Körfubolti Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum. Körfubolti 2.2.2020 11:18 Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Körfubolti 2.2.2020 12:10 NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Körfubolti 2.2.2020 09:39 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. Körfubolti 1.2.2020 20:34 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. Erlent 1.2.2020 10:24 Jón Axel spilaði í 58 mínútur í fjórframlengdum spennutrylli í háskólaboltanum í nótt Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson þurftu að sætta sig við tap á móti George Washington eftir fjórframlengdan leik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 30.1.2020 12:53 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06 Elvar fór á kostum í sigri toppliðsins Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Borås í kvöld. Körfubolti 28.1.2020 19:42 Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15 BBC biðst afsökunar á að hafa birt myndefni af LeBron James í stað Kobe Bryant Margir netverjar hafa bent á að mistökin lykti af kynþáttafordómum. Erlent 27.1.2020 21:40 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. Körfubolti 27.1.2020 21:11 Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38 Jón Axel stiga- og frákastahæstur hjá Davidson | Þórir setti niður fimm þrista Íslendingarnir gerðu góða hluti í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.1.2020 10:44 Ótrúleg endurkoma Horsens undir stjórn Finns Lærisveinar Finns Freys Stefánssonar í Horsens unnu hreint út sagt ótrúlegan 82-76 sigur á Svendborg Rabbits á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í dag. Svendborg Rabbits voru á einum tímapunkti 31 stigi yfir í leik dagsins en Horsens tókst einhvern veginn að vinna leikinn með sex stiga mun. Körfubolti 25.1.2020 18:23 Misjafnt gengi hjá Martin og Elvari Vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson voru í eldlínunni í kvöld. Körfubolti 24.1.2020 19:52 Finnur og lærisveinar hans máttu þola stórt tap Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans í Horsens í danska körfuboltanum máttu þola stórt tap gegn Bakken Bears í kvöld. Lokatölur 103-70. Körfubolti 23.1.2020 19:39 Öruggur 25 stiga sigur hjá Hauki og félögum Unics Kazan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Galatasary að velli í EuroCup. Körfubolti 22.1.2020 18:26 Notaði stól sem vopn í miklum slagsmálum í bandaríska háskólaboltanum í nótt Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Körfubolti 22.1.2020 13:22 Tryggvi með flest framlagsstig í sigri Zaragoza Bárðdælingurinn stóð fyrir sínu í sigri Zaragoza á Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2020 19:10 Martin ískaldur og setti niður tvo þrista á ögurstundu | Myndband Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með Alba Berlin í EuroLeague. Körfubolti 17.1.2020 22:41 Martin setti niður tvo þrista í framlengingu gegn Rauðu stjörnunni Íslenski landsliðsmaðurinn átti stóran þátt í öðrum útisigri Alba Berlin í röð í EuroLeague. Körfubolti 17.1.2020 20:32 Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Körfubolti 15.1.2020 11:15 Martin með stórleik gegn Olympiacos Aftur átti Martin Hermannsson frábæran leik gegn grísku stórliði. Körfubolti 14.1.2020 20:51 Haukur setti niður þrjá þrista Haukur Helgi Pálsson og félagar í Unics Kazan biðu lægri hlut fyrir Monaco, 78-84, í EuroCup. Körfubolti 14.1.2020 18:30 Martin aftur í bikarúrslit með Alba Berlin Alba Berlin mætir EWE Baskets Oldenburg í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Körfubolti 12.1.2020 20:00 Jón Axel með tvöfalda tvennu í sigri Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er lykilmaður í körfuboltaliði Davidson háskólans í Bandaríkjunum. Körfubolti 12.1.2020 13:15 Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir skipaður Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir. Innlent 10.1.2020 18:08 Martin stigahæstur í naumu tapi Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Evrópuboltanum. Körfubolti 9.1.2020 20:49 Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 8.1.2020 09:44 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 219 ›
Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum. Körfubolti 2.2.2020 11:18
Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Körfubolti 2.2.2020 12:10
NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Körfubolti 2.2.2020 09:39
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. Körfubolti 1.2.2020 20:34
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. Erlent 1.2.2020 10:24
Jón Axel spilaði í 58 mínútur í fjórframlengdum spennutrylli í háskólaboltanum í nótt Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson þurftu að sætta sig við tap á móti George Washington eftir fjórframlengdan leik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 30.1.2020 12:53
Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06
Elvar fór á kostum í sigri toppliðsins Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Borås í kvöld. Körfubolti 28.1.2020 19:42
Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15
BBC biðst afsökunar á að hafa birt myndefni af LeBron James í stað Kobe Bryant Margir netverjar hafa bent á að mistökin lykti af kynþáttafordómum. Erlent 27.1.2020 21:40
Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. Körfubolti 27.1.2020 21:11
Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38
Jón Axel stiga- og frákastahæstur hjá Davidson | Þórir setti niður fimm þrista Íslendingarnir gerðu góða hluti í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.1.2020 10:44
Ótrúleg endurkoma Horsens undir stjórn Finns Lærisveinar Finns Freys Stefánssonar í Horsens unnu hreint út sagt ótrúlegan 82-76 sigur á Svendborg Rabbits á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í dag. Svendborg Rabbits voru á einum tímapunkti 31 stigi yfir í leik dagsins en Horsens tókst einhvern veginn að vinna leikinn með sex stiga mun. Körfubolti 25.1.2020 18:23
Misjafnt gengi hjá Martin og Elvari Vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson voru í eldlínunni í kvöld. Körfubolti 24.1.2020 19:52
Finnur og lærisveinar hans máttu þola stórt tap Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans í Horsens í danska körfuboltanum máttu þola stórt tap gegn Bakken Bears í kvöld. Lokatölur 103-70. Körfubolti 23.1.2020 19:39
Öruggur 25 stiga sigur hjá Hauki og félögum Unics Kazan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Galatasary að velli í EuroCup. Körfubolti 22.1.2020 18:26
Notaði stól sem vopn í miklum slagsmálum í bandaríska háskólaboltanum í nótt Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Körfubolti 22.1.2020 13:22
Tryggvi með flest framlagsstig í sigri Zaragoza Bárðdælingurinn stóð fyrir sínu í sigri Zaragoza á Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2020 19:10
Martin ískaldur og setti niður tvo þrista á ögurstundu | Myndband Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með Alba Berlin í EuroLeague. Körfubolti 17.1.2020 22:41
Martin setti niður tvo þrista í framlengingu gegn Rauðu stjörnunni Íslenski landsliðsmaðurinn átti stóran þátt í öðrum útisigri Alba Berlin í röð í EuroLeague. Körfubolti 17.1.2020 20:32
Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Körfubolti 15.1.2020 11:15
Martin með stórleik gegn Olympiacos Aftur átti Martin Hermannsson frábæran leik gegn grísku stórliði. Körfubolti 14.1.2020 20:51
Haukur setti niður þrjá þrista Haukur Helgi Pálsson og félagar í Unics Kazan biðu lægri hlut fyrir Monaco, 78-84, í EuroCup. Körfubolti 14.1.2020 18:30
Martin aftur í bikarúrslit með Alba Berlin Alba Berlin mætir EWE Baskets Oldenburg í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Körfubolti 12.1.2020 20:00
Jón Axel með tvöfalda tvennu í sigri Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er lykilmaður í körfuboltaliði Davidson háskólans í Bandaríkjunum. Körfubolti 12.1.2020 13:15
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir skipaður Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir. Innlent 10.1.2020 18:08
Martin stigahæstur í naumu tapi Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Evrópuboltanum. Körfubolti 9.1.2020 20:49
Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 8.1.2020 09:44