Fótbolti á Norðurlöndum Átta töp í röð hjá Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu tapaði áttunda leiknum sínum í röð í dag þegar það lá 2-1 fyrir Sunnana. Fótbolti 24.5.2009 17:13 Danska sambandið leyfir Morten Olsen ekki að taka við Ajax Hollenska liðið Ajax er að leita sér að nýjum þjálfara eftir að Marco Van Basten sagði starfi sínu lausu hjá liðinu fyrir skömmu. Þeir geta hinsvegar gleymt því að þeir geti nælt í Morten Olsen, landsliðsþjálfara Dana. Fótbolti 22.5.2009 13:23 Þóra hélt marki Kolbotn hreinu þriðja leikinn í röð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir er að standa sig vel með Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni en hún og félagar hennar eru í öðru sæti eftir 2-0 sigur á Sandviken í gær. Fótbolti 22.5.2009 09:03 Sænski boltinn: IFK Göteborg á toppinn IFK Göteborg komst á toppinn í sænska boltanum í dag er liðið lagði GAIS að velli, 0-1. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði IFK. Fótbolti 21.5.2009 18:53 Norski boltinn: Garðar skoraði tvö mörk Garðar Jóhannsson var sjóðheitur í liði Fredrikstad í dag. Garðar skoraði tvö mörk gegn Brann en það dugði ekki til þar sem Brann skoraði fjögur mörk. Fótbolti 21.5.2009 18:43 Hannes lagði upp mark í sigri Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson var í byrjunarliði GIF Sundsvall sem vann 2-0 sigur á Vasalund í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.5.2009 22:27 Það hefur ekkert gengið hjá Djurgården án Guðbjargar Sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården byrjaði tímabilið frábærlega en hefur síðan fallið niður töfluna og situr nú í 8. sætið. Liðið er búið að tapa fjórum leikjum í röð síðan að íslenski landsliðsmarkvörðurinn, Guðbjörg Gunnarsdóttir, meiddist. Fótbolti 20.5.2009 10:35 Stefán missir af lokaspretti tímabilsins Stefán Gíslason hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi í leik með Bröndby um helgina. Fótbolti 19.5.2009 22:59 Sandfjord náði jafntefli gegn Rosenborg Nýliðar Sandefjord gerðu í kvöld 2-2 jafntefli við topplið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2009 20:47 Enn tapar Kristianstad Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur í sænsku úrvalsdeildinni, tapaði í dag sjöunda leik sínum í röð þegar það lá 3-2 fyrir Örebro. Fótbolti 17.5.2009 15:37 Norski boltinn: Pálmi skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. Fótbolti 16.5.2009 18:12 Sölvi Geir bjargaði stigi fyrir SönderjyskE Sölvi Geir Ottesen var hetja SönderjyskE í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Odense á lokamínútu leiksins. Fótbolti 16.5.2009 17:11 Stórsigur hjá Helga Val og félögum Helgi Valur Daníelsson og félagar hans í sænska liðinu Elfsborg halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.5.2009 16:59 Bröndby komst aftur á toppinn með sigri á Randers Stefán Gíslason og félagar hans í Bröndby er aftur kominn á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Randers á heimavelli í kvöld. Esbjerg tapaði á sama tíma á móti AGF. Fótbolti 14.5.2009 20:34 Ragnar og Hannes skoruðu báðir í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu báðir fyrir sín lið í sænska bikarnum í kvöld en þá fóru fram leikir í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 13.5.2009 20:33 Ármann Smári skoraði mark í stórsigri Brann Ármann Smári Björnsson skoraði eitt af sex mörkum Brann sem vann 6-0 sigur á 3. deildarliðinu Höyang í norska bikarnum í kvöld. Fótbolti 13.5.2009 18:43 Dóra Stefánsdóttir og félagar aftur á toppinn Dóra Stefánsdóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu 4-0 stórsigur á Guðrúnu Sóley Gunnarsdóttur og félögum í Djurgården í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.5.2009 18:39 Sjötta tapið í röð hjá liði Elísabetar Það gengur ekkert hjá Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en Elísabet Gunnarsdóttir tók við þjálfun liðsins fyrir tímabilið. Kristianstad tapaði sjötta leiknum í röð í kvöld. Fótbolti 11.5.2009 18:56 Edda skoraði sigurmark Örebro Edda Garðarsdóttir var hetja Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar hún skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Pitea. Markið kom úr vítaspyrnu undir lok leiksins. Ólína Viðarsdóttir var einnig í byrjunarliði sænska liðsins í leiknum. Örebro er í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 10.5.2009 19:57 Árni Gautur varði frá Ólafi