Guðmundur S. Johnsen

Fréttamynd

Lesblinda til rann­sóknar

Þar sem áreiðanlegar rannsóknir liggja fyrir kemur í ljós að um það bil einn af hverjum fimm fullorðnum einstaklingum upplifir námsörðugleika eins og lesblindu (dyslexia), reikniröskun (dyscalculia) eða áskoranir sem tengjast athygli, minni eða öðrum hugrænum ferlum.

Skoðun
Fréttamynd

Les­blindir og vinnu­staður fram­tíðarinnar

„Vinnumarkaðurinn er að ganga í gegnum miklar breytingar og við höfum ekki efni á framtíð þar sem einn af hverjum fimm fullorðnum er útilokaður einfaldlega vegna þess að vinnustaðir eru ekki hannaðir fyrir fjölbreyttar þarfir.“

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig er staða lesblindra á Ís­landi?

Staða lesblindra á Íslandi er almennt nokkuð góð miðað við mörg önnur lönd. Þar skiptir mestu að íslenskt samfélag og menntakerfi leggi áherslu á að styðja einstaklinga með lesblindu (dyslexíu) með markvissum úrræðum, löggjöf og aukinni vitund um stöðu lesblindra.

Skoðun
Fréttamynd

Tæknin hjálpar les­blindum

Félag lesblindra á Íslandi hefur lagt sig eftir að kynna nýjar lausnir sem nýtast lesblindum og þeim sem eiga við lestrarörðugleika að etja. Það er reynsla félagsins að mikilvægt sé að fylgjast með tækninýjungum og kynna þær fyrir þeim sem glíma við lesblindu en þó ekki síður stjórnendum í skólakerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Karl og Dóra og lífs­gæði les­blindra

Mikilvægur þáttur í starfsemi Félags lesblindra er sértæk ráðgjöf um hjálpartæki lesblindra. Í viðamiklu fræðslustarfi félagsins í skólum og vinnustöðum hefur meðal annars verið fjallað um notkun lesblindra á tölvum og snjalltækjum.

Skoðun
Fréttamynd

Í upp­hafi skóla­árs

Á hverju ári komast hundruð foreldra hér á landi að því að börn þeirra eiga við lestrarerfiðleika að etja. Í sumum tilvikum kemur í ljós að um lesblindu (dyslexia) er að ræða.

Skoðun