vegar sé aðeins hægt að taka afstöðu til hvort skynsamlegt sé að veiða þessar tegundir að lokinni viðamikilli úttekt á stofnum. Innlent 17.1.2019 20:44
Segja Fiskistofu ekki valda verkefni sínu Eftirlit með vigtun afla fiskiskipa er ófullnægjandi, framkvæmd vigtunar á hafnarvog er misjöfn og ekki ávallt í samræmi við lög. Innlent 17.1.2019 17:58
Líklegt að fleiri hvalastofnar þoli sjálfbærar veiðar Hvölum hefur fjölgað mikið við Ísland undanfarna áratugi. Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að frekari mælingar séu nauðsynlegar til að taka afstöðu til þess hvort forsvaranlegt sé að veiða fleiri hvalategundir eins og mælt er með í nýrri skýrslu. Innlent 17.1.2019 11:57
Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 16.1.2019 09:56
Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57
Hafró mun hvorki segja upp fólki né leggja Bjarna Sæmundssyni Hafrannsóknastofnun mun hvorki þurfa að segja upp starfsfólki né leggja rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni eins og boðað hafði verið vegna niðurskurðar sem blasti við hjá stofnuninni. Innlent 11.1.2019 17:35
Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 10.1.2019 12:11
Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna. Innlent 10.1.2019 10:58
Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05
150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum. Innlent 9.1.2019 13:45
Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 8.1.2019 20:05
Fiskistofa sviptir Kleifarberg veiðileyfi vegna brottkasts Útgerð Reykjavíkur segist ætla að kæra úrskurðinn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Innlent 4.1.2019 22:59
Ekkert banaslys á sjó tvö ár í röð er árangur á heimsmælikvarða Helmingi færri banaslys urðu á sjó hér á landi síðasta áratug samanborið við áratuginn á undan. Innlent 4.1.2019 17:20
Dótturfélag Samherja í eigendahóp Völku Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf. Viðskipti innlent 4.1.2019 13:25
Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. Erlent 26.12.2018 09:15
Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27
Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 19.12.2018 22:23
Hunsaði viðvaranir sérfræðinga Fyrirkomulaginu var komið á fót árið 2010 og hefur það verið við lýði síðan þá. Innlent 11.12.2018 21:51
Veiðigjaldafrumvarpið orðið að lögum Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til nýrra laga um veiðigjöld var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 11.12.2018 15:49
Telur makrílsdóm Hæstaréttar skapa vafa um sameign þjóðarinnar Varaformaður Viðreisnar sakar ríkisstjórnina um að búa til eftiráskýringar til að réttlæta lækkun veiðigjalda. Innlent 8.12.2018 14:23
Rósa og Andrés styðja ekki veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar „Ástæða þess að ég styð ekki málið og ætla að sitja hjá við afgreiðslu þess er í fyrsta lagi sú að mér finnst verið að keyra málið í gegn.“ Innlent 6.12.2018 21:25
Ísland í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Innlent 4.12.2018 11:21
Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. Innlent 29.11.2018 06:21
HB Grandi fer yfir kvótaþakið með kaupunum á Ögurvík Í kjölfar kaupa HB Granda á Ögurvík, sem Samkeppniseftirlitið samþykkti í síðustu viku, ræður fyrrnefnda félagið yfir 12,4 prósentum af heildarkvótanum, talið í þorskígildum, og er þannig komið yfir leyfilegt hámark sem er 12 prósent. Viðskipti innlent 27.11.2018 21:51
Þorsteinn Már boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur verið boðaður á fund bankaráðs Seðlabankans klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 27.11.2018 13:10
Snörp orðaskipti á Alþingi: „Eru þetta viðeigandi ummæli að forsætisráðherra fjarstöddum?“ Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi í gærkvöldi á milli Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 27.11.2018 11:58
Sættist ekki eftir uppspuna með klækjum Forstjóri Samherja telur að það hafi aldrei hvarflað að seðlabankastjóra að leita sátta við fyrirtækið enda hafi sakirnar verið búnar til með klækjum. Viðskipti innlent 26.11.2018 12:22
Óttast ekki málsókn og íhugar réttarstöðu sína Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Viðskipti innlent 25.11.2018 18:29