Stj.mál Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Innlent 8.3.2018 04:31 Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. Innlent 5.3.2018 04:34 Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Innlent 4.3.2018 20:09 Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum. Skoðun 4.3.2018 20:38 Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi Innlent 4.3.2018 17:56 Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið. Innlent 3.3.2018 16:47 Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar. Innlent 3.3.2018 14:51 Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun. Innlent 3.3.2018 13:08 Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins. Innlent 3.3.2018 12:09 Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar. Innlent 3.3.2018 11:44 Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. Innlent 3.3.2018 04:34 Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan Innlent 1.3.2018 04:33 Lítill áhugi á æðstu metorðum innan Samfylkingar Landsfundur Samfylkingarinnar hefst á morgun, föstudag. Innlent 1.3.2018 04:36 Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. Innlent 25.2.2018 12:30 Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Innlent 24.2.2018 13:35 Fötlunaraktívisti ætlar í formann framkvæmdastjórnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir gefur kost á sér í embætti formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Innlent 23.2.2018 09:41 Viðreisn leitar að forystukonu fyrir framboð sitt í Reykjavíkurborg Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek gefur kost á sér í framboð til borgarstjórnarkosninga. Viðreisn leitar að forystukonu í framboðið. Horft til fyrrverandi formanns FKA og reynslumikillar fyrrverandi Sjálfstæðiskonu. Innlent 23.2.2018 04:33 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. Innlent 20.2.2018 04:31 Birta aðeins ferðakostnað þingmanna frá nýliðnum áramótum Forsætisnefnd ákvað á fundi sínum í gær að upplýsingar um ferðakostnað þingmanna verði birtar á sérstökum vef. Innlent 20.2.2018 04:31 Sósíalistaflokkur Íslands býður fram til borgarstjórnar Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands samþykkti í dag ályktun sem kveður á um að fela framkvæmdastjórn flokksins að undirbúa framboð til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor á vegum flokksins. Innlent 18.2.2018 17:16 Oddný um smálánafyrirtæki: "Þetta er náttúrulega bara glæpastarfsemi“ Ungt fólk í dag leitar meira til umboðsmanns skuldara vegna smálána en húsnæðislána. Oddný G. Harðardóttir vakti nýverið athygli á málinu og sat fyrir svörum ásamt Lilju Alfreðsdóttur í Víglínunni í dag. Innlent 17.2.2018 17:14 Leynd yfir akstursgreiðslum skapi óþarfa tortryggni Hafa þarf í huga að landsbyggðarþingmenn séu í allt annari stöðu en þingmenn höfuðborgarsvæðisins, að sögn Lilju Alfreðsdóttur og Oddnýjar G. Harðardóttur. Innlent 17.2.2018 14:29 Ótti við gegnsæi ríkur innan stjórnmálanna Formaður stýrihóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að kerfið og stjórnmálamenn eigi að líta á greitt aðgengi að upplýsingum sem hjálpartæki, til að sýna fram á að viðkomandi hagi starfi sínu í þágu almennings. Innlent 17.2.2018 04:32 Segir Pírata viðkvæmari en aðra: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Pírata vera viðkvæmari en aðra og að þeim sé gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. Innlent 16.2.2018 20:23 Sif biður brotaþolana innilegrar afsökunar á mistökum sínum Fráfarandi aðstoðarmaður ráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu. Innlent 16.2.2018 17:28 Sif Konráðsdóttir hættir störfum sem aðstoðarmaður ráðherra Sif Konráðsdóttir mun hætta störfum sem aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra frá og með deginum í dag. Innlent 16.2.2018 16:42 Sif Konráðsdóttir hefur enn ekki stigið fram Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sif að von væri á yfirlýsingu vegna málsins. Innlent 15.2.2018 20:31 Segir nefndarmætingu Ásmundar ekkert til að stæra sig af Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Ásmundur hafi farið með rangt mál þegar sá síðarnefndi sagði að hann sé í öðru til þriðja sæti þegar kemur að mætingu á nefndarfundi á Alþingi. Innlent 14.2.2018 21:59 „Viljum við hafa þingmenn af landsbyggðinni eða viljum við að allir séu 101 rottur?“ Ásmundur Friðriksson segir að hann hafi ekki sett leikreglurnar varðandi endurgreiðlsu vegna aksturskostnaðar. Innlent 14.2.2018 20:58 Gagnsæi gæti dregið úr freistnivanda þingmanna Formaður Gagnsæis - Samtaka gegn spillingu fagnar því að forseti Alþingis vilja upplýsa um aukagreiðslur til þingmanna. Innlent 14.2.2018 15:05 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 187 ›
Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Innlent 8.3.2018 04:31
Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. Innlent 5.3.2018 04:34
Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Innlent 4.3.2018 20:09
Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum. Skoðun 4.3.2018 20:38
Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi Innlent 4.3.2018 17:56
Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið. Innlent 3.3.2018 16:47
Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar. Innlent 3.3.2018 14:51
Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun. Innlent 3.3.2018 13:08
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins. Innlent 3.3.2018 12:09
Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar. Innlent 3.3.2018 11:44
Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. Innlent 3.3.2018 04:34
Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan Innlent 1.3.2018 04:33
Lítill áhugi á æðstu metorðum innan Samfylkingar Landsfundur Samfylkingarinnar hefst á morgun, föstudag. Innlent 1.3.2018 04:36
Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. Innlent 25.2.2018 12:30
Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Innlent 24.2.2018 13:35
Fötlunaraktívisti ætlar í formann framkvæmdastjórnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir gefur kost á sér í embætti formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Innlent 23.2.2018 09:41
Viðreisn leitar að forystukonu fyrir framboð sitt í Reykjavíkurborg Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek gefur kost á sér í framboð til borgarstjórnarkosninga. Viðreisn leitar að forystukonu í framboðið. Horft til fyrrverandi formanns FKA og reynslumikillar fyrrverandi Sjálfstæðiskonu. Innlent 23.2.2018 04:33
Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. Innlent 20.2.2018 04:31
Birta aðeins ferðakostnað þingmanna frá nýliðnum áramótum Forsætisnefnd ákvað á fundi sínum í gær að upplýsingar um ferðakostnað þingmanna verði birtar á sérstökum vef. Innlent 20.2.2018 04:31
Sósíalistaflokkur Íslands býður fram til borgarstjórnar Félagsfundur Sósíalistaflokks Íslands samþykkti í dag ályktun sem kveður á um að fela framkvæmdastjórn flokksins að undirbúa framboð til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor á vegum flokksins. Innlent 18.2.2018 17:16
Oddný um smálánafyrirtæki: "Þetta er náttúrulega bara glæpastarfsemi“ Ungt fólk í dag leitar meira til umboðsmanns skuldara vegna smálána en húsnæðislána. Oddný G. Harðardóttir vakti nýverið athygli á málinu og sat fyrir svörum ásamt Lilju Alfreðsdóttur í Víglínunni í dag. Innlent 17.2.2018 17:14
Leynd yfir akstursgreiðslum skapi óþarfa tortryggni Hafa þarf í huga að landsbyggðarþingmenn séu í allt annari stöðu en þingmenn höfuðborgarsvæðisins, að sögn Lilju Alfreðsdóttur og Oddnýjar G. Harðardóttur. Innlent 17.2.2018 14:29
Ótti við gegnsæi ríkur innan stjórnmálanna Formaður stýrihóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu segir að kerfið og stjórnmálamenn eigi að líta á greitt aðgengi að upplýsingum sem hjálpartæki, til að sýna fram á að viðkomandi hagi starfi sínu í þágu almennings. Innlent 17.2.2018 04:32
Segir Pírata viðkvæmari en aðra: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Pírata vera viðkvæmari en aðra og að þeim sé gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. Innlent 16.2.2018 20:23
Sif biður brotaþolana innilegrar afsökunar á mistökum sínum Fráfarandi aðstoðarmaður ráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu. Innlent 16.2.2018 17:28
Sif Konráðsdóttir hættir störfum sem aðstoðarmaður ráðherra Sif Konráðsdóttir mun hætta störfum sem aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra frá og með deginum í dag. Innlent 16.2.2018 16:42
Sif Konráðsdóttir hefur enn ekki stigið fram Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sif að von væri á yfirlýsingu vegna málsins. Innlent 15.2.2018 20:31
Segir nefndarmætingu Ásmundar ekkert til að stæra sig af Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Ásmundur hafi farið með rangt mál þegar sá síðarnefndi sagði að hann sé í öðru til þriðja sæti þegar kemur að mætingu á nefndarfundi á Alþingi. Innlent 14.2.2018 21:59
„Viljum við hafa þingmenn af landsbyggðinni eða viljum við að allir séu 101 rottur?“ Ásmundur Friðriksson segir að hann hafi ekki sett leikreglurnar varðandi endurgreiðlsu vegna aksturskostnaðar. Innlent 14.2.2018 20:58
Gagnsæi gæti dregið úr freistnivanda þingmanna Formaður Gagnsæis - Samtaka gegn spillingu fagnar því að forseti Alþingis vilja upplýsa um aukagreiðslur til þingmanna. Innlent 14.2.2018 15:05