Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Langtímalausnir í stað plástra Þann 5. desember síðastliðinn skilaði hópur ráðuneytisstjóra tillögum sínum að aðgerðum til stuðnings þeim bændum sem eiga í fjárhagserfiðleikum vegna núverandi efnahagsástands. Um er að ræða viðbótarstuðning til bænda upp á 1,6 milljarð króna. Í meðförum fjárlaganefndar er búið að hækka þessa upphæð um 500 milljónir. Skoðun 14.12.2023 08:01 Afurðastöðvar fái ekki undanþágu frá reglum um ólöglegt samráð Samkeppniseftirlitið leggst gegn frumvarpsdrögum um undanþágur frá samkeppnislögum til handa afurðastöðvum í kjötiðnaði og telur drögin alls ekki til þess fallnar að treysta íslenskan landbúnað. Viðskipti innlent 14.12.2022 08:40 2,5 milljarðar til að bregðast við alvarlegri stöðu í landbúnaði Sérstakur spretthópur matvælaráðherra hefur lagt til að greitt verði samtals um 2,5 milljarða álag á ákveðnar greiðslur samkvæmt gildandi búvörusamningum til bænda til að bregðast við alvarlegri stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. Innlent 14.6.2022 12:03 « ‹ 1 2 3 ›
Langtímalausnir í stað plástra Þann 5. desember síðastliðinn skilaði hópur ráðuneytisstjóra tillögum sínum að aðgerðum til stuðnings þeim bændum sem eiga í fjárhagserfiðleikum vegna núverandi efnahagsástands. Um er að ræða viðbótarstuðning til bænda upp á 1,6 milljarð króna. Í meðförum fjárlaganefndar er búið að hækka þessa upphæð um 500 milljónir. Skoðun 14.12.2023 08:01
Afurðastöðvar fái ekki undanþágu frá reglum um ólöglegt samráð Samkeppniseftirlitið leggst gegn frumvarpsdrögum um undanþágur frá samkeppnislögum til handa afurðastöðvum í kjötiðnaði og telur drögin alls ekki til þess fallnar að treysta íslenskan landbúnað. Viðskipti innlent 14.12.2022 08:40
2,5 milljarðar til að bregðast við alvarlegri stöðu í landbúnaði Sérstakur spretthópur matvælaráðherra hefur lagt til að greitt verði samtals um 2,5 milljarða álag á ákveðnar greiðslur samkvæmt gildandi búvörusamningum til bænda til að bregðast við alvarlegri stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. Innlent 14.6.2022 12:03