Fótbolti á Norðurlöndum Annar sigur AZ í röð Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 26.9.2010 10:43 Hannes breytti öllu fyrir Sundsvall í kvöld Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður og tryggði GIF Sundsvall 3-3 jafntefli á móti Heiðari Geir Júlíussyni og félögum í Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hannes skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok en aðeins mínútu áður hafði hann lagt upp mark fyrir félaga sinn. Fótbolti 24.9.2010 19:14 Kasi-Jesper ætlar líka í fótboltann Jesper „Kasi“ Nielsen hefur undanfarin ár látið til sín taka í heimi handboltans í Danmörku og Þýskalandi og stefnir nú að vinna sömu sigra í knattspyrnunni. Fótbolti 24.9.2010 11:19 Mikilvægur sigur hjá Öster Davíð Þór Viðarsson og félagar í sænska B-deildarliðinu Öster unnu í gær mikilvægan sigur í botnbaráttu deildarinnar. Fótbolti 24.9.2010 09:09 Jafntefli hjá Íslendingaliðum í Svíþjóð IFK Gautaborg og GAIS gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 23.9.2010 09:29 Garðar og félagar komust í bikarúrslitaleikinn Garðar Jóhannsson og félagar hans í Strømsgodset tryggðu sér sæti í bikaúrslitaleiknum í Noregi með 2-0 sigri á Odd Grenland í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld. Fótbolti 22.9.2010 18:31 Follo sló Rosenborg út úr norska bikarnum Norska b-deildarliðið Follo er komið alla leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir að hafa unnið topplið norsku úrvalsdeildarinnar, Rosenborg, í framlengdum undanúrslitaleik í dag. Follo vann leikinn 3-2 eftir að staðan var 2-2 eftir 90 mínútur. Fótbolti 22.9.2010 17:10 Stefán Logi fékk á sig þrjú mörk á móti Haugesund Lilleström gerði 3-3 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Stefán Logi Magnússon stóð í marki liðsins og Björn Bergmann Sigurðarson sat á bekknum allan tímann. Fótbolti 20.9.2010 19:13 Sölvi Geir handleggsbrotinn Sölvi Geir Ottsen er handleggsbrotinn og verður frá næstu fjórar til sex vikurnar. Hann missir af landsleik Íslands og Portúgals af þeim sökum. Fótbolti 20.9.2010 10:57 Þóra sænskur meistari Þóra B. Helgadóttir varð um helgina sænskur meistari í knattspyrnu er LdB FC Malmö tryggði sér titilinn. Fótbolti 20.9.2010 07:58 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson var í liði sænska félagsins AIK sem vann góðan útisigur á Hacken, 0-1, í dag. Helgi Valur fékk að líta gula spjaldið á 29. mínútu. Fótbolti 18.9.2010 17:08 Gunnar Heiðar spilaði í sigurleik Gunnar Heiðar Þorvaldsson spilaði allan leikinn með Fredrikstad sem vann 2-1 útisigur á Bodö/Glimt í norsku B-deildinni nú síðdegis. Fótbolti 15.9.2010 17:56 Davíð Þór spilaði í jafnteflisleik Öster og Jönköping Södra gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn fyrir fyrrnefnda liðið. Fótbolti 14.9.2010 20:10 IFK hafði betur í Gautaborgarslagnum Fimm Íslendingar komu við sögu í Gautaborgarslag IFK og GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. IFK vann sigur, 2-1. Fótbolti 13.9.2010 22:55 Birkir skoraði gegn Rosenborg Leikið var í norska boltanum í dag og margir Íslendingar sem komu við sögu. Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 12.9.2010 22:38 Garðar til Strömsgodset í Noregi Sóknarmaðurinn Garðar Jóhannsson mun í dag skrifa undir samning við norska liðið Strömsgodset sem gildir út tímabilið. Eftir það verður framhaldið skoðað. Fótbolti 31.8.2010 10:34 Þrír Íslendingar léku í jafnteflisleik Brann og Viking skildu jöfn í markaleik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í 3-3 jafntefli. Fótbolti 30.8.2010 19:18 Sölvi og Elmar á skotskónum Sölvi Geir Ottesen er heitur þessa dagana en hann skoraði í sínum öðrum leik i röð í kvöld er FCK lagði Horsens á útivelli, 1-2. Fótbolti 29.8.2010 20:28 Gunnar Heiðar til Noregs Danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg hefur lánað framherjann Gunnar Heiðar Þorvaldsson til norska liðsins Fredrikstad út leiktíðina. Fótbolti 29.8.2010 20:22 Arnór á skotskónum fyrir Esbjerg Skagamaðurinn Arnór Smárason var á skotskónum fyrir félag sitt, Esbjerg, í dag er það lagði Silkeborg, 2-1. Fótbolti 28.8.2010 20:25 Veigar skoraði tvö og lagði upp eitt - Ragnar fékk rautt Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri Stabæk á Hønefoss í norsku úrvaksdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.8.2010 18:01 Birkir Már og Arnór léku í jafntefli og sigri Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2010 17:03 Margrét Lára spilaði í 90 mínútur en Kristianstad tapaði Kristianstad tapaði 0-3 fyrir Tyresö í sænsku kvennadeildinni í dag og datt fyrir vikið niður um tvö sæti í töflunni. Kristianstad er nú komið niður í 7. sæti deildarinnar eftir að hafa ekki náð að vinna í síðustu sex