Íslenski handboltinn Arnar Pétursson ráðinn þjálfari ÍBV - Svavar fer yfir á kvennaliðið Eyjamenn hafa ákveðið að breyta um þjálfara á handboltaliði sínu. Arnar Pétursson, leikmaður karlaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Hann tekur við af Svavari Vignissyni sem hefur þjálfað liðið síðustu tvö ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Handbolti 11.5.2010 12:56 Bjarki ráðinn þjálfari ÍR Bjarki Sigurðsson var í kvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs ÍR í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Handbolti 4.5.2010 22:56 Júlíus búinn að velja kvennalandsliðið Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings vegna síðustu leikja liðsins í undankeppni EM. Handbolti 4.5.2010 11:13 Afturelding í úrslit umspilsins Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitum umspilskeppninar um sæti í N1-deild karla. Handbolti 25.4.2010 16:50 HSÍ tapaði rúmum 23 milljónum á síðasta rekstrarári Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Handbolti 21.4.2010 23:15 Hrafnhildur: Mjög góð stemning í liðinu „Þetta var svipað og við mátti búast en við áttum bara að vera löngu búnar að klára þetta í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að vera svona tíu til tólf mörkum yfir í hálfleik miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” sagði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, eftir nauman sigur 20-19 gegn Fram í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvíginu í N1-deild kvenna í handbolta. Handbolti 18.4.2010 19:39 Ólafur: Ætlum að vinna þá á morgun „Þetta var mjög jákvæður leikur. Það var mikilvægt að ná muninum í fimm mörk fyrir hlé. Svo héldum við áfram að mjatla í síðari hálfleik," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum í Höllinni í kvöld. Handbolti 16.4.2010 22:26 Umfjöllun: Frábær endurkoma hjá strákunum okkar Ísland gerði 28-28 jafntefli við heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í vináttulandsleik fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í kvöld. Ísland lenti mest átta mörkum undir en átti frábæran seinni hálfleik undir forystu landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar. Handbolti 16.4.2010 21:22 Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Handbolti 16.4.2010 16:20 Guðmundur: Erum að mæta einu besta liði sögunnar Ísland og Frakkland mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn hefst 20.15. Þetta er fyrri vináttuleikur þjóðanna því þau mætast aftur á morgun á sama stað klukkan 16.00. Handbolti 15.4.2010 15:15 Undankeppni EM hjá U-20 ára liðunum í uppnámi Undankeppni EM U-20 ára liða sem átti að fara fram hér á landi um helgina er í uppnámi vegna röskunar á flugsamgöngum. Handbolti 15.4.2010 16:34 Undankeppni EM: Ísland með Austurríki og Þýskalandi Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Evrópumótið 2012 verður haldið í Serbíu. Handbolti 12.4.2010 10:08 Búið að velja U-20 ára landsliðið Það er ekki bara A-landslið karla í handbolta sem verður á ferðinni um næstu helgi því U-20 ára landsliðið verður að spila samhliða leikjum Íslands og Frakklands. Handbolti 9.4.2010 17:59 Frakkahópurinn valinn - Aron eini nýliðinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frökkum sem fara fram 16. og 17. apríl. Handbolti 9.4.2010 15:13 Geir: Þetta er enn í okkar höndum Gróttu tókst ekki að tryggja sæti sitt í í deildinni í næst síðustu umferð þar sem liðið tapaði á heimavelli fyrir Fram. Geir Sveinsson, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Safamýrarliðið hefði einfaldlega verið betra. Handbolti 6.4.2010 00:46 Hanna Guðrún með 31 mark í sigrunum tveimur á Bretum Hanna Guðrún Stefánsdóttir fór heldur betur á kostum í tveimur leikjum íslenska kvennalandsliðsins á móti Bretum í undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 3.4.2010 21:55 Tuttugu marka sigur á Bretum Hann var afar ójafn leikur kvennaliða Íslands og Bretlands í undankeppni EM í handbolta í dag. Ísland vann yfirburðasigur, 40-20. Handbolti 3.4.2010 15:19 Stelpurnar völtuðu yfir Breta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann öruggan sigur á Bretum, 16-27, þegar liðin mættust í London í kvöld. Handbolti 31.3.2010 19:44 Von Viggó og ÍR-liðsins gæti dáið í Víkinni í kvöld Víkingur og ÍR mætast í kvöld í 1. deild karla í handbolta í Víkinni en lærisveinar Viggós Sigurðssonar í ÍR verða að vinna ætli þeir sér að komast í úrslitakeppnina um sæti í N1 deild karla. Víkingar geta tryggt sér sæti í úrslitkeppninni með jafntefli. Handbolti 30.3.2010 12:08 Erna fór með til Bretlands - Ásta Birna meidd Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna, þurfti að gera breytingu á hópnum sínum fyrir leikinn á móti Bretlandi í London á morgun. Handbolti 30.3.2010 14:26 Allar helstu stjörnur Frakka mæta í Laugardalshöllina Claude Onesta, þjálfari Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í handbolta hefur valið 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikina á móti Íslandi í Laugardalhöllinni 16. og 17. apríl. Handbolti 30.3.2010 10:42 Framkonur unnu fyrri leikinn í Makedóníu með þremur mörkum Bikarmeistarar Fram eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn á móti Metalurg frá Makedóníu í Áskoraendakeppni Evrópu. Framkonur unnu 29-26 sigur í leik liðanna í Makedóníu í dag þar sem Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í markinu og varði 24 skot. Handbolti 13.3.2010 19:07 Frakkaleikirnir fara ekki fram í Egilshöllinni Það er orðið ljóst að vináttulandsleikirnir við Heims, Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka í apríl fara ekki fram í Egilshöllinni eins og stóð jafnvel til. Handknattleikssambandið hefur hætt við að koma þessu í framkvæmd þar sem að kostnaður við flutning og leigu á áhorfendapöllum er alltof mikill. Handbolti 9.3.2010 13:52 Ekkert athugavert við dómgæsluna í Framleiknum í Slóvakíu Kæra Framara vegna fram slóvensku dómurunum Darko Repensiek og Janko Pozenznik vegna dómgæslu þeirra í viðureignum Fram og Tatran Presov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í október hefur verið tekin fyrir og þótti ekkert athugavert við frammistöðu dómara leiksins. Handbolti 8.3.2010 17:11 Aron búinn að skrifa undir hjá Hannover Burgdorf Aron Kristjánsson er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Hannover-Burgdorf en það var tilkynnt á vef félagsins í kvöld að hann væri búinn að gera tveggja ára samning við liðið. Handbolti 2.3.2010 21:39 Topplið Vals mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar Topplið Vals og Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust saman í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna en dregið var í beinni útsendingu í EM-stofunni í Sjónvarpinu nú rétt áðan. Fram heimsækir FH annað árið í röð í hinum leiknum en FH sló Fram út úr bikarnum í fyrra. Handbolti 21.1.2010 16:43 Stjarnan vann Hauka eftir tvær framlengingar Stjörnukonur eru komnar í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 34-32 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Mýrinni í kvöld. Stjarnan verður því pottinum þegar dregið verður á morgun ásamt Val, Fram og FH sem komust einnig áfram í bikarnum í kvöld. Handbolti 20.1.2010 18:10 Dregið í undanúrslit bikarins í hálfleik í Höllinni í kvöld Í kvöld kemur það í ljós hvaða lið mætast í undanúrslitum Eimskips bikarsins í handbolta en það verður dregið í hálfleik á leik Íslands og Portúgal sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Handbolti 13.1.2010 10:37 Ólafur: Var búinn að gleyma að ég hefði gert eitthvað í maí Ólafur Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í fjórða sinn í kvöld og bauð að venju upp á athyglisvert og skemmtilegt viðtal við sjónvarpsmennina Hjört Júlíus Hjartarson og Adolf Inga Erlingsson. Handbolti 5.1.2010 22:45 Í tíunda skipti sem handboltamaður er Íþróttamaður ársins Handboltamaður var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins í tíunda skiptið í 54 ára sögu kjörs Samtaka Íþróttafréttamanna. Nýkrýndur Íþróttamaður ársins, Ólafur Stefánsson, var að hljóta þessi verðlaun í fjórða skiptið á ferlinum og er eini handboltamaðurinn sem hefur hlotið þau oftar en einu sinni. Handbolti 5.1.2010 18:39 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 123 ›
Arnar Pétursson ráðinn þjálfari ÍBV - Svavar fer yfir á kvennaliðið Eyjamenn hafa ákveðið að breyta um þjálfara á handboltaliði sínu. Arnar Pétursson, leikmaður karlaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Hann tekur við af Svavari Vignissyni sem hefur þjálfað liðið síðustu tvö ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Handbolti 11.5.2010 12:56
Bjarki ráðinn þjálfari ÍR Bjarki Sigurðsson var í kvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs ÍR í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Handbolti 4.5.2010 22:56
Júlíus búinn að velja kvennalandsliðið Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings vegna síðustu leikja liðsins í undankeppni EM. Handbolti 4.5.2010 11:13
Afturelding í úrslit umspilsins Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitum umspilskeppninar um sæti í N1-deild karla. Handbolti 25.4.2010 16:50
HSÍ tapaði rúmum 23 milljónum á síðasta rekstrarári Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Handbolti 21.4.2010 23:15
Hrafnhildur: Mjög góð stemning í liðinu „Þetta var svipað og við mátti búast en við áttum bara að vera löngu búnar að klára þetta í fyrri hálfleik. Við hefðum átt að vera svona tíu til tólf mörkum yfir í hálfleik miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” sagði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, eftir nauman sigur 20-19 gegn Fram í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvíginu í N1-deild kvenna í handbolta. Handbolti 18.4.2010 19:39
Ólafur: Ætlum að vinna þá á morgun „Þetta var mjög jákvæður leikur. Það var mikilvægt að ná muninum í fimm mörk fyrir hlé. Svo héldum við áfram að mjatla í síðari hálfleik," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum í Höllinni í kvöld. Handbolti 16.4.2010 22:26
Umfjöllun: Frábær endurkoma hjá strákunum okkar Ísland gerði 28-28 jafntefli við heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í vináttulandsleik fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í kvöld. Ísland lenti mest átta mörkum undir en átti frábæran seinni hálfleik undir forystu landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar. Handbolti 16.4.2010 21:22
Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Handbolti 16.4.2010 16:20
Guðmundur: Erum að mæta einu besta liði sögunnar Ísland og Frakkland mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn hefst 20.15. Þetta er fyrri vináttuleikur þjóðanna því þau mætast aftur á morgun á sama stað klukkan 16.00. Handbolti 15.4.2010 15:15
Undankeppni EM hjá U-20 ára liðunum í uppnámi Undankeppni EM U-20 ára liða sem átti að fara fram hér á landi um helgina er í uppnámi vegna röskunar á flugsamgöngum. Handbolti 15.4.2010 16:34
Undankeppni EM: Ísland með Austurríki og Þýskalandi Í morgun var dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Evrópumótið 2012 verður haldið í Serbíu. Handbolti 12.4.2010 10:08
Búið að velja U-20 ára landsliðið Það er ekki bara A-landslið karla í handbolta sem verður á ferðinni um næstu helgi því U-20 ára landsliðið verður að spila samhliða leikjum Íslands og Frakklands. Handbolti 9.4.2010 17:59
Frakkahópurinn valinn - Aron eini nýliðinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frökkum sem fara fram 16. og 17. apríl. Handbolti 9.4.2010 15:13
Geir: Þetta er enn í okkar höndum Gróttu tókst ekki að tryggja sæti sitt í í deildinni í næst síðustu umferð þar sem liðið tapaði á heimavelli fyrir Fram. Geir Sveinsson, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Safamýrarliðið hefði einfaldlega verið betra. Handbolti 6.4.2010 00:46
Hanna Guðrún með 31 mark í sigrunum tveimur á Bretum Hanna Guðrún Stefánsdóttir fór heldur betur á kostum í tveimur leikjum íslenska kvennalandsliðsins á móti Bretum í undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 3.4.2010 21:55
Tuttugu marka sigur á Bretum Hann var afar ójafn leikur kvennaliða Íslands og Bretlands í undankeppni EM í handbolta í dag. Ísland vann yfirburðasigur, 40-20. Handbolti 3.4.2010 15:19