Erni í tvígang Kristján Örn Sigurðsson lék sinn 100. leik með Brann í dag er liðið tapaði fyrir Odd Grenland, 3-1, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.5.2009 16:26 Mikilvægur sigur hjá Viborg Viborg vann mikilvægan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.5.2009 13:42 Edda fær ekki hornspyrnumarkið skráð á sig Markið sem Edda Garðarsdóttir „skoraði“ fyrir KIF Örebro DFF beint úr hornspyrnu á móti Hammarby IF DFF á dögunum verður skráð sem sjálfsmark. Fótbolti 8.5.2009 15:17 Ólafur Ingi af stað á nýjan leik Ólafur Ingi Skúlason byrjar að spila knattspyrnu í næstu viku eftir sjö mánaða hlé vegna meiðsla. Fótbolti 7.5.2009 18:28 Ragnar enn á skotskónum Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson heldur áfram að fara á kostum í sænska boltanum. Ávallt traustur í vörninni og hann er þess utan farinn að skora grimmt fyrir félag sitt IFK Göteborg. Fótbolti 7.5.2009 20:33 Norski boltinn: Lyn náði jafntefli gegn Rosenborg Íslendingaliðið Lyn náði góðu jafntefli, 1-1, gegn toppliði Rosenborg í kvöld. Rosenborg enn á toppnum þrátt fyrir jafnteflið einum tveim stigum á undan Molde. Fótbolti 6.5.2009 22:10 SönderjyskE úr fallsæti SönderjyskE vann um helgina mikilvægan 2-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta og lyfti sér þar með úr fallsæti. Fótbolti 4.5.2009 10:25 Frábær markvarsla hjá Þóru tryggði Kolbotn öll stigin Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, tryggði norska liðinu Kolbotn þrjú stig út úr leik sínum á móti Team Strømmen í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.5.2009 21:19 Lilleström enn án sigurs Brann vann Lilleström, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið er enn án sigurs eftir fyrstu sjö leiki sína í deildinni. Fótbolti 30.4.2009 23:09 Jafntefli hjá GAIS Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdseildinni í knattspyrnu í kvöld. Íslendingaliðið GAIS gerði 2-2 jafntefli við Hammarby á heimavelli sínum. Fótbolti 29.4.2009 19:58 Bröndby úr leik í bikarnum Bröndby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Danmerkurmeistara Álaborgar í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 29.4.2009 19:53 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 118 ›
Átta töp í röð hjá Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu tapaði áttunda leiknum sínum í röð í dag þegar það lá 2-1 fyrir Sunnana. Fótbolti 24.5.2009 17:13
Danska sambandið leyfir Morten Olsen ekki að taka við Ajax Hollenska liðið Ajax er að leita sér að nýjum þjálfara eftir að Marco Van Basten sagði starfi sínu lausu hjá liðinu fyrir skömmu. Þeir geta hinsvegar gleymt því að þeir geti nælt í Morten Olsen, landsliðsþjálfara Dana. Fótbolti 22.5.2009 13:23
Þóra hélt marki Kolbotn hreinu þriðja leikinn í röð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir er að standa sig vel með Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni en hún og félagar hennar eru í öðru sæti eftir 2-0 sigur á Sandviken í gær. Fótbolti 22.5.2009 09:03
Sænski boltinn: IFK Göteborg á toppinn IFK Göteborg komst á toppinn í sænska boltanum í dag er liðið lagði GAIS að velli, 0-1. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði IFK. Fótbolti 21.5.2009 18:53
Norski boltinn: Garðar skoraði tvö mörk Garðar Jóhannsson var sjóðheitur í liði Fredrikstad í dag. Garðar skoraði tvö mörk gegn Brann en það dugði ekki til þar sem Brann skoraði fjögur mörk. Fótbolti 21.5.2009 18:43
Hannes lagði upp mark í sigri Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson var í byrjunarliði GIF Sundsvall sem vann 2-0 sigur á Vasalund í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.5.2009 22:27
Það hefur ekkert gengið hjá Djurgården án Guðbjargar Sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården byrjaði tímabilið frábærlega en hefur síðan fallið niður töfluna og situr nú í 8. sætið. Liðið er búið að tapa fjórum leikjum í röð síðan að íslenski landsliðsmarkvörðurinn, Guðbjörg Gunnarsdóttir, meiddist. Fótbolti 20.5.2009 10:35
Stefán missir af lokaspretti tímabilsins Stefán Gíslason hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi í leik með Bröndby um helgina. Fótbolti 19.5.2009 22:59
Sandfjord náði jafntefli gegn Rosenborg Nýliðar Sandefjord gerðu í kvöld 2-2 jafntefli við topplið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2009 20:47
