Sveitarstjórnarkosningar Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. Innlent 29.5.2010 23:01 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. Innlent 29.5.2010 22:58 Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. Innlent 29.5.2010 22:57 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. Innlent 29.5.2010 22:55 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. Innlent 29.5.2010 22:49 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. Innlent 29.5.2010 22:47 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. Innlent 29.5.2010 22:43 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. Innlent 29.5.2010 22:40 Sjálfstæðisflokkurinn vinnur stórsigur í Reykjanesbæ Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ heldur sínum meirihluta. Flokkurinn fékk helming greidd atkvæði eða 52,9 prósent. Alls hafa 3173 atkvæði hafa verið talin. Innlent 29.5.2010 22:33 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. Innlent 29.5.2010 22:30 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. Innlent 29.5.2010 22:26 Fyrstu tölur í RVK: Besti flokkurinn með sex menn Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Innlent 29.5.2010 22:21 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. Innlent 29.5.2010 22:14 Lögreglan innsiglar talningarmenn - fyrstu tölur upp úr tíu Lögreglan hefur innsiglað talningamenn um allt land. Þessi mynd var tekin í Ráðhúsinu í Reykjavík. Innlent 29.5.2010 21:45 Betri kjörsókn í Reykjavík en fyrir fjórum árum síðan Alls hafa 55.366 borgarbúar greitt atkvæði klukkan níu í kvöld en það gera 64,54 prósent. Innlent 29.5.2010 21:39 Úrslit í Skorradalshreppi Úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Skorradalshreppi eru ljós. Alls greiddu 22 atkvæði eða 52,30 prósent. Á kjörskrá eru 42. Innlent 29.5.2010 21:06 Eurovision ekki haft mikil áhrif á kosningarnar Alls höfði 53936 þúsund borgarbúar greitt atkvæði klukkan átta í Reykjavík. Það gera 62,88 prósent en í síðustu sveitarstjórnarkosningunum höfðu 60,84 prósent kosið á sama tíma. Tæplega 86 þúsund manns eru á kjörskrá. Innlent 29.5.2010 20:21 Framsókn dregur kæru til baka vegna auglýsingaspjalla Vegna umræðu um skemmdir á auglýsingaskiltum Framsóknarflokksins í Kópavogi hefur stjórn fulltrúaráðsins sent eftirfarandi yfirlýsingu frá sér: Innlent 29.5.2010 19:59 Gunnar Helgi: Kosningarnar verða sögulegar Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Innlent 29.5.2010 18:56 ívið betri kosningaþátttaka en árið 2006 Alls hafa 45112 kosið í Reykjavík eða 52,59 prósent klukkan sex í dag. Það er um það bil tveimur prósentum meira en kusu í sveitarstjórnarkosningunum árið 2006. Þá voru 50,87 prósent búnir að kjósa eða 43551. Tæplega 86 þúsund eru á kjörskrá í Reykjavík. Innlent 29.5.2010 18:26 Baldvin Jónsson: Höfum ekki hugmynd um það hvað gerist „Við höfum fundið fyrir gríðarlegum meðbyr eftir Kastljósið í gær en við höfum ekki hugmynd hvað gerist,“ segir Baldvin Jónsson, oddviti Reykjavíkurframboðsins, en hann segir daginn í dag vera þann fyrsta þar sem frambjóðendurnir framboðsins eru ekki á hlaupum út um allan bæ. Innlent 29.5.2010 17:54 Ólafur F. Magnússon býst við öllu í kvöld „Við erum búin með okkar vinnu, við erum ekki að smala heldur sitjum við hérna í garðinum mínum og þéttum raðirnar,“ segir Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi H-listans en hann tekur kosningadaginn rólega og segist ekki smala mikið síðustu stundirnar. Innlent 29.5.2010 17:37 Kjörsókn eykst í Reykjavík Kjörsókn hefur aukist nokkuð í Reykjavík en alls hafa 31827 borgarbúar kosið. Það gera 37,1 prósent. Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar höfðu 32725 þúsund kosið á sama tíma. Kjörsókn hefur því aukist nokkuð í Reykjavík frá því klukkan tvö í dag. Innlent 29.5.2010 16:39 Sambærileg kosningaþátttaka á Ísafirði og Suðurnesjum Alls höfðu 3227 kjósendur greitt atkvæði klukkan fjögur í dag á Suðurnesjum. Það gera 34,48 prósent. Það er tæpu prósentustigi minna en á sama tíma fyrir fjórum. Innlent 29.5.2010 16:28 Ívið minni kjörsókn á Selfossi - Eyrarbakki sker sig þó úr Alls höfðu 40,6 prósent íbúa í Árborg greitt atkvæði klukkan fjögur í dag. Það gera 2217 einstaklingar en alls eru 5450 á kjörskrá í Árborg. Fyrir fjórum árum síðan, eða í síðustu sveitarstjórnarkosningum, höfðu 43,6 prósent kosið á sama tíma. Innlent 29.5.2010 16:17 Framúrskarandi kosningaþátttaka á Akureyri Kjörsókn á Akureyri hefur verið framúrskarandi góð að sögn formanns kjörstjórnar, Helga Teits Helgasonar, en alls hafa 4452 kosið í bænum. Það gera 34,8 prósent. Í síðustu sveitarstjórnarkosningunum árið 2006 höfðu 32,3 prósent kosið á sama tíma. Innlent 29.5.2010 15:41 Kjörsókn í Reykjavík tveimur prósentum minni en árið 2006 Alls hafa 19266 kosið í Reykjavík klukkan 14:00 í dag en það gera 22,46 prósent. Það er tæpum tveimur prósentustigum minna en fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2006 en þá höfðu 20745 manns kosið eða 24,23 prósent færri. Innlent 29.5.2010 14:26 The Wire og Ray Ban geta leitt til meirihlutasamstarfs Ekki er útlit fyrir annað en að tveir eða fleiri flokkar myndi meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur að kosningum loknum. Innlent 29.5.2010 12:18 Kjörsókn minni en í síðustu sveitarstjórnarkosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun í Reykjavík var 5,71 prósent en þá höfðu um 4900 manns kosið. Þetta er prósentustigi minna en árið 2006 en þá höfðu um 5800 kosið á sama tíma eða 6,78 prósent. Innlent 29.5.2010 12:15 Kjörstjórn hvetur fólk til þess að ganga á kjörstað Kjörstjórnin í Laugardalnum hvetur kjósendur, sem koma því við, að koma ekki á bílum heldur fótgandi eða á hjólum. Ástæðan er sú að það er gríðarlega mikið um að vera í Laugardalnum auk kosninganna. Innlent 29.5.2010 11:47 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. Innlent 29.5.2010 23:01
Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. Innlent 29.5.2010 22:58
Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. Innlent 29.5.2010 22:57
Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. Innlent 29.5.2010 22:55
Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. Innlent 29.5.2010 22:49
Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. Innlent 29.5.2010 22:47
Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. Innlent 29.5.2010 22:43
Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. Innlent 29.5.2010 22:40
Sjálfstæðisflokkurinn vinnur stórsigur í Reykjanesbæ Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ heldur sínum meirihluta. Flokkurinn fékk helming greidd atkvæði eða 52,9 prósent. Alls hafa 3173 atkvæði hafa verið talin. Innlent 29.5.2010 22:33
Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. Innlent 29.5.2010 22:30
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. Innlent 29.5.2010 22:26
Fyrstu tölur í RVK: Besti flokkurinn með sex menn Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Innlent 29.5.2010 22:21
Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. Innlent 29.5.2010 22:14
Lögreglan innsiglar talningarmenn - fyrstu tölur upp úr tíu Lögreglan hefur innsiglað talningamenn um allt land. Þessi mynd var tekin í Ráðhúsinu í Reykjavík. Innlent 29.5.2010 21:45
Betri kjörsókn í Reykjavík en fyrir fjórum árum síðan Alls hafa 55.366 borgarbúar greitt atkvæði klukkan níu í kvöld en það gera 64,54 prósent. Innlent 29.5.2010 21:39
Úrslit í Skorradalshreppi Úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Skorradalshreppi eru ljós. Alls greiddu 22 atkvæði eða 52,30 prósent. Á kjörskrá eru 42. Innlent 29.5.2010 21:06
