Spænski boltinn

Fréttamynd

Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann

Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu.

Fótbolti
Fréttamynd

Di Maria frá í mánuð

Angel Di Maria, leikmaður Real Madrid, verður frá næsta mánuðinn og missir til að mynda af næstu leikjum argentínska landsliðsins í undankeppni HM 2014.

Fótbolti
Fréttamynd

Annað tap Levante í röð

Það er smám saman að fjara undan Öskubuskuævintýri smáliðsins Levante. Það tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis

Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja.

Fótbolti
Fréttamynd

Sacchi: Messi að stinga Ronaldo af

Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er afar hrifinn af Lionel Messi, eins og margir fleiri, og segir að hann sé allt öðrum gæðaflokki en Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi: Mér er alveg sama hver skorar

Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

1-0 dugði Real Madrid

Real Madrid fær að sitja á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í nótt að minnsta kosti eftir 1-0 sigur á Real Sociedad í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rossi sleit krossband og verður frá í hálft ár

Spænska liðið Villarreal varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi þarf að fara í aðgerð vegna krossbandsslits í hné og verður hann frá næsta hálfa árið hið minnsta.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabregas: Ég er enginn engill en enginn kynþáttahatari heldur

Cesc Fabregas er einn af þeim stjörnuleikmönnum sem hafa verið ásakaðir um kynþáttafordóma að undanförnu. Hann bætist þar í hóp með mönnum eins og Luis Suarez hjá Liverpool og John Terry hjá Chelsea. Fabregas heldur fram sakleysi sínu alveg eins og hinir tveir.

Fótbolti
Fréttamynd

Smáliðið sem skákar Barcelona og Real Madrid

Áður en keppnistímabilið hófst í spænska fótboltanum var Levante spáð falli af flestum sérfræðingum. Enginn átti von á því að smáliðið frá borginni Valencia næði að veita Barcelona og Real Madrid einhverja keppni. Levante er í efsta sæti spænsku deildarinnar þegar átta umferðum er lokið. Á Spáni bíða allir eftir því að Levante-„bólan“ springi en liðið hefur m.a. unnið Real Madrid 1-0 á heimaveli.

Fótbolti
Fréttamynd

Levante tók toppsætið af Real Madrid

Real Madrid hélt toppsætinu aðeins í sólarhring þótt að Barcelona hafi tapað stigum í gær. Levante er kominn á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 3-0 útisigur á Villarreal í kvöld.

Fótbolti