Fótbolti á Norðurlöndum Enginn í Stabæk skilur af hverju Veigar Páll er ekki í landsliðinu Norska blaðið Aftenposten skrifar í dag um þá staðreynd að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni EM. veigar Páll er ein af stóru stjörnunum í norsku úrvalsdeildinni og hefur spilað mjög vel á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 18.3.2011 17:30 Sara Björk til reynslu hjá Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsson er stödd í Tyrklandi þar sem hún er við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Malmö. Fótbolti 17.3.2011 16:24 Stefán samdi við Lilleström Stefán Gíslason hefur samið við norska félagið Lilleström og mun hann spila með liðinu til 1. ágúst næstkomandi, að minnsta kosti. Fótbolti 16.3.2011 21:25 Pálmi Rafn og Veigar Páll taka þátt í Mottumars Pálmi Rafn Pálmason og Veigar Páll Gunnarsson skarta báðir glæsilegri mottu þessa dagana og voru teknir í viðtal hjá norska dagblaðinu Aftenposten af því tilefni. Fótbolti 12.3.2011 10:56 Gunnar Heiðar lagði upp tvö og skoraði eitt - myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson er þessa dagana til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Norrköping og stóð sig vel í æfingaleik með liðinu í gær. Fótbolti 10.3.2011 11:25 Rúrik og félagar náðu ekki að minnka forskotið Rúrik Gíslason og félagar í OB töpuðu sínum fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni eftir vetrarhlé þegar þeir mættu Horsens á útivelli í gær. Fótbolti 8.3.2011 10:54 Gunnar æfir með Norrköping á Mallorca Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem skrifaði nýlega undir fjögurra ára samning við ÍBV, er nú til skoðunar hjá sænska liðinu Norrköping. Framherjinn mun dvelja með liðinu í æfingabúðum á Mallorca á Spáni fram í miðjan mars. Fótbolti 7.3.2011 14:06 Fyrsta tap FCK á tímabilinu Danska úrvalsdeildin fór aftur af stað um helgina eftir vetrarfrí en þá tapaði FC Kaupmannahöfn sínum fyrsta leik á tímabilinu. Fótbolti 7.3.2011 12:08 Veigar Páll ætlar að létta sig "Ég ætla að létta mig,“ segir Veigar Páll Gunnarsson í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten en hann ætlar sér stóra hluti með norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk á næstu leiktíð. Fótbolti 7.3.2011 10:30 Birkir skipti um umboðsmann - Solbakken tekur við af Ólafi Garðarssyni Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska U21- árs landsliðsins í fótbolta, hefur skipt um umboðsmann og mun Jim Solbakken frá Noregi sjá um hans mál í framtíðinni. Ólafur Garðarsson hefur verið umboðsmaður Birkis undanfarin misseri. Fótbolti 3.3.2011 09:03 Steinþór og Guðmundur fá ekki samning hjá Brann Ekkert verður af því að Íslendingarnir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Guðmundur Kristjánsson fái samning hjá norska félaginu Brann. Fótbolti 2.3.2011 11:30 Ondo og Veigar ná vel saman í framlínu Stabæk Gilles Ondo, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur byrjað vel með norska liðinu Stabæk og í gær skoraði hann þrennu í 5-0 sigri liðsins í æfingaleik gegn sænska liðinu GAIS. Ondo hefur skorað alls sjö mörk fyrir Stabæk á undirbúningstímabilinu og samvinna hans við íslenska landsliðsframherjann Veigar Pál Gunnarsson hefur vakið athygli. Fótbolti 28.2.2011 11:00 Bjarni Þór hefur engan áhuga á því að fara til Noregs Bjarni Þór Viðarsson var orðaður við norska liðið Viking í norskum fjölmiðlum í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur fyrirliði 21 árs landsliðsins engan áhuga á því að fara til Noregs og vill halda áfram að spila í Belgíu. Fótbolti 10.2.2011 15:56 Rúrik skoraði en OB endaði í 2. sæti í Portúgal Rúrik Gíslason skoraði í kvöld fyrir OB Óðinsvéum í 1-1 jafntefli liðsins á móti sænska liðinu Elfsborg í leik á The Atlantic Cup á Portúgal. Fótbolti 3.2.2011 19:53 Gunnar Heiðar laus allra mála hjá Esbjerg Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður úr Vestmannaeyjum hefur komist að samkomulagi við danska liðið Esbjerg um starfslokasamning. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Gunnar hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Esbjerg þar sem hann lék 26 leiki og skoraði 4 mörk. Fótbolti 1.2.2011 14:38 Eyjólfur samdi við SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson samdi í gær við danska knattspyrnufélagið SönderjyskE til tveggja og hálfs árs, eða fram á sumarið 2013, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Eyjólfur er 26 ára gamall og hefur spilað í stöðu miðjumanns með GAIS í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin fjögur ár. Samningur hans þar var útrunninnn og Eyjólfur hafnaði því að leika áfram með félaginu. Hjá SönderjyskE eru þegar Ólafur Ingi Skúlason og Arnar Darri Pétursson, markvörður 21 árs landsliðsins. Fótbolti 19.1.2011 10:02 Hjörtur Logi gerði fjögurra ára samning við Gautaborg Hjörtur Logi Valgarðsson mun spila í Svíþjóð á næsta tímabili en hann hefur gert fjögurra ára samning við úrvalsdeildarliðið IFK Gautaborg. Fótbolti 18.1.2011 14:20 Íslandsbaninn að leggja skónna á hilluna aðeins 20 ára gömul Norska landsliðskonan Cecilie Pedersen vakti mikla athygli þegar hún var valin í norska landsliðshópinn á EM 2009 þrátt fyrir að spila í neðri deildum í Noregi. Hún kom síðan mikið við sögu í leiknum á móti Íslandi. Pedersen sem nú er aðeins tvítug íhugar nú að leggja skónna á hilluna. Fótbolti 11.1.2011 15:29 Guðbjörg áfram hjá Djurgården Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður, hefur gert nýjan eins árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården. Fótbolti 6.1.2011 10:35 Viking hafnaði tilboði Lierse í Indriða Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri hefur hafnað tilboði frá belgíska félaginu Lierse í landsliðsmanninn Indriða Sigurðsson. Fótbolti 5.1.2011 14:12 Verdens Gang: Gylfi og Grétar Rafn í úrvalsliði Norðurlanda Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Fótbolti 31.12.2010 12:38 Steinþór Freyr til sölu hjá Örgryte Sænska B-deildarliðið Örgryte hefur sett marga leikmenn sína á sölulista vegna fjárhagsörðugleika, þeirra á meðal Steinþór Frey Þorsteinsson. Fótbolti 30.12.2010 20:25 Ragnar seldur til Ísraels? Ragnar Sigurðsson, leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð, gæti verið á leið til Maccabi Haifa í Ísrael ef marka má fréttir þaðan. Fótbolti 23.12.2010 12:26 Sölvi lék í sigri FCK Lið Sölva Geirs Ottesen, FCK, vann afar öruggan sigur á Esbjerg í dag, 3-1, og er sem fyrr á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 4.12.2010 16:08 Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. Fótbolti 1.12.2010 19:33 Sigurganga FCK heldur áfram Það eru fá lið í Evrópu sem hafa jafn mikla yfirburði í sinni deild og FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2010 19:01 Dóra fær ekki nýjan samning hjá Malmö Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir er hætt að leika með sænska meistaraliðinu LdB Malmö. Félagið tilkynnti í dag að samningur hennar við félagið yrði ekki framlengdur. Fótbolti 25.11.2010 22:40 Gunnar Heiðar og félagar í úrvalsdeild Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í norska liðinu Fredrikstad tryggðu sér í kvöld sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Liðið vann þá stórsigur, 4-0, á Hönefoss í síðari umspilsleik liðanna. Fótbolti 25.11.2010 20:51 Gunnar Heiðar og félagar komnir með annan fótinn upp Hönefoss tók í dag á móti Fredrikstad í fyrri viðureign liðanna um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fredrikstad vann 4-1 útisigur og er því með pálmann í höndunum fyrir seinni leikinn. Fótbolti 21.11.2010 15:56 Viking vill fá Stefán aftur Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri hefur áhuga á að fá Stefán Gíslason aftur í sínar raðir. Fótbolti 18.11.2010 19:41 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 118 ›
Enginn í Stabæk skilur af hverju Veigar Páll er ekki í landsliðinu Norska blaðið Aftenposten skrifar í dag um þá staðreynd að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni EM. veigar Páll er ein af stóru stjörnunum í norsku úrvalsdeildinni og hefur spilað mjög vel á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 18.3.2011 17:30
Sara Björk til reynslu hjá Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsson er stödd í Tyrklandi þar sem hún er við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Malmö. Fótbolti 17.3.2011 16:24
Stefán samdi við Lilleström Stefán Gíslason hefur samið við norska félagið Lilleström og mun hann spila með liðinu til 1. ágúst næstkomandi, að minnsta kosti. Fótbolti 16.3.2011 21:25
Pálmi Rafn og Veigar Páll taka þátt í Mottumars Pálmi Rafn Pálmason og Veigar Páll Gunnarsson skarta báðir glæsilegri mottu þessa dagana og voru teknir í viðtal hjá norska dagblaðinu Aftenposten af því tilefni. Fótbolti 12.3.2011 10:56
Gunnar Heiðar lagði upp tvö og skoraði eitt - myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson er þessa dagana til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Norrköping og stóð sig vel í æfingaleik með liðinu í gær. Fótbolti 10.3.2011 11:25
Rúrik og félagar náðu ekki að minnka forskotið Rúrik Gíslason og félagar í OB töpuðu sínum fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni eftir vetrarhlé þegar þeir mættu Horsens á útivelli í gær. Fótbolti 8.3.2011 10:54
Gunnar æfir með Norrköping á Mallorca Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem skrifaði nýlega undir fjögurra ára samning við ÍBV, er nú til skoðunar hjá sænska liðinu Norrköping. Framherjinn mun dvelja með liðinu í æfingabúðum á Mallorca á Spáni fram í miðjan mars. Fótbolti 7.3.2011 14:06
Fyrsta tap FCK á tímabilinu Danska úrvalsdeildin fór aftur af stað um helgina eftir vetrarfrí en þá tapaði FC Kaupmannahöfn sínum fyrsta leik á tímabilinu. Fótbolti 7.3.2011 12:08
Veigar Páll ætlar að létta sig "Ég ætla að létta mig,“ segir Veigar Páll Gunnarsson í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten en hann ætlar sér stóra hluti með norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk á næstu leiktíð. Fótbolti 7.3.2011 10:30
Birkir skipti um umboðsmann - Solbakken tekur við af Ólafi Garðarssyni Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska U21- árs landsliðsins í fótbolta, hefur skipt um umboðsmann og mun Jim Solbakken frá Noregi sjá um hans mál í framtíðinni. Ólafur Garðarsson hefur verið umboðsmaður Birkis undanfarin misseri. Fótbolti 3.3.2011 09:03
Steinþór og Guðmundur fá ekki samning hjá Brann Ekkert verður af því að Íslendingarnir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Guðmundur Kristjánsson fái samning hjá norska félaginu Brann. Fótbolti 2.3.2011 11:30
Ondo og Veigar ná vel saman í framlínu Stabæk Gilles Ondo, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur byrjað vel með norska liðinu Stabæk og í gær skoraði hann þrennu í 5-0 sigri liðsins í æfingaleik gegn sænska liðinu GAIS. Ondo hefur skorað alls sjö mörk fyrir Stabæk á undirbúningstímabilinu og samvinna hans við íslenska landsliðsframherjann Veigar Pál Gunnarsson hefur vakið athygli. Fótbolti 28.2.2011 11:00
Bjarni Þór hefur engan áhuga á því að fara til Noregs Bjarni Þór Viðarsson var orðaður við norska liðið Viking í norskum fjölmiðlum í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur fyrirliði 21 árs landsliðsins engan áhuga á því að fara til Noregs og vill halda áfram að spila í Belgíu. Fótbolti 10.2.2011 15:56
Rúrik skoraði en OB endaði í 2. sæti í Portúgal Rúrik Gíslason skoraði í kvöld fyrir OB Óðinsvéum í 1-1 jafntefli liðsins á móti sænska liðinu Elfsborg í leik á The Atlantic Cup á Portúgal. Fótbolti 3.2.2011 19:53
