Davíð Aron Routley Þegar lýðheilsa, lýðræði og loftslagið eru í húfi, ekki efla samstarf við Bandaríkin Guðrún Hafsteinsdóttir og Jens Garðar Helgason skrifuðu nýlega grein þar sem þau telja það mikilvægt skref í átt að bættum öryggisráðstöfunum að styrkja samstarf milli Bandaríkjanna og Íslands. Skoðun 1.10.2025 10:31 Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Í Bandaríkjunum hefur árum saman verið hamrað á áróðri gegn svokölluðum „vinstri öfgamönnum“. Fjölmiðlar vestanhafs tala um Antifa sem helstu ógnina við lýðræðið, en tölfræðin segir annað: aðeins 4% pólitískra morða síðustu áratuga eru framin af öfgafólki vinstra megin, á meðan 76% eru af hendi hægri öfgamanna. Skoðun 17.9.2025 13:33 Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Ég vill byrja á að segja frá því að ég vinn í Árbænum og þar sem ég hef áður treyst á einkabílinn þá er mjög takmarkað hversu mikið það er hægt að líta í kringum sig og ekki haft augun á veginum. Skoðun 12.7.2025 10:01 Það verða aðrir þjóðhátíðardagar fyrir okkur en dagar Palestínumanna eru taldir Ég held að þingmenn eigi oft erfitt með að sýna sitt rétta andlit fyrir fólkið sem kýs þá. Þeir virðast vera verulega fastir í vitsmunalegum heimi þingsins, þar sem rætt er um réttindi og lög en gleymt er hinum lifandi veruleika fólksins úti á götum. Skoðun 20.6.2025 10:00 Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Efnahagslegur hagvöxtur tryggir ekki samfélagslega velferð, sérstaklega ekki þegar kakan er étin á toppnum og aðeins mylsnurnar skila sér niður á botninn. Skoðun 9.5.2025 09:30 Æji nei innflytjendur Í hinum svokallaða „þróaða“ vestræna heimi, hvort sem það er í Bandaríkjunum, Bretlandi eða víðar um Evrópu hefur innflytjendamál orðið eitt af mest sundrandi málum í dag. Skoðun 5.5.2025 10:30 Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Það sem ég ætla að fjalla um hér er hvernig við innbyrðum og metum upplýsingar. Ég hef skoðað fjölmargar rannsóknir sem tengjast bæði heilbrigði og samfélagi. Skoðun 17.4.2025 12:01 Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Skoðun 6.11.2024 09:00
Þegar lýðheilsa, lýðræði og loftslagið eru í húfi, ekki efla samstarf við Bandaríkin Guðrún Hafsteinsdóttir og Jens Garðar Helgason skrifuðu nýlega grein þar sem þau telja það mikilvægt skref í átt að bættum öryggisráðstöfunum að styrkja samstarf milli Bandaríkjanna og Íslands. Skoðun 1.10.2025 10:31
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Í Bandaríkjunum hefur árum saman verið hamrað á áróðri gegn svokölluðum „vinstri öfgamönnum“. Fjölmiðlar vestanhafs tala um Antifa sem helstu ógnina við lýðræðið, en tölfræðin segir annað: aðeins 4% pólitískra morða síðustu áratuga eru framin af öfgafólki vinstra megin, á meðan 76% eru af hendi hægri öfgamanna. Skoðun 17.9.2025 13:33
Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Ég vill byrja á að segja frá því að ég vinn í Árbænum og þar sem ég hef áður treyst á einkabílinn þá er mjög takmarkað hversu mikið það er hægt að líta í kringum sig og ekki haft augun á veginum. Skoðun 12.7.2025 10:01
Það verða aðrir þjóðhátíðardagar fyrir okkur en dagar Palestínumanna eru taldir Ég held að þingmenn eigi oft erfitt með að sýna sitt rétta andlit fyrir fólkið sem kýs þá. Þeir virðast vera verulega fastir í vitsmunalegum heimi þingsins, þar sem rætt er um réttindi og lög en gleymt er hinum lifandi veruleika fólksins úti á götum. Skoðun 20.6.2025 10:00
Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Efnahagslegur hagvöxtur tryggir ekki samfélagslega velferð, sérstaklega ekki þegar kakan er étin á toppnum og aðeins mylsnurnar skila sér niður á botninn. Skoðun 9.5.2025 09:30
Æji nei innflytjendur Í hinum svokallaða „þróaða“ vestræna heimi, hvort sem það er í Bandaríkjunum, Bretlandi eða víðar um Evrópu hefur innflytjendamál orðið eitt af mest sundrandi málum í dag. Skoðun 5.5.2025 10:30
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Það sem ég ætla að fjalla um hér er hvernig við innbyrðum og metum upplýsingar. Ég hef skoðað fjölmargar rannsóknir sem tengjast bæði heilbrigði og samfélagi. Skoðun 17.4.2025 12:01
Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Vatn, húsaskjól, matur snýst allt um viðskipti, en allt eru þetta grunnþarfir samkvæmt Maslow pýramídanum. Hvers konar heim erum við að byggja þegar farið er með grunnþarfir fólks sem vörur háðar gróða? Skoðun 6.11.2024 09:00