leikjum sínum. Fótbolti 15.8.2010 15:00 Helgi Valur og félagar fengu mikilvæg stig í Íslendingaslagnum Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK unnu gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en með sigrinum fór AIK úr þriðja neðsta sæti deildarinnar upp í það níunda. Fótbolti 14.8.2010 23:14 Hannes skoraði og Ari Freyr gaf stoðsendingu í sigri Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason áttu þátt í mörkum Sundsvall í góðum 2-0 útisigri á Degerfors í sænsku b-deildinni í dag en með sigrinum komst Sundsvall-liðið upp að hlið Norrköping á toppnum. Fótbolti 14.8.2010 16:10 Verkfallið hjá Kristianstad úr sögunni - byrjuðu að æfa aftur í gær Leikmenn Íslendingaliðsins Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta hófu aftur æfingar í gær eftir fimm daga verkfall. Liðið fór í verkfall þar sem leikmenn og þjálfarar höfðu ekki fengið laun sín greidd. Fótbolti 11.8.2010 12:11 Edda og Ólína í bikarúrslit Það verður Íslendingaslagur í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í ár en Örebro, lið Eddu Garðarsdóttur og Ólínu Guðbjargar Viðarsdóttur, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 2-1 sigri á Linköping eftir framlengingu. Fótbolti 9.8.2010 20:14 Komast Edda og Ólína líka í bikaúrslitaleikinn? Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eiga möguleika á að komast í bikarúrslitaleikinn í Svíþjóð þegar lið þeirra KIF Örebro mætir Linköpings FC í seinni undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 9.8.2010 13:00 Tomasson nær ekki leikjameti Peter Schmeichel - hættur í landsliðinu Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í danska landsliðið en hann hefur spilað með liðinu í þrettán ár. Tomasson lék sinn 112. og síðasta landsleik á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 9.8.2010 12:07 Leikmaður sendur á bólakaf í miðjum leik - Myndband Það þekkist í knattspyrnu að menn eru sendir snemma í sturtu eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið en óvenjulegt atvik átti sér stað í leik Al Shabab og Al Hilal er liðin áttust við í æfingarmóti sem fram fór í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.8.2010 14:02 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 118 ›
Annar sigur AZ í röð Hollenska liðið AZ Alkmaar virðist hafa rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun í hollensku úrvalsdeildinni en Íslendingar voru víða í eldlínunni í evrópsku knattspyrnunni í gær. Fótbolti 26.9.2010 10:43
Hannes breytti öllu fyrir Sundsvall í kvöld Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður og tryggði GIF Sundsvall 3-3 jafntefli á móti Heiðari Geir Júlíussyni og félögum í Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hannes skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok en aðeins mínútu áður hafði hann lagt upp mark fyrir félaga sinn. Fótbolti 24.9.2010 19:14
Kasi-Jesper ætlar líka í fótboltann Jesper „Kasi“ Nielsen hefur undanfarin ár látið til sín taka í heimi handboltans í Danmörku og Þýskalandi og stefnir nú að vinna sömu sigra í knattspyrnunni. Fótbolti 24.9.2010 11:19
Mikilvægur sigur hjá Öster Davíð Þór Viðarsson og félagar í sænska B-deildarliðinu Öster unnu í gær mikilvægan sigur í botnbaráttu deildarinnar. Fótbolti 24.9.2010 09:09
Jafntefli hjá Íslendingaliðum í Svíþjóð IFK Gautaborg og GAIS gerðu bæði jafntefli í sínum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 23.9.2010 09:29
Garðar og félagar komust í bikarúrslitaleikinn Garðar Jóhannsson og félagar hans í Strømsgodset tryggðu sér sæti í bikaúrslitaleiknum í Noregi með 2-0 sigri á Odd Grenland í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld. Fótbolti 22.9.2010 18:31
Follo sló Rosenborg út úr norska bikarnum Norska b-deildarliðið Follo er komið alla leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir að hafa unnið topplið norsku úrvalsdeildarinnar, Rosenborg, í framlengdum undanúrslitaleik í dag. Follo vann leikinn 3-2 eftir að staðan var 2-2 eftir 90 mínútur. Fótbolti 22.9.2010 17:10
Stefán Logi fékk á sig þrjú mörk á móti Haugesund Lilleström gerði 3-3 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Stefán Logi Magnússon stóð í marki liðsins og Björn Bergmann Sigurðarson sat á bekknum allan tímann. Fótbolti 20.9.2010 19:13
Sölvi Geir handleggsbrotinn Sölvi Geir Ottsen er handleggsbrotinn og verður frá næstu fjórar til sex vikurnar. Hann missir af landsleik Íslands og Portúgals af þeim sökum. Fótbolti 20.9.2010 10:57
Þóra sænskur meistari Þóra B. Helgadóttir varð um helgina sænskur meistari í knattspyrnu er LdB FC Malmö tryggði sér titilinn. Fótbolti 20.9.2010 07:58