Gunnar Heiðar laus allra mála hjá Esbjerg Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattspyrnumaður úr Vestmannaeyjum hefur komist að samkomulagi við danska liðið Esbjerg um starfslokasamning. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Gunnar hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Esbjerg þar sem hann lék 26 leiki og skoraði 4 mörk. Fótbolti 1.2.2011 14:38
Eyjólfur samdi við SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson samdi í gær við danska knattspyrnufélagið SönderjyskE til tveggja og hálfs árs, eða fram á sumarið 2013, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Eyjólfur er 26 ára gamall og hefur spilað í stöðu miðjumanns með GAIS í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin fjögur ár. Samningur hans þar var útrunninnn og Eyjólfur hafnaði því að leika áfram með félaginu. Hjá SönderjyskE eru þegar Ólafur Ingi Skúlason og Arnar Darri Pétursson, markvörður 21 árs landsliðsins. Fótbolti 19.1.2011 10:02
Hjörtur Logi gerði fjögurra ára samning við Gautaborg Hjörtur Logi Valgarðsson mun spila í Svíþjóð á næsta tímabili en hann hefur gert fjögurra ára samning við úrvalsdeildarliðið IFK Gautaborg. Fótbolti 18.1.2011 14:20
Íslandsbaninn að leggja skónna á hilluna aðeins 20 ára gömul Norska landsliðskonan Cecilie Pedersen vakti mikla athygli þegar hún var valin í norska landsliðshópinn á EM 2009 þrátt fyrir að spila í neðri deildum í Noregi. Hún kom síðan mikið við sögu í leiknum á móti Íslandi. Pedersen sem nú er aðeins tvítug íhugar nú að leggja skónna á hilluna. Fótbolti 11.1.2011 15:29
Guðbjörg áfram hjá Djurgården Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður, hefur gert nýjan eins árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården. Fótbolti 6.1.2011 10:35
Viking hafnaði tilboði Lierse í Indriða Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri hefur hafnað tilboði frá belgíska félaginu Lierse í landsliðsmanninn Indriða Sigurðsson. Fótbolti 5.1.2011 14:12
Verdens Gang: Gylfi og Grétar Rafn í úrvalsliði Norðurlanda Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Fótbolti 31.12.2010 12:38
Steinþór Freyr til sölu hjá Örgryte Sænska B-deildarliðið Örgryte hefur sett marga leikmenn sína á sölulista vegna fjárhagsörðugleika, þeirra á meðal Steinþór Frey Þorsteinsson. Fótbolti 30.12.2010 20:25
Ragnar seldur til Ísraels? Ragnar Sigurðsson, leikmaður IFK Gautaborgar í Svíþjóð, gæti verið á leið til Maccabi Haifa í Ísrael ef marka má fréttir þaðan. Fótbolti 23.12.2010 12:26
Sölvi lék í sigri FCK Lið Sölva Geirs Ottesen, FCK, vann afar öruggan sigur á Esbjerg í dag, 3-1, og er sem fyrr á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 4.12.2010 16:08
Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. Fótbolti 1.12.2010 19:33
Sigurganga FCK heldur áfram Það eru fá lið í Evrópu sem hafa jafn mikla yfirburði í sinni deild og FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2010 19:01
Dóra fær ekki nýjan samning hjá Malmö Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir er hætt að leika með sænska meistaraliðinu LdB Malmö. Félagið tilkynnti í dag að samningur hennar við félagið yrði ekki framlengdur. Fótbolti 25.11.2010 22:40
Gunnar Heiðar og félagar í úrvalsdeild Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í norska liðinu Fredrikstad tryggðu sér í kvöld sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Liðið vann þá stórsigur, 4-0, á Hönefoss í síðari umspilsleik liðanna. Fótbolti 25.11.2010 20:51
Gunnar Heiðar og félagar komnir með annan fótinn upp Hönefoss tók í dag á móti Fredrikstad í fyrri viðureign liðanna um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fredrikstad vann 4-1 útisigur og er því með pálmann í höndunum fyrir seinni leikinn. Fótbolti 21.11.2010 15:56
Viking vill fá Stefán aftur Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri hefur áhuga á að fá Stefán Gíslason aftur í sínar raðir. Fótbolti 18.11.2010 19:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent