Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Kristín Clausen: Gekk allt upp í síðari hálfleik

„Við fórum inn í hálfleik og ætluðum að bæta okkar leik enda ekki nógu grimmar á flestum sviðum í fyrri hálfleik," sagði Kristín Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, um það hvað hefði breyst í hálfleik hjá þeim.

Handbolti
Fréttamynd

Ragnhildur: Vantaði hungrið í okkur

„Auðvitað er alltaf svekkjandi að tapa. Við misstum þær allt of langt fram úr okkur í upphafi síðari hálfleiks. Þá held ég að við höfum rotast og við vöknuðum eiginlega ekkert aftur úr því roti," sagði Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir FH-ingur en hún átti fínan leik í gær og bar af í FH-liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Freyr og Pekarskyte best

Freyr Brynjarsson og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru kjörin bestu leikmenn 8.-14. umferða N1-deildar karla og kvenna.

Handbolti
Fréttamynd

Grótta í úrslitin

Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla eftir sigur á Selfossi á útivelli, 31-30. Bæði lið leika í 1. deild karla.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur Stefánsson í Utan vallar í kvöld

Ólafur Stefánsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins, verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport klukkan 20:35 í kvöld, eða strax að loknum fyrsta þættinum um atvinnumennina okkar þar sem Logi Geirsson verður í aðalhlutverki.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur á Egyptum

Ljóst er að íslenska landsliðið mun leika um þriðja sætið á æfingamótinu í Svíþjóð. Ísland vann öruggan sigur á Egyptalandi í dag 29-17. Allt annað var að sjá til íslenska liðsins frá því um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur leikur með heimsúrvalinu

Á miðvikudag mun þýska handboltalandsliðið leika æfingaleik gegn sérstöku heimsúrvali. Þjóðverjar eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Króatíu seinna í þessum mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur og Berglind best á árinu

Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu.

Handbolti
Fréttamynd

Aron og Hanna best

Tilkynnt var um hver væru bestu leikmenn fyrstu sjö umferðanna í N1-deildum karla og kvenna í dag. Aron Pálmarsson, FH, og Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum, hlutu þann heiður.

Handbolti
Fréttamynd

Akureyri vann FH í toppslagnum

Akureyri er nú eitt á toppi N1-deildar karla eftir sigur á FH í Hafnarfirði í kvöld, 34-32. Heimamenn voru þó með yfirhöndina í hálfleik, 17-14.

Handbolti
Fréttamynd

Júlíus velur 20 manna EM-hóp

Júlíus Jónasson kvennalandsliðsþjálfari í handbolta hefur valið 20 manna hóp sem keppir í undankeppni HM í Póllandi dagana 25.-30. nóvember.

Handbolti
Fréttamynd

Stjarnan vann og tapaði

Tveir leikir voru í 16 liða úrslitum Eimskips bikars karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru eftir bókinni og Stjarnan og Valur komust áfram í 8 liða úrslitin.

Handbolti
Fréttamynd

„Ólafur á aðeins eftir að skrifa undir"

Jesper Nielsen, forstjóri í Kasi Group í Danmörku, sagði í viðtali við sporten.dk að samningaviðræður Albertslund/Glostrup við Ólaf Stefánsson væru langt komnar og aðeins ætti Ólafur eftir að undirrita samninginn.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Hafði góða tilfinningu

Aron Pálmarsson, átján ára leikmaður FH, var í dag valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hann sagði í samtali við Vísi hafa góða tilfinningu fyrir valinu.

Handbolti
Fréttamynd

Hætt við Hollandsför

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að draga kvennalandsliðið úr keppni á Holland Tournament mótinu sem fram fer í næstu viku.

Handbolti
Fréttamynd

Haukasigur á Kýpur

Íslandsmeistarar Hauka unnu í dag nauman sigur á liði Cyprus College í fyrri leik liðanna í forkeppni meistaradeildarinnar í handbolta. Haukar höfðu sigur 31-30 og eigast liðin við að nýju ytra á morgun.

Handbolti