Ítalski boltinn

Fréttamynd

Markalaust hjá AC Milan og Chievo

AC Milan og Chievo gerðu markalaust jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í hádeginu og fer leikurinn ekki í sögubækurnar fyrir gæði og skemmtun.

Fótbolti