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson var í liði sænska félagsins AIK sem vann góðan útisigur á Hacken, 0-1, í dag. Helgi Valur fékk að líta gula spjaldið á 29. mínútu. Fótbolti 18.9.2010 17:08
Gunnar Heiðar spilaði í sigurleik Gunnar Heiðar Þorvaldsson spilaði allan leikinn með Fredrikstad sem vann 2-1 útisigur á Bodö/Glimt í norsku B-deildinni nú síðdegis. Fótbolti 15.9.2010 17:56
Davíð Þór spilaði í jafnteflisleik Öster og Jönköping Södra gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn fyrir fyrrnefnda liðið. Fótbolti 14.9.2010 20:10
IFK hafði betur í Gautaborgarslagnum Fimm Íslendingar komu við sögu í Gautaborgarslag IFK og GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. IFK vann sigur, 2-1. Fótbolti 13.9.2010 22:55
Birkir skoraði gegn Rosenborg Leikið var í norska boltanum í dag og margir Íslendingar sem komu við sögu. Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 12.9.2010 22:38
Garðar til Strömsgodset í Noregi Sóknarmaðurinn Garðar Jóhannsson mun í dag skrifa undir samning við norska liðið Strömsgodset sem gildir út tímabilið. Eftir það verður framhaldið skoðað. Fótbolti 31.8.2010 10:34
Þrír Íslendingar léku í jafnteflisleik Brann og Viking skildu jöfn í markaleik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í 3-3 jafntefli. Fótbolti 30.8.2010 19:18
Sölvi og Elmar á skotskónum Sölvi Geir Ottesen er heitur þessa dagana en hann skoraði í sínum öðrum leik i röð í kvöld er FCK lagði Horsens á útivelli, 1-2. Fótbolti 29.8.2010 20:28
Gunnar Heiðar til Noregs Danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg hefur lánað framherjann Gunnar Heiðar Þorvaldsson til norska liðsins Fredrikstad út leiktíðina. Fótbolti 29.8.2010 20:22
Arnór á skotskónum fyrir Esbjerg Skagamaðurinn Arnór Smárason var á skotskónum fyrir félag sitt, Esbjerg, í dag er það lagði Silkeborg, 2-1. Fótbolti 28.8.2010 20:25
Veigar skoraði tvö og lagði upp eitt - Ragnar fékk rautt Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri Stabæk á Hønefoss í norsku úrvaksdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.8.2010 18:01
Birkir Már og Arnór léku í jafntefli og sigri Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann sem gerði 1-1 jafntefli við Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2010 17:03
Margrét Lára spilaði í 90 mínútur en Kristianstad tapaði Kristianstad tapaði 0-3 fyrir Tyresö í sænsku kvennadeildinni í dag og datt fyrir vikið niður um tvö sæti í töflunni. Kristianstad er nú komið niður í 7. sæti deildarinnar eftir að hafa ekki náð að vinna í síðustu sex leikjum sínum. Fótbolti 15.8.2010 15:00
Helgi Valur og félagar fengu mikilvæg stig í Íslendingaslagnum Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK unnu gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en með sigrinum fór AIK úr þriðja neðsta sæti deildarinnar upp í það níunda. Fótbolti 14.8.2010 23:14
Hannes skoraði og Ari Freyr gaf stoðsendingu í sigri Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason áttu þátt í mörkum Sundsvall í góðum 2-0 útisigri á Degerfors í sænsku b-deildinni í dag en með sigrinum komst Sundsvall-liðið upp að hlið Norrköping á toppnum. Fótbolti 14.8.2010 16:10
Verkfallið hjá Kristianstad úr sögunni - byrjuðu að æfa aftur í gær Leikmenn Íslendingaliðsins Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta hófu aftur æfingar í gær eftir fimm daga verkfall. Liðið fór í verkfall þar sem leikmenn og þjálfarar höfðu ekki fengið laun sín greidd. Fótbolti 11.8.2010 12:11
Edda og Ólína í bikarúrslit Það verður Íslendingaslagur í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í ár en Örebro, lið Eddu Garðarsdóttur og Ólínu Guðbjargar Viðarsdóttur, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 2-1 sigri á Linköping eftir framlengingu. Fótbolti 9.8.2010 20:14
Komast Edda og Ólína líka í bikaúrslitaleikinn? Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eiga möguleika á að komast í bikarúrslitaleikinn í Svíþjóð þegar lið þeirra KIF Örebro mætir Linköpings FC í seinni undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 9.8.2010 13:00
Tomasson nær ekki leikjameti Peter Schmeichel - hættur í landsliðinu Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í danska landsliðið en hann hefur spilað með liðinu í þrettán ár. Tomasson lék sinn 112. og síðasta landsleik á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 9.8.2010 12:07
Leikmaður sendur á bólakaf í miðjum leik - Myndband Það þekkist í knattspyrnu að menn eru sendir snemma í sturtu eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið en óvenjulegt atvik átti sér stað í leik Al Shabab og Al Hilal er liðin áttust við í æfingarmóti sem fram fór í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.8.2010 14:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent