

Tvö íslensk lið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum í kvöld. Þá verður sýnt beint frá móti á LPGA-mótaröðinni í golfi sem og leik í MLS-deildinni í hafnabolta.
Tveir knattspyrnuleikir eru í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag sem og Bestu mörkin en þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu umferð Bestu deildar kvenna.
Fjórir leikir eru í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals mæta Þór/KA fyrir norðan.
19. umferð Bestu deildar karla klárast í kvöld með einum leik. Stúkan mun gera umferðina upp í kjölfarið.
Besta deild karla ræður ríkjum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Fimm leikir fara fram á þeim vettvangi í dag.
Golfið verður í fyrirrúmi á Sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem sýnt verður frá og þá verður einnig frumsýndur þáttur um Einvígið á Nesinu.
Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á sportrásum Stöðvar 2 þennan föstudaginn, en þó ætti áhugafólk um golf og NFL ekki að þurfa að láta sér leiðast.
Fótboltinn verður allsráðandi á stöðvum Stöðvar 2 Sport í dag, en þeir sem vilja taka daginn snemma geta hitað upp með golfi.
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem Besta-deild karla og kvenna verður höfð í fyrirrúmi.
Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Íslenskur og enskur fótbolti er þar í forgrunni.
Enska Championship deildin rúllar af stað í dag og einnig verður hægt að fylgjast með keppni í golfi og pílukasti.
Fótboltinn verður allsráðandi á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.
Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í dag og verða þeir báðir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport sýnir í fyrsta sinn frá úrslitaleikjunum á Rey Cup í dag, en þar fyrir utan er margt annað í beinni útsendingu í dag.
Það viðrar vel til golfiðkunar á suðvesturhorninu í dag, en fyrir þá sem komast ekki að spila golf, þá er nóg af því á skjánum líka þar sem sýnt verður frá tveimur mótum.
Golf og forkeppni Sambandsdeildarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þennan fimmtudaginn.
Einn leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag, en það er viðureign Stjörnunnar og Fram í Bestu deild karla.
Fyrri leikur Breiðabliks og FC Kaupmannahafnar í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum.
Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan sunnudaginn. Alls verða tólf beinar útsendingar og ber þar hæst lokadagurinn á Opna breska og Besta-deild karla og kvenna.
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan föstudaginn. Meðal annars fer einn leikur fram í Best deild karla og Opna breska meistaramótið í golfi heldur áfram.
Það er ýmislegt um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur og KA spila í forkeppni Sambandsdeildarinnar og þá fer Opna breska meistaramótið í golfi af stað.
Það styttist í að Opna breska meistaramótið í golfi hefst en í dag verður sýnt frá upphitun kylfinga á æfingasvæðinu. Þá verða leikir á sjöunda degi BLAST Premier í beinni útsendingu.
Það er sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Breiðablik í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu, Bestu deild karla í knattspyrnu, Opna breska meistaramótið í golfi og BLAST Premier.
Þrátt fyrir að íþróttalífið hafi heldur hægt um sig svona um hásumarið er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem hæst ber að nefna leik ÍBV og Keflavíkur í Bestu-deild karla í knattspyrnu.
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á beinar útsendingar frá morgni til kvölds á þessum fína föstudegi þar sem ber hæst að nefna viðureign Fram og Breiðabliks í Bestu-deild karla.
Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á íslensk lið í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta, Bestu deild karla í fótbolta, tölvuspil, golf að ógleymdu N1-mótinu á Akureyri.
Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið.
Besta deild kvenna í knattspyrnu á hug okkar allan hjá Stöð 2 Sport í dag.