Eurovision ekki haft mikil áhrif á kosningarnar Alls höfði 53936 þúsund borgarbúar greitt atkvæði klukkan átta í Reykjavík. Það gera 62,88 prósent en í síðustu sveitarstjórnarkosningunum höfðu 60,84 prósent kosið á sama tíma. Tæplega 86 þúsund manns eru á kjörskrá. Innlent 29.5.2010 20:21
Framsókn dregur kæru til baka vegna auglýsingaspjalla Vegna umræðu um skemmdir á auglýsingaskiltum Framsóknarflokksins í Kópavogi hefur stjórn fulltrúaráðsins sent eftirfarandi yfirlýsingu frá sér: Innlent 29.5.2010 19:59
Gunnar Helgi: Kosningarnar verða sögulegar Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Innlent 29.5.2010 18:56
ívið betri kosningaþátttaka en árið 2006 Alls hafa 45112 kosið í Reykjavík eða 52,59 prósent klukkan sex í dag. Það er um það bil tveimur prósentum meira en kusu í sveitarstjórnarkosningunum árið 2006. Þá voru 50,87 prósent búnir að kjósa eða 43551. Tæplega 86 þúsund eru á kjörskrá í Reykjavík. Innlent 29.5.2010 18:26
Baldvin Jónsson: Höfum ekki hugmynd um það hvað gerist „Við höfum fundið fyrir gríðarlegum meðbyr eftir Kastljósið í gær en við höfum ekki hugmynd hvað gerist,“ segir Baldvin Jónsson, oddviti Reykjavíkurframboðsins, en hann segir daginn í dag vera þann fyrsta þar sem frambjóðendurnir framboðsins eru ekki á hlaupum út um allan bæ. Innlent 29.5.2010 17:54
Ólafur F. Magnússon býst við öllu í kvöld „Við erum búin með okkar vinnu, við erum ekki að smala heldur sitjum við hérna í garðinum mínum og þéttum raðirnar,“ segir Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi H-listans en hann tekur kosningadaginn rólega og segist ekki smala mikið síðustu stundirnar. Innlent 29.5.2010 17:37
Kjörsókn eykst í Reykjavík Kjörsókn hefur aukist nokkuð í Reykjavík en alls hafa 31827 borgarbúar kosið. Það gera 37,1 prósent. Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar höfðu 32725 þúsund kosið á sama tíma. Kjörsókn hefur því aukist nokkuð í Reykjavík frá því klukkan tvö í dag. Innlent 29.5.2010 16:39
Sambærileg kosningaþátttaka á Ísafirði og Suðurnesjum Alls höfðu 3227 kjósendur greitt atkvæði klukkan fjögur í dag á Suðurnesjum. Það gera 34,48 prósent. Það er tæpu prósentustigi minna en á sama tíma fyrir fjórum. Innlent 29.5.2010 16:28
Ívið minni kjörsókn á Selfossi - Eyrarbakki sker sig þó úr Alls höfðu 40,6 prósent íbúa í Árborg greitt atkvæði klukkan fjögur í dag. Það gera 2217 einstaklingar en alls eru 5450 á kjörskrá í Árborg. Fyrir fjórum árum síðan, eða í síðustu sveitarstjórnarkosningum, höfðu 43,6 prósent kosið á sama tíma. Innlent 29.5.2010 16:17
Framúrskarandi kosningaþátttaka á Akureyri Kjörsókn á Akureyri hefur verið framúrskarandi góð að sögn formanns kjörstjórnar, Helga Teits Helgasonar, en alls hafa 4452 kosið í bænum. Það gera 34,8 prósent. Í síðustu sveitarstjórnarkosningunum árið 2006 höfðu 32,3 prósent kosið á sama tíma. Innlent 29.5.2010 15:41
Kjörsókn í Reykjavík tveimur prósentum minni en árið 2006 Alls hafa 19266 kosið í Reykjavík klukkan 14:00 í dag en það gera 22,46 prósent. Það er tæpum tveimur prósentustigum minna en fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2006 en þá höfðu 20745 manns kosið eða 24,23 prósent færri. Innlent 29.5.2010 14:26
The Wire og Ray Ban geta leitt til meirihlutasamstarfs Ekki er útlit fyrir annað en að tveir eða fleiri flokkar myndi meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur að kosningum loknum. Innlent 29.5.2010 12:18
Kjörsókn minni en í síðustu sveitarstjórnarkosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun í Reykjavík var 5,71 prósent en þá höfðu um 4900 manns kosið. Þetta er prósentustigi minna en árið 2006 en þá höfðu um 5800 kosið á sama tíma eða 6,78 prósent. Innlent 29.5.2010 12:15
Kjörstjórn hvetur fólk til þess að ganga á kjörstað Kjörstjórnin í Laugardalnum hvetur kjósendur, sem koma því við, að koma ekki á bílum heldur fótgandi eða á hjólum. Ástæðan er sú að það er gríðarlega mikið um að vera í Laugardalnum auk kosninganna. Innlent 29.5.2010 11:47