Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Fréttamynd

Um kynjafræði og pólítík

Að tala fyrir góðvild – var svar Jacinda Ardern fyrrv. forsætisráðherra Nyja Sjálands, við spurningu John Stewart sjónvarpsmanns, um hvað væri mikilvægasta hlutverk stjórnmála leiðtoga.

Skoðun
Fréttamynd

„...ég lærði líka að nota gagn­rýna hugsun“

Ég hef lengi verið meðvituð um kynjaójafnrétti í samfélaginu – man ekki síðan hvenær. Ég ólst upp á fréttasjúku heimili, við mikla samfélagsumræðu og hef fylgst með jafnréttisumræðunni lengi lengi. Mest man ég eftir opinberum viðbrögðum við gagnrýni femínista á ójafnréttið.

Skoðun
Fréttamynd

Venju­legar vin­konur

Vinkonuhópur úr grunnskóla hittist eftir aðskilnað í áravís. Þær eru 22 ára. Það eru fagnaðarfundir, margt á dagana drifið og frá mörgu að segja gleði og sorg – væntingar og vonbrigði. Eins og lífið er. Þegar hallar að kvöldi og trúnó tekur völdin stígur ein þeirra upp og segir frá ofbeldi sem þjálfarinn hennar beitti hana.

Skoðun