Stelpurnar völtuðu yfir Breta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann öruggan sigur á Bretum, 16-27, þegar liðin mættust í London í kvöld. Handbolti 31.3.2010 19:44
Von Viggó og ÍR-liðsins gæti dáið í Víkinni í kvöld Víkingur og ÍR mætast í kvöld í 1. deild karla í handbolta í Víkinni en lærisveinar Viggós Sigurðssonar í ÍR verða að vinna ætli þeir sér að komast í úrslitakeppnina um sæti í N1 deild karla. Víkingar geta tryggt sér sæti í úrslitkeppninni með jafntefli. Handbolti 30.3.2010 12:08
Erna fór með til Bretlands - Ásta Birna meidd Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna, þurfti að gera breytingu á hópnum sínum fyrir leikinn á móti Bretlandi í London á morgun. Handbolti 30.3.2010 14:26
Allar helstu stjörnur Frakka mæta í Laugardalshöllina Claude Onesta, þjálfari Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í handbolta hefur valið 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikina á móti Íslandi í Laugardalhöllinni 16. og 17. apríl. Handbolti 30.3.2010 10:42
Framkonur unnu fyrri leikinn í Makedóníu með þremur mörkum Bikarmeistarar Fram eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn á móti Metalurg frá Makedóníu í Áskoraendakeppni Evrópu. Framkonur unnu 29-26 sigur í leik liðanna í Makedóníu í dag þar sem Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í markinu og varði 24 skot. Handbolti 13.3.2010 19:07
Frakkaleikirnir fara ekki fram í Egilshöllinni Það er orðið ljóst að vináttulandsleikirnir við Heims, Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka í apríl fara ekki fram í Egilshöllinni eins og stóð jafnvel til. Handknattleikssambandið hefur hætt við að koma þessu í framkvæmd þar sem að kostnaður við flutning og leigu á áhorfendapöllum er alltof mikill. Handbolti 9.3.2010 13:52
Ekkert athugavert við dómgæsluna í Framleiknum í Slóvakíu Kæra Framara vegna fram slóvensku dómurunum Darko Repensiek og Janko Pozenznik vegna dómgæslu þeirra í viðureignum Fram og Tatran Presov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í október hefur verið tekin fyrir og þótti ekkert athugavert við frammistöðu dómara leiksins. Handbolti 8.3.2010 17:11
Aron búinn að skrifa undir hjá Hannover Burgdorf Aron Kristjánsson er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Hannover-Burgdorf en það var tilkynnt á vef félagsins í kvöld að hann væri búinn að gera tveggja ára samning við liðið. Handbolti 2.3.2010 21:39
Topplið Vals mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar Topplið Vals og Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust saman í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna en dregið var í beinni útsendingu í EM-stofunni í Sjónvarpinu nú rétt áðan. Fram heimsækir FH annað árið í röð í hinum leiknum en FH sló Fram út úr bikarnum í fyrra. Handbolti 21.1.2010 16:43
Stjarnan vann Hauka eftir tvær framlengingar Stjörnukonur eru komnar í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 34-32 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Mýrinni í kvöld. Stjarnan verður því pottinum þegar dregið verður á morgun ásamt Val, Fram og FH sem komust einnig áfram í bikarnum í kvöld. Handbolti 20.1.2010 18:10
Dregið í undanúrslit bikarins í hálfleik í Höllinni í kvöld Í kvöld kemur það í ljós hvaða lið mætast í undanúrslitum Eimskips bikarsins í handbolta en það verður dregið í hálfleik á leik Íslands og Portúgal sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Handbolti 13.1.2010 10:37
Ólafur: Var búinn að gleyma að ég hefði gert eitthvað í maí Ólafur Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í fjórða sinn í kvöld og bauð að venju upp á athyglisvert og skemmtilegt viðtal við sjónvarpsmennina Hjört Júlíus Hjartarson og Adolf Inga Erlingsson. Handbolti 5.1.2010 22:45
Í tíunda skipti sem handboltamaður er Íþróttamaður ársins Handboltamaður var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins í tíunda skiptið í 54 ára sögu kjörs Samtaka Íþróttafréttamanna. Nýkrýndur Íþróttamaður ársins, Ólafur Stefánsson, var að hljóta þessi verðlaun í fjórða skiptið á ferlinum og er eini handboltamaðurinn sem hefur hlotið þau oftar en einu sinni. Handbolti 5.1.2010 18:39