Enn tapar Kristianstad Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur í sænsku úrvalsdeildinni, tapaði í dag sjöunda leik sínum í röð þegar það lá 3-2 fyrir Örebro. Fótbolti 17.5.2009 15:37
Norski boltinn: Pálmi skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. Fótbolti 16.5.2009 18:12
Sölvi Geir bjargaði stigi fyrir SönderjyskE Sölvi Geir Ottesen var hetja SönderjyskE í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Odense á lokamínútu leiksins. Fótbolti 16.5.2009 17:11
Stórsigur hjá Helga Val og félögum Helgi Valur Daníelsson og félagar hans í sænska liðinu Elfsborg halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.5.2009 16:59
Bröndby komst aftur á toppinn með sigri á Randers Stefán Gíslason og félagar hans í Bröndby er aftur kominn á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Randers á heimavelli í kvöld. Esbjerg tapaði á sama tíma á móti AGF. Fótbolti 14.5.2009 20:34
Ragnar og Hannes skoruðu báðir í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson skoruðu báðir fyrir sín lið í sænska bikarnum í kvöld en þá fóru fram leikir í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 13.5.2009 20:33
Ármann Smári skoraði mark í stórsigri Brann Ármann Smári Björnsson skoraði eitt af sex mörkum Brann sem vann 6-0 sigur á 3. deildarliðinu Höyang í norska bikarnum í kvöld. Fótbolti 13.5.2009 18:43
Dóra Stefánsdóttir og félagar aftur á toppinn Dóra Stefánsdóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu 4-0 stórsigur á Guðrúnu Sóley Gunnarsdóttur og félögum í Djurgården í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.5.2009 18:39
Sjötta tapið í röð hjá liði Elísabetar Það gengur ekkert hjá Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en Elísabet Gunnarsdóttir tók við þjálfun liðsins fyrir tímabilið. Kristianstad tapaði sjötta leiknum í röð í kvöld. Fótbolti 11.5.2009 18:56
Edda skoraði sigurmark Örebro Edda Garðarsdóttir var hetja Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar hún skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Pitea. Markið kom úr vítaspyrnu undir lok leiksins. Ólína Viðarsdóttir var einnig í byrjunarliði sænska liðsins í leiknum. Örebro er í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 10.5.2009 19:57
Árni Gautur varði frá Ólafi Erni í tvígang Kristján Örn Sigurðsson lék sinn 100. leik með Brann í dag er liðið tapaði fyrir Odd Grenland, 3-1, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.5.2009 16:26
Mikilvægur sigur hjá Viborg Viborg vann mikilvægan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.5.2009 13:42
Edda fær ekki hornspyrnumarkið skráð á sig Markið sem Edda Garðarsdóttir „skoraði“ fyrir KIF Örebro DFF beint úr hornspyrnu á móti Hammarby IF DFF á dögunum verður skráð sem sjálfsmark. Fótbolti 8.5.2009 15:17
Ólafur Ingi af stað á nýjan leik Ólafur Ingi Skúlason byrjar að spila knattspyrnu í næstu viku eftir sjö mánaða hlé vegna meiðsla. Fótbolti 7.5.2009 18:28
Ragnar enn á skotskónum Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson heldur áfram að fara á kostum í sænska boltanum. Ávallt traustur í vörninni og hann er þess utan farinn að skora grimmt fyrir félag sitt IFK Göteborg. Fótbolti 7.5.2009 20:33
Norski boltinn: Lyn náði jafntefli gegn Rosenborg Íslendingaliðið Lyn náði góðu jafntefli, 1-1, gegn toppliði Rosenborg í kvöld. Rosenborg enn á toppnum þrátt fyrir jafnteflið einum tveim stigum á undan Molde. Fótbolti 6.5.2009 22:10
SönderjyskE úr fallsæti SönderjyskE vann um helgina mikilvægan 2-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta og lyfti sér þar með úr fallsæti. Fótbolti 4.5.2009 10:25
Frábær markvarsla hjá Þóru tryggði Kolbotn öll stigin Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, tryggði norska liðinu Kolbotn þrjú stig út úr leik sínum á móti Team Strømmen í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.5.2009 21:19
Lilleström enn án sigurs Brann vann Lilleström, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið er enn án sigurs eftir fyrstu sjö leiki sína í deildinni. Fótbolti 30.4.2009 23:09
Jafntefli hjá GAIS Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdseildinni í knattspyrnu í kvöld. Íslendingaliðið GAIS gerði 2-2 jafntefli við Hammarby á heimavelli sínum. Fótbolti 29.4.2009 19:58
Bröndby úr leik í bikarnum Bröndby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Danmerkurmeistara Álaborgar í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 29.4.2